Húsleit á heimili kærasta ungu konunnar sem hvarf Kjartan Kjartansson skrifar 21. september 2021 09:54 Frá aðgerð lögreglu við heimili fjölskyldu Laundrie á Flórída í gær. Laundrie sjálfs hefur verið saknað frá því á þriðjudag. AP/Curt Anderson Fulltrúar bandarísku alríkislögreglunnar gerðu húsleit á heimili unnusta Gabrielle Petito sem hvarf þegar þau voru saman á ferðalagi um Bandaríkin í sumar. Til stendur að kryfja lík sem talið er vera af Petito í dag. Petito var 22 ára gömul en ekkert hefur spurst til hennar frá því að hún og Brian Laundrie, 23 ára gamall unnusti hennar, voru saman á ferðalagi í Wyoming í ágúst. Parið hafði verið á ferðalagi frá því í byrjun júlí og skrásett það í fjölda myndbanda á samfélagsmiðlum. Laundrie kom einn heim úr ferðalaginu í byrjun þessa mánaðar og neitaði að veita fjölskyldu Petito og lögreglu nokkrar upplýsingar um afdrif hennar. Hans hefur nú verið saknað frá því á þriðjudag í síðustu viku. Lögregla leitaði hans í fenjum á sunnanverðu Flórída um helgina. Washington Post segir að lögregla hafi fengið heimild til að leggja hald á tölvu og flakkara í eigu Laundie. Fulltrúar alríkislögreglunnar gerðu húsleit á heimili foreldra hans í bænum North Port á Flórída. Sá Laundrie slá Petito í Utah Lík sem fannst í þjóðgarði í Wyoming á sunnudag er talið verið af Petito en réttarmeinarannsókn er ekki lokið. Kryfja átti líkið í dag. Eftir að Petito hvarf birti lögregla í Utah myndband frá lögreglumönnum sem höfðu afskipti af þeim Laundrie í ágúst. Tilkynning hafði borist frá vegafaranda um par að rífast og að maðurinn hefði slegið konuna. Á myndbandi lögregluþjónanna sást Petito í miklu uppnámi en Laundrie lýsti rifrildinu sem „minniháttar stimpingum“. Lögreglumennirnir skipuðu Laundrie að gista á hóteli þá um nóttina á meðan Petito varð eftir í breyttum sendiferðabíl sem þau ferðuðumst um landið á. Brian Laundrie á upptöku lögreglumanns sem hafði afskipti af parinu í Utah í ágúst. TIlkynnt var um að Laundrie hefði slegið Petito. Skipuðu lögreglumenn þeim að eyða nóttina hvort í sínu lagi.AP/lögreglan í Moab Bandaríkin Erlend sakamál Gabrielle Petito Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Petito var 22 ára gömul en ekkert hefur spurst til hennar frá því að hún og Brian Laundrie, 23 ára gamall unnusti hennar, voru saman á ferðalagi í Wyoming í ágúst. Parið hafði verið á ferðalagi frá því í byrjun júlí og skrásett það í fjölda myndbanda á samfélagsmiðlum. Laundrie kom einn heim úr ferðalaginu í byrjun þessa mánaðar og neitaði að veita fjölskyldu Petito og lögreglu nokkrar upplýsingar um afdrif hennar. Hans hefur nú verið saknað frá því á þriðjudag í síðustu viku. Lögregla leitaði hans í fenjum á sunnanverðu Flórída um helgina. Washington Post segir að lögregla hafi fengið heimild til að leggja hald á tölvu og flakkara í eigu Laundie. Fulltrúar alríkislögreglunnar gerðu húsleit á heimili foreldra hans í bænum North Port á Flórída. Sá Laundrie slá Petito í Utah Lík sem fannst í þjóðgarði í Wyoming á sunnudag er talið verið af Petito en réttarmeinarannsókn er ekki lokið. Kryfja átti líkið í dag. Eftir að Petito hvarf birti lögregla í Utah myndband frá lögreglumönnum sem höfðu afskipti af þeim Laundrie í ágúst. Tilkynning hafði borist frá vegafaranda um par að rífast og að maðurinn hefði slegið konuna. Á myndbandi lögregluþjónanna sást Petito í miklu uppnámi en Laundrie lýsti rifrildinu sem „minniháttar stimpingum“. Lögreglumennirnir skipuðu Laundrie að gista á hóteli þá um nóttina á meðan Petito varð eftir í breyttum sendiferðabíl sem þau ferðuðumst um landið á. Brian Laundrie á upptöku lögreglumanns sem hafði afskipti af parinu í Utah í ágúst. TIlkynnt var um að Laundrie hefði slegið Petito. Skipuðu lögreglumenn þeim að eyða nóttina hvort í sínu lagi.AP/lögreglan í Moab
Bandaríkin Erlend sakamál Gabrielle Petito Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira