Myndirnar sem keppa um Gullna lundann á RIFF í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. september 2021 20:58 RIFF fer fram 30.september til 10. október. RIFF „Átta splunkunýjar myndir keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF í ár. Myndirnar koma frá átta löndum, og er umfjöllunarefni þeirra og efnistök einstaklega spennandi í ár,“ segir í tilkynningu frá RIFF Um er að ræða myndir sem spanna allt litróf mannlegs veruleika, allt frá glæpamyndum yfir í mikið drama. Grái fiðringurinn, bankaglæpir, dulrænar upplifanir, morð og horfnar ástir eru meðal umfjöllunarefna. „Þetta eru vel gerðar framsæknar myndir sem oft ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð og vísa veg kvikmyndalistarinnar til framtíðar. Marga þyrstir í að sjá myndir sem eru ekki gerðar eftir sömu formúlunni en það þarf snillinga til að brjóta upp hefðirnar þannig að það gangi upp. Myndirnar eiga það allar sameiginlegt að ögra forminu án þess að missa athygli áhorfandans. Virkilega spennandi kvikmyndir sem keppa í ár og það var úr vöndu að velja,“ segir Hrönn Marinósdóttir. Gullni lundinn, verðlaunagripur hátíðarinnar. Margar þeirra hafa nú þegar hlotið tilnefningar á öðrum hátíðum það sem af er þessu ári, tvær þeirra eru tilnefndar sem bestu nýliðarnir á Cannes til The Golden Camera Award og enn aðrar hafa þegar unnið verðlaun. Til dæmis vann Tungl 66 spurningar í leikstjórn Jacqueline Lentzou Cineuropa verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Sarajevo og Queen of glory í leikstjórn Nana Mensah hlaut verðlaun í Tribeca fyrir ,,Best New Narrative Director’’ Azor Svissneskur bankamaður fer í sendiför til Argentínu til að leysa af hólmi samstarfsmann sem hefur horfið sporlaust. Leynilegt samfélag peningaaflanna leiðir hann á hættubraut. 6 tilnefningar, meðal annars á Berlínarhátíðinni og Kvikmyndahátíðinni í London. Leikstjóri, Andreas Fontana. Azor Bruno Reidal, Játning morðingja Ungur guðfræðinemi myrðir dreng árið 1905 og gefur sig fram við yfirvöld. Læknar skipa honum að skrifa æviminningar sínar til þess að reyna að skilja hvaða kenndir lágu að baki ódæðisverkinu. Leikstjóri Vincent Le Port. Confession of a Murderer Clara Sola - Alein Hæglát fertug kona í Kostaríku verður fyrir kynferðislegri og dulrænni vakningu og hefur vegferð til að losna úr viðjum afturhaldssamra trúar- og félagslegra hefða. Leikstjóri: Nathalie Álvarez Mesén Clara Sola Tungl. 66 spurningar – Moon 66 questions Ung kona sem býr í París þarf að snúa aftur til Aþenu til að annast föður sinn, sem hún hefur fjarlægst. Yfir tilfinningasamt sumar kemst hún að ýmsu leyndu í hans fari og samband þeirra grær fyrir vikið. Leikstjóri Jacqueline Lentzou Moon, 66 Questions Drottning dýrðar – Queen of glory Bráðgáfuð dóttir ganískra innflytjenda er í þann mund að kasta menntun sinni fyrir bí og elta kvæntan elskhuga sinn þvert yfir landið, er móðir hennar fellur frá og eftirlætur henni bókabúð í Bronx-hverfinu. Leikstjóri: Nana Mensah Queen of Glory Systur - Sisterhood Vinátta tveggja unglingsstúlkna, sem eru óaðskiljanlegar, mætir þolraun þegar þær flækjast í morð á bekkjarsystkini sínu. Leikstjóri: Dina Duma Sisterhood Hvað sjáum við þegar við lítum til himna? What do we see when we look in the sky? Sumarástin liggur í loftinu í smábæ einum í Georgíu. Áform Lísu og Giorgi um stefnumót breytast á augabragði er þau vakna umbreytt og hafa þar með enga leið til að þekkja hvort annað. Leikstsjóri: Alexandre Koberidze What Do We See When We Look At The Sky Villimenn – Wild Men Til að losna við gráa fiðringinn hefur Martin flúið úr siðmenningunni í skóglendið til að lifa eins og villimaður. Þar rekst hann á dópmangara sem hristir upp í leit hans að sjálfinu. Leikstjóri: Thomas Daneskov Wild Men Alla umfjöllun Vísis um RIFF má finna HÉR. RIFF Bíó og sjónvarp Reykjavík Tengdar fréttir Joachim Trier og Mia Hansen - Löve hljóta heiðursverðlaun RIFF á Bessastöðum Kvikmyndaleikstjórarnir Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen - Löve frá Frakklandi hljóta heiðursverðlaun RIFF í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. 16. september 2021 18:00 Trine Dyrholm mætir á frumsýningu Margrétar fyrstu á RIFF Margrét fyrsta eða MARGRETE DEN FØRSTE er lokamynd RIFF Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í í Reykjavík í ár. Hátíðin verður haldin í átjánda sinn þann 30. september og stendur til 10. október. 16. september 2021 14:06 Síðasta mynd Árna Ólafs verður opnunarmynd flokksins Ísland í sjónarrönd á RIFF „Síðasta mynd hins ástkæra leikstjóra Árna Ólafs Ásgeirssonar sem lést fyrr á þessu ári verður frumsýnd sem opnunarmynd flokksins Ísland í sjónarrönd á RIFF sem hefst í lok mánaðar,“ segir í nýrri tilkynningu frá RIFF. 13. september 2021 10:32 Raufarhólshelli breytt í bíósal í fyrsta skipti á RIFF Á RIFF í ár verður ævintýramynd með David Bowie sýnd í iðrum jarðar. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði en miðasala hófst nú klukkan fjögur. 10. september 2021 17:02 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Um er að ræða myndir sem spanna allt litróf mannlegs veruleika, allt frá glæpamyndum yfir í mikið drama. Grái fiðringurinn, bankaglæpir, dulrænar upplifanir, morð og horfnar ástir eru meðal umfjöllunarefna. „Þetta eru vel gerðar framsæknar myndir sem oft ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð og vísa veg kvikmyndalistarinnar til framtíðar. Marga þyrstir í að sjá myndir sem eru ekki gerðar eftir sömu formúlunni en það þarf snillinga til að brjóta upp hefðirnar þannig að það gangi upp. Myndirnar eiga það allar sameiginlegt að ögra forminu án þess að missa athygli áhorfandans. Virkilega spennandi kvikmyndir sem keppa í ár og það var úr vöndu að velja,“ segir Hrönn Marinósdóttir. Gullni lundinn, verðlaunagripur hátíðarinnar. Margar þeirra hafa nú þegar hlotið tilnefningar á öðrum hátíðum það sem af er þessu ári, tvær þeirra eru tilnefndar sem bestu nýliðarnir á Cannes til The Golden Camera Award og enn aðrar hafa þegar unnið verðlaun. Til dæmis vann Tungl 66 spurningar í leikstjórn Jacqueline Lentzou Cineuropa verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Sarajevo og Queen of glory í leikstjórn Nana Mensah hlaut verðlaun í Tribeca fyrir ,,Best New Narrative Director’’ Azor Svissneskur bankamaður fer í sendiför til Argentínu til að leysa af hólmi samstarfsmann sem hefur horfið sporlaust. Leynilegt samfélag peningaaflanna leiðir hann á hættubraut. 6 tilnefningar, meðal annars á Berlínarhátíðinni og Kvikmyndahátíðinni í London. Leikstjóri, Andreas Fontana. Azor Bruno Reidal, Játning morðingja Ungur guðfræðinemi myrðir dreng árið 1905 og gefur sig fram við yfirvöld. Læknar skipa honum að skrifa æviminningar sínar til þess að reyna að skilja hvaða kenndir lágu að baki ódæðisverkinu. Leikstjóri Vincent Le Port. Confession of a Murderer Clara Sola - Alein Hæglát fertug kona í Kostaríku verður fyrir kynferðislegri og dulrænni vakningu og hefur vegferð til að losna úr viðjum afturhaldssamra trúar- og félagslegra hefða. Leikstjóri: Nathalie Álvarez Mesén Clara Sola Tungl. 66 spurningar – Moon 66 questions Ung kona sem býr í París þarf að snúa aftur til Aþenu til að annast föður sinn, sem hún hefur fjarlægst. Yfir tilfinningasamt sumar kemst hún að ýmsu leyndu í hans fari og samband þeirra grær fyrir vikið. Leikstjóri Jacqueline Lentzou Moon, 66 Questions Drottning dýrðar – Queen of glory Bráðgáfuð dóttir ganískra innflytjenda er í þann mund að kasta menntun sinni fyrir bí og elta kvæntan elskhuga sinn þvert yfir landið, er móðir hennar fellur frá og eftirlætur henni bókabúð í Bronx-hverfinu. Leikstjóri: Nana Mensah Queen of Glory Systur - Sisterhood Vinátta tveggja unglingsstúlkna, sem eru óaðskiljanlegar, mætir þolraun þegar þær flækjast í morð á bekkjarsystkini sínu. Leikstjóri: Dina Duma Sisterhood Hvað sjáum við þegar við lítum til himna? What do we see when we look in the sky? Sumarástin liggur í loftinu í smábæ einum í Georgíu. Áform Lísu og Giorgi um stefnumót breytast á augabragði er þau vakna umbreytt og hafa þar með enga leið til að þekkja hvort annað. Leikstsjóri: Alexandre Koberidze What Do We See When We Look At The Sky Villimenn – Wild Men Til að losna við gráa fiðringinn hefur Martin flúið úr siðmenningunni í skóglendið til að lifa eins og villimaður. Þar rekst hann á dópmangara sem hristir upp í leit hans að sjálfinu. Leikstjóri: Thomas Daneskov Wild Men Alla umfjöllun Vísis um RIFF má finna HÉR.
RIFF Bíó og sjónvarp Reykjavík Tengdar fréttir Joachim Trier og Mia Hansen - Löve hljóta heiðursverðlaun RIFF á Bessastöðum Kvikmyndaleikstjórarnir Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen - Löve frá Frakklandi hljóta heiðursverðlaun RIFF í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. 16. september 2021 18:00 Trine Dyrholm mætir á frumsýningu Margrétar fyrstu á RIFF Margrét fyrsta eða MARGRETE DEN FØRSTE er lokamynd RIFF Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í í Reykjavík í ár. Hátíðin verður haldin í átjánda sinn þann 30. september og stendur til 10. október. 16. september 2021 14:06 Síðasta mynd Árna Ólafs verður opnunarmynd flokksins Ísland í sjónarrönd á RIFF „Síðasta mynd hins ástkæra leikstjóra Árna Ólafs Ásgeirssonar sem lést fyrr á þessu ári verður frumsýnd sem opnunarmynd flokksins Ísland í sjónarrönd á RIFF sem hefst í lok mánaðar,“ segir í nýrri tilkynningu frá RIFF. 13. september 2021 10:32 Raufarhólshelli breytt í bíósal í fyrsta skipti á RIFF Á RIFF í ár verður ævintýramynd með David Bowie sýnd í iðrum jarðar. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði en miðasala hófst nú klukkan fjögur. 10. september 2021 17:02 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Joachim Trier og Mia Hansen - Löve hljóta heiðursverðlaun RIFF á Bessastöðum Kvikmyndaleikstjórarnir Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen - Löve frá Frakklandi hljóta heiðursverðlaun RIFF í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. 16. september 2021 18:00
Trine Dyrholm mætir á frumsýningu Margrétar fyrstu á RIFF Margrét fyrsta eða MARGRETE DEN FØRSTE er lokamynd RIFF Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í í Reykjavík í ár. Hátíðin verður haldin í átjánda sinn þann 30. september og stendur til 10. október. 16. september 2021 14:06
Síðasta mynd Árna Ólafs verður opnunarmynd flokksins Ísland í sjónarrönd á RIFF „Síðasta mynd hins ástkæra leikstjóra Árna Ólafs Ásgeirssonar sem lést fyrr á þessu ári verður frumsýnd sem opnunarmynd flokksins Ísland í sjónarrönd á RIFF sem hefst í lok mánaðar,“ segir í nýrri tilkynningu frá RIFF. 13. september 2021 10:32
Raufarhólshelli breytt í bíósal í fyrsta skipti á RIFF Á RIFF í ár verður ævintýramynd með David Bowie sýnd í iðrum jarðar. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði en miðasala hófst nú klukkan fjögur. 10. september 2021 17:02