„Fáum meira pláss á Íslandi“ Sindri Sverrisson skrifar 20. september 2021 08:02 Lieke Martens og Mark Parsons á hliðarlínunni á leik Hollands gegn Tékklandi í Groningen á föstudaginn. Getty/Rico Brouwer Evrópumeistarar Hollands mættu til Íslands í gærkvöld í sárum eftir að hafa „aðeins“ gert 1-1 jafntefli við Tékkland á heimavelli á föstudaginn. Krafan er skýr hjá þeim um sigur á Laugardalsvelli á morgun. Um er að ræða fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2023. Holland hóf undankeppnina á leiknum við Tékkland, undir stjórn nýja þjálfarans Mark Parsons. Holland er í 4. sæti heimslistans, Ísland í 16. sæti og Tékkland í 27. sæti. Parsons vildi þó ekki meina að Holland ætti fyrir höndum enn erfiðari leik á morgun en á föstudaginn: „Ég held að við munum fá meira pláss á Íslandi en á móti Tékklandi. Tékkarnir voru með mjög varnarsinnað lið og léku mjög taktískan leik. Íslenska liðið er líkamlega sterkt með mikla íþróttamenn, en af því að Ísland vill líka spila fótbolta þá fær maður pláss til að vinna með,“ sagði Parsons við Trouw. Hollenska liðið lenti í Keflavík í gærkvöld en leikurinn á morgun hefst klukkan 18.45. Touchdown! #ISLNED #WKKwalificatie pic.twitter.com/noqL8FhHRT— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 19, 2021 Parsons vildi ekki gera of mikið úr svekkjandi úrslitum gegn Tékklandi: „Mér fannst við hafa fulla og góða stjórn. Við fengum fullt af færum, jafnvel tuttugu. Ég sá fullt af jákvæðum hlutum frá mínu liði og það voru bara úrslitin sem voru neikvæð,“ sagði Parsons. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Um er að ræða fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2023. Holland hóf undankeppnina á leiknum við Tékkland, undir stjórn nýja þjálfarans Mark Parsons. Holland er í 4. sæti heimslistans, Ísland í 16. sæti og Tékkland í 27. sæti. Parsons vildi þó ekki meina að Holland ætti fyrir höndum enn erfiðari leik á morgun en á föstudaginn: „Ég held að við munum fá meira pláss á Íslandi en á móti Tékklandi. Tékkarnir voru með mjög varnarsinnað lið og léku mjög taktískan leik. Íslenska liðið er líkamlega sterkt með mikla íþróttamenn, en af því að Ísland vill líka spila fótbolta þá fær maður pláss til að vinna með,“ sagði Parsons við Trouw. Hollenska liðið lenti í Keflavík í gærkvöld en leikurinn á morgun hefst klukkan 18.45. Touchdown! #ISLNED #WKKwalificatie pic.twitter.com/noqL8FhHRT— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 19, 2021 Parsons vildi ekki gera of mikið úr svekkjandi úrslitum gegn Tékklandi: „Mér fannst við hafa fulla og góða stjórn. Við fengum fullt af færum, jafnvel tuttugu. Ég sá fullt af jákvæðum hlutum frá mínu liði og það voru bara úrslitin sem voru neikvæð,“ sagði Parsons.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira