Fékk hjálp Sterlings til að krækja í fimmtán ára Sindri Sverrisson skrifar 20. september 2021 10:01 Aidy Ward var umboðsmaður Raheems Sterling þegar hann var seldur frá Liverpool til Manchester City fyrir 49 milljónir punda árið 2015. Getty/Matthew Ashton Fyrrverandi umboðsmaður Raheems Sterling braut reglur enska knattspyrnusambandsins með því að semja við leikmenn undir 16 ára aldri. Hann fékk Sterling til að hjálpa sér. Gögn sem BBC hefur undir höndum sýna fram á þetta. Þau sýna til að mynda að umboðsmaðurinn, Aidy Ward, hitti 15 ára strák og móður hans á veitingastað í Lundúnum og saman áttu þau myndsímtal við Sterling sem var þekktasti umbjóðandi Wards. Ward á umboðsskrifstofuna Colossal Sports Management. Sterling fékk lítinn hluta í fyrirtækinu frá Ward en Manchester City-stjarnan skipti um umboðsmann seint á síðasta ári. Lögfræðingar Sterlings sögðu við BBC Panorama að enski landsliðsmaðurinn teldi það sína skyldu að tala við unga og upprennandi leikmenn og að það hefði hann gert nokkrum sinnum að beiðni Wards. Hann hafi hins vegar aldrei rætt við þá um umboðsmenn eða neitt tengt fjármálum, og að hann styðji reglur enska sambandsins sem ætlaðar eru til að vernda unga leikmenn. Samkvæmt frétt BBC eru brot Wards til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu. Ward vildi ekkert tjá sig um málið og bar fyrir sig að hann vildi ekki spilla rannsókninni. Í þætti BBC Panorama er rætt við foreldra sjö leikmanna undir lögaldri sem Colossal umboðsskrifstofan reyndi að gera samninga við. Í tölvupóstum sem BBC hefur undir höndum má sjá lista Colossal yfir leikmenn sem fyrirtækið vildi semja við og voru sex af þeim 14 ára eða yngri. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Gögn sem BBC hefur undir höndum sýna fram á þetta. Þau sýna til að mynda að umboðsmaðurinn, Aidy Ward, hitti 15 ára strák og móður hans á veitingastað í Lundúnum og saman áttu þau myndsímtal við Sterling sem var þekktasti umbjóðandi Wards. Ward á umboðsskrifstofuna Colossal Sports Management. Sterling fékk lítinn hluta í fyrirtækinu frá Ward en Manchester City-stjarnan skipti um umboðsmann seint á síðasta ári. Lögfræðingar Sterlings sögðu við BBC Panorama að enski landsliðsmaðurinn teldi það sína skyldu að tala við unga og upprennandi leikmenn og að það hefði hann gert nokkrum sinnum að beiðni Wards. Hann hafi hins vegar aldrei rætt við þá um umboðsmenn eða neitt tengt fjármálum, og að hann styðji reglur enska sambandsins sem ætlaðar eru til að vernda unga leikmenn. Samkvæmt frétt BBC eru brot Wards til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu. Ward vildi ekkert tjá sig um málið og bar fyrir sig að hann vildi ekki spilla rannsókninni. Í þætti BBC Panorama er rætt við foreldra sjö leikmanna undir lögaldri sem Colossal umboðsskrifstofan reyndi að gera samninga við. Í tölvupóstum sem BBC hefur undir höndum má sjá lista Colossal yfir leikmenn sem fyrirtækið vildi semja við og voru sex af þeim 14 ára eða yngri.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira