Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. september 2021 13:00 Straumnes jakkinn er mjög vinslæll á meðal hlaupara hér á landi og þykir henta veðráttunni vel. 66°Norður Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. Straumnes jakkinn var valinn besti hlaupajakkinn í umfjöllun Independent og fékk 10/10 í einkunn og var eini jakkinn sem komst á lista sem fékk fullt hús stiga. Jakkarnir voru allir prófaðir í rigningu og erfiðum hlaupaaðstæðum. Aðrir jakkar sem komust á lista Independant voru frá Lulumon, Columbia, New Balance, The North Face og fleiri merkjum. „Straumnes jakkinn er hannaður fyrir mikla hreyfingu. Hann hentar vel í hlaup, hjólreiðar og hraðar göngur. Jakkinn er úr GORE-TEX-INFINIUM sem andar einstaklega vel en er vindhelt. Efnið teygist mjög vel og er mjúkt og þægilegt að vera í. Tveir vasar á hliðum og endurskinsrenndur á ermum. Jakkinn er fáanlegur bæði í kvenna- og karlasniði,“ segir um jakkann á vef 66°Norður. 66°Norður Í umfjöllun Independent er Straumnes jakkinn valinn besti alhliða hlaupajakkinn. Í umsögn þeirra segir meðal annars að jakkinn sé sannarlega hannaður til þess að takast á við rok og rigningu. „Íslenskir hlauparar þekkja einstaklega vel kaldar aðstæður.“ Íslensk hönnun er svo sannarlega að gera góða hluti í Bretlandi þessa dagana. Eins og kom fram hér á Lífinu um helgina sló hönnun Hildar Yeoman í gegn á tískuvikunni í London. Tíska og hönnun Hlaup Nýsköpun Fjallamennska Tengdar fréttir Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval Bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01 Rækta yndisskóg við Úlfljótsvatn 66°Norður hefur gert samning við Skógræktarfélag Íslands um afnot af landi við Úlfljótsvatn til næstu fjörutíu ára til að byggja upp Yndisskóg 66°Norður. 2. júní 2021 16:00 Útilyktin vinsæl hjá hátíðargestum Gras, íslenskt grjót og útilykt tóku yfir verslun 66°Norður á HönnunarMars þar sem samstarf þeirra við Fischersund var kynnt. 23. maí 2021 18:01 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Straumnes jakkinn var valinn besti hlaupajakkinn í umfjöllun Independent og fékk 10/10 í einkunn og var eini jakkinn sem komst á lista sem fékk fullt hús stiga. Jakkarnir voru allir prófaðir í rigningu og erfiðum hlaupaaðstæðum. Aðrir jakkar sem komust á lista Independant voru frá Lulumon, Columbia, New Balance, The North Face og fleiri merkjum. „Straumnes jakkinn er hannaður fyrir mikla hreyfingu. Hann hentar vel í hlaup, hjólreiðar og hraðar göngur. Jakkinn er úr GORE-TEX-INFINIUM sem andar einstaklega vel en er vindhelt. Efnið teygist mjög vel og er mjúkt og þægilegt að vera í. Tveir vasar á hliðum og endurskinsrenndur á ermum. Jakkinn er fáanlegur bæði í kvenna- og karlasniði,“ segir um jakkann á vef 66°Norður. 66°Norður Í umfjöllun Independent er Straumnes jakkinn valinn besti alhliða hlaupajakkinn. Í umsögn þeirra segir meðal annars að jakkinn sé sannarlega hannaður til þess að takast á við rok og rigningu. „Íslenskir hlauparar þekkja einstaklega vel kaldar aðstæður.“ Íslensk hönnun er svo sannarlega að gera góða hluti í Bretlandi þessa dagana. Eins og kom fram hér á Lífinu um helgina sló hönnun Hildar Yeoman í gegn á tískuvikunni í London.
Tíska og hönnun Hlaup Nýsköpun Fjallamennska Tengdar fréttir Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval Bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01 Rækta yndisskóg við Úlfljótsvatn 66°Norður hefur gert samning við Skógræktarfélag Íslands um afnot af landi við Úlfljótsvatn til næstu fjörutíu ára til að byggja upp Yndisskóg 66°Norður. 2. júní 2021 16:00 Útilyktin vinsæl hjá hátíðargestum Gras, íslenskt grjót og útilykt tóku yfir verslun 66°Norður á HönnunarMars þar sem samstarf þeirra við Fischersund var kynnt. 23. maí 2021 18:01 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval Bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01
Rækta yndisskóg við Úlfljótsvatn 66°Norður hefur gert samning við Skógræktarfélag Íslands um afnot af landi við Úlfljótsvatn til næstu fjörutíu ára til að byggja upp Yndisskóg 66°Norður. 2. júní 2021 16:00
Útilyktin vinsæl hjá hátíðargestum Gras, íslenskt grjót og útilykt tóku yfir verslun 66°Norður á HönnunarMars þar sem samstarf þeirra við Fischersund var kynnt. 23. maí 2021 18:01