Alls eru 45.725 á kjörskrá í kjördæminu eða 17,95 prósent kjósenda. Í kjördæminu eru níu kjördæmissæti og tvö jöfnunarsæti.
Svona greiddu kjósendur í Reykjavíkurkjördæmi suður í Alþingiskosningunum 2017.

Að morgni 29. október 2017, daginn eftir kosningar, var ljóst að þessir myndu sitja á þingi fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður.

Að neðan má sjá framboðslista þeirra flokka sem bjóða fram í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum sem fram fara laugardaginn 25. september næstkomandi.

Framsóknarflokkurinn (B):
- Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Reykjavík
- Aðalsteinn Haukur Sverrisson, framkvæmdastjóri og MPM, Reykjavík
- Sigrún Elsa Smáradóttir, framkvæmdastjóri og fyrrv. borgarfulltrúi, Reykjavík
- Íris Eva Gísladóttir, frumkvöðull í menntatækni, Reykjavík
- Þorvaldur Daníelsson, stofnandi Hjólakrafts og MBA, Reykjavík
- Guðni Ágústsson, fyrrv. alþingismaður og landbúnaðarráðherra, Reykjavík
- Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir, félagsráðgjafi, Hafnarfirði
- Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður Rafíþróttasambands Íslands, Reykjavík
- Ágúst Guðjónsson, laganemi, Reykjavík
- Helena Ólafsdóttir, knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi, Reykjavík
- Guðrún Loly Jónsdóttir, leikskólaliði og nemi, Reykjavík
- Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri, Reykjavík
- Hinrik Viðar B. Waage, nemi í rafvirkjun, Reykjavík
- Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
- Björn Ívar Björnsson, verkamaður, Reykjavík
- Jón Finnbogason, sérfræðingur, Reykjavík
- Þórunn Benný Birgisdóttir, BA í félagsráðgjöf og iðnnemi, Reykjavík
- Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
- Ásta Björg Björgvinsdóttir, tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð, Reykjavík
- Níels Árni Lund, fyrrv. skrifstofustjóri og varaþingmaður, Reykjavík
- Frosti Sigurjónsson, fyrrv. alþingismaður, Reykjavík
- Sigrún Magnúsdóttir, fyrrv. ráðherra og borgarfulltrúi, Reykjavík

Viðreisn (C):
- Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar, Reykjavík
- Daði Már Kristófersson, prófessor, Reykjavík
- María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, Reykjavík
- Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, Reykjavík
- Ingunn Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands, Reykjavík
- Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, Reykjavík
- Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrv. þjóðleikhússtjóri, Reykjavík
- Sverrir Örn Kaaber, fyrrv. skrifstofustjóri, Reykjavík
- Eyrún Þórsdóttir, verkefnastjóri, Hörgársveit
- Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður, Reykjavík
- Rhea Juarez, nemi og stuðningsfulltrúi, Reykjavík
- Stefán Andri Gunnarsson, kennari, Reykjavík
- Kristín Hulda Gísladóttir, sálfræðingur, Reykjavík
- Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi, Reykjavík
- Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Reykjavík
- Reynir Hans Reynisson, læknir, Reykjavík
- Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, rannsóknarmaður rannsóknasviðs Skattsins, Garðabæ
- Samúel Torfi Pétursson, verkfræðingur, Reykjavík
- Margrét Ósk Gunnarsdóttir, laganemi, Reykjavík
- Geir Finnsson, varaforseti Landssambands ungmennafélaga, Reykjavík
- Ásdís Rafnar, hæstaréttarlögmaður, Reykjavík
- Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi, Reykjavík

Sjálfstæðisflokkurinn (D):
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Reykjavík
- Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík
- Birgir Ármannsson, alþingismaður, Reykjavík
- Friðjón R Friðjónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus, Reykjavík
- Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur, Reykjavík
- Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi, Reykjavík
- Helga Lára Haarde, M.Sc. í sálfræði, Reykjavík
- Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum, Reykjavík
- Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður, Reykjavík
- Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi, Reykjavík
- Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur, Reykjavík
- Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari, Reykjavík
- Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur, Reykjavík
- Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi, Reykjavík
- Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi, Reykjavík
- Þórður Kristjánsson, fyrrv. rannsóknarmaður, Reykjavík
- Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi, Reykjavík
- Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík
- Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur, Kópavogi
- Halldór Blöndal, fyrrv. alþingismaður og ráðherra, Reykjavík

Flokkur fólksins (F):
- Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík
- Wilhelm Wessman, hótelráðgjafi, leiðsögumaður og eldri borgari, Reykjavík
- Helga Þórðardóttir, kennari, Reykjavík
- Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ
- Halldóra Gestsdóttir, fatahönnuður og öryrki, Reykjavík
- Birgir Jóhann Birgisson, tónlistarmaður, Reykjavík
- Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík
- Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ
- Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
- Ómar Örn Ómarsson, athafnamaður, Reykjavík
- Hjördís Björg Kristinsdóttir, snyrtifræðimeistari, Reykjavík
- Sigurður Steingrímsson, verkamaður, Reykjavík
- Andrea Kristjana L. Gunnarsdóttir, athafnakona, Reykjavík
- Hilmar Guðmundsson, sjómaður, Reykjavík
- Heiðrún Elsa Harðardóttir, sjúkraliði, Reykjavík
- Guðmundur Þórir Guðmundsson, fyrrv. bifreiðastjóri, Reykjavík
- Þóra B. Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík
- Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík
- Sigrún Þorleifsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
- Óli Már Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík
- Kristján Arnar Helgason, öryrki, Reykjavík
- Sigríður Sæland Jónsdóttir, eldri borgari, Reykjavík

Sósíalistaflokkurinn (J):
- Katrín Baldursdóttir, atvinnulífsfræðingur og blaðamaður, Reykjavík
- Símon Vestarr Hjaltason, bókmenntafræðingur og kennari, Reykjavík
- María Lilja Þrastardóttir Kemp, nemi, Reykjavík
- Ólafur Örn Jónsson, eldri borgari og fyrrv. skipstjóri, Reykjavík
- Ása Lind Finnbogadóttir, kennari, Reykjavík
- Jón Óskar Hafsteinsson, myndlistarmaður, Reykjavík
- Sigrún E. Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Halldóra Jóhanna Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi, Reykjavík
- Bára Halldórsdóttir, öryrki, Reykjavík
- Bárður Ragnar Jónsson, þýðandi, Reykjavík
- Ellen Rósalind Kristjánsdóttir, tónlistarmaður, Reykjavík
- Björn Reynir Halldórsson, sagnfræðingur, Reykjavík
- Krummi Uggason, nemi, Reykjavík
- María Sigurðardóttir, leikstjóri, Reykjavík
- Tamila Gámez Garcell, kennari, Reykjavík
- Elísabet Einarsdóttir, kennari og öryrki, Reykjavík
- Kristjana Kristjánsdóttir, leikskólakennari, Reykjavík
- Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúi, Reykjavík
- Mikolaj Cymcyk, nemi, Reykjavík
- Sigurjón B. Hafsteinsson, prófessor, Reykjavík
- María Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og öryrki, Reykjavík
- Andri Sigurðsson, hönnuður, Reykjavík

Miðflokkurinn (M):
- Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
- Samsidanith Chan, lögfræðingur, Mosfellsbæ
- Snorri Þorvaldsson, eldri borgari, Reykjavík
- Ómar Már Jónsson, forstjóri, Reykjavík
- Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Patience Adjahoe Karlsson, kennari, Reykjanesbæ
- Finnur Daði Matthíasson, verktaki, Reykjavík
- Steinunn Anna Baldvinsdóttir, guðfræðingur og kirkjuvörður, Reykjavík
- Björn Guðjónsson, nemi í fornleifafræði, Kaldrananeshreppi
- Sigurður Hilmarsson, bifreiðastjóri, Reykjavík
- Guðbjörg Ragnarsdóttir, grafískur hönnuður, Reykjavík
- Anna Margrét Grétarsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
- Hólmfríður Hafberg, bókari, Reykjavík
- Guðlaugur G. Sverrisson, sviðsstjóri, Reykjavík
- Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur, Reykjavík
- Gígja Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
- Svavar Bragi Jónsson, fararstjóri, Reykjavík
- Steindór Sigfússon, múrari, Kópavogi
- Björn Steindórsson, verktaki, Reykjavík
- Örn Guðmundsson, húsasmíðameistari, Reykjavík
- Hörður Gunnarsson, PhD og glímufrömuður, Reykjavík
- Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi, Reykjavík

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (O):
- Glúmur Baldvinsson, stjórnmálafræðingur, Bíldudal
- Júlíana Sigurbjörg Jónsdóttir, forstjóri, Kópavogi
- Jóhann Jacobson, matreiðslumaður, Reykjavík
- Kristófer Arnes Róbertsson, iðnaðarmaður, Reykjavík
- Grétar Örn Sigurðsson, matsveinn, Reykjavík
- Valdimar Tómasson, skáld, Reykjavík
- Hólmfríður Díana Magnúsdóttir, skrifstofumaður, Mosfellsbæ
- Sigurður Pétursson, öryrki, Kópavogi
- Kristín Ástríður Pálsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
- Friðleifur Stefánsson, eldri borgari, Reykjavík
- Sigurður Jóhannsson, verkstjóri, Reykjavík
- Helgi Borgfjörð Kárason, verkamaður, Reykjavík
- Sigurður Hafsteinsson, vörubílstjóri, Reykjavík
- Helga Þórey Heiðberg, húsmóðir, Reykjavík
- Magnús Ólafsson, bílamálari, Reykjavík
- Sigurlaug Stella Ágústsdóttir, öryrki, Reykjavík
- Jón Þórarinsson, verkamaður, Reykjavík
- Mary Ann Enos, stuðningsfulltrúi, Reykjavík
- Sigríður Björk Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
- Jón Haukur Valsson, sjómaður, Hafnarfirði
- Berglind Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
- Björk Brand, þýðandi, Kópavogi

Píratar (P):
- Björn Leví Gunnarsson, alþingismaður, Reykjavík
- Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, lögmaður, Reykjavík
- Halldór Auðar Svansson, notendafulltrúi, Reykjavík
- Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir, nemi, Ölfusi
- Sara Elísa Þórðardóttir, listamaður og handritshöfundur, Reykjavík
- Helga Völundardóttir, sjálfstætt starfandi athafnakona, Reykjavík
- Eiríkur Rafn Rafnsson, aðstoðarmaður þingflokks Pírata, Reykjavík
- Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar Kópavogsbæjar, Reykjavík
- Huginn Þór Jóhannsson, nemi, Reykjavík
- Hrefna Árnadóttir, sérfræðingur, Reykjavík
- Jón Ármann Steinsson, frumkvöðull, Reykjavík
- Stefán Hjalti Garðarsson, verkfræðingur, Reykjavík
- Ásgrímur Gunnarsson, nemi, Reykjavík
- Elsa Nore, leikskólakennari, Reykjavík
- Rannveig Ernudóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
- Hannes Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Hinrik Örn Þorfinnsson, matreiðslumaður, Reykjavík
- Snæbjörn Brynjarsson, listamaður, Reykjavík
- Halla Kolbeinsdóttir, vefstjóri, Reykjavík
- Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA-miðstöðvarinnar, Reykjavík
- Alexandra Briem, borgarfulltrúi, Reykjavík
- Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor, Reykjavík

Samfylkingin (S):
- Kristrún Mjöll Frostadóttir, hagfræðingur, Reykjavík
- Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður, Reykjavík
- Viðar Eggertsson, leikstjóri og eldri borgari, Reykjavík
- Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi, Reykjavík
- Birgir Þórarinsson, tónlistarmaður, Reykjavík
- Aldís Mjöll Geirsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík
- Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur, Reykjavík
- Ellen Jacqueline Calmon, borgarfulltrúi og formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, Reykjavík
- Viktor Stefánsson, stjórnmálahagfræðingur, Reykjavík
- Elín Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
- Steinunn Ýr Einarsdóttir, nemi, Reykjavík
- Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur, Reykjavík
- Axel Jón Ellenarson, grafískur hönnuður, Reykjavík
- Ingibjörg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
- Jakob H. Magnússon, veitingamaður, Reykjavík
- Ingibjörg Grímsdóttir, þjónustufulltrúi, Reykjavík
- Jónas Sigurður Hreinsson, rafiðnaðarmaður, Reykjavík
- Sólveig Sigríður Jónasdóttir, mannfræðingur, Reykjavík
- Hildur Kjartansdóttir, listakona, Reykjavík
- Ellert Schram, fyrrv. alþingismaður, Reykjavík
- Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og fyrrv. alþingiskona, Reykjavík
- Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Reykjavík

Vinstri græn (V):
- Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, Reykjavík
- Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra, Reykjavík
- Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78, Reykjavík
- Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðla- og söngkona, Reykjavík
- Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR, Reykjavík
- Sveinn Rúnar Hauksson, heimilislæknir, Reykjavík
- Kristín Magnúsdóttir, meistaranemi í mannfræði, Reykjavík
- Guy Conan Stewart, grunnskólakennari, Reykjavík
- Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliðanemi, Reykjavík
- Styrmir Reynisson, framhaldsskólakennari, Reykjavík
- Jónína Riedel, félagsfræðingur, Reykjavík
- Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur og leiðsögumaður, Reykjavík
- Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur, Reykjavík
- Gunnar Guttormsson, vélfræðingur, Reykjavík
- Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri, Reykjavík
- Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur, Finnlandi
- Riitta Anne Maarit Kaipainen, viðskiptafræðingur og sérfræðingur á sviði loftslagsmála, Reykjavík
- Helgi Hrafn Ólafsson, kennari og íþróttafræðingur, Kópavogi
- Ingileif Jónsdóttir, prófessor og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík
- Grímur Hákonarson, leikstjóri, Reykjavík
- Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Reykjavík
- Kjartan Ólafsson, fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans, Reykjavík