Guðný í fyrsta sinn í byrjunarliði landsliðsins í keppnisleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2021 17:27 Guðný Árnadóttir í leik með AC Milan í Meistaradeildinni í fótbolta á dögunum. Getty/AC Milan Guðný Árnadóttir er í byrjunarliði Íslands á móti Evrópumeisturum Hollands í undankeppni HM í kvöld. Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt og það kemur ekki margt á óvart fyrir utan kannski það að hægri bakvarðarstaðan kemur nú í hlut Guðnýjar. Guðný er 21 árs gömul og spilar með A.C. Milan á Ítalíu. Hún lék með FH og Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Guðný hefur aldrei áður verið í byrjunarliði í keppnisleik og níu af tíu landsleikjum hennar á ferlinum hafa verið vináttulandsleikir. Guðný kom inn á sem varamaður í hálfleik í báðum æfingarleikjunum við Ítalíu í apríl sem voru fyrstu leikir liðsins undir stjórn Þorsteins. Sandra Sigurðardóttir er í markinu frekar en Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir eru líka áfram miðverðir og Sif Atladóttir byrjar því á varamannabekknum. Miðjan er skipuð þeim Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur, Alexöndru Jóhannsdóttur og Dagný Brynjarsdóttur eins og áður. Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir eru síðan á köntunum og fremst er síðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Sandra og Agla María eru einu leikmenn íslenska byrjunarliðsins í kvöld sem eru að spila hér heima í Pepsi Max deildinni en hinar níu eru allar að spila sem atvinnumenn erlendis. Byrjunarliðið gegn Hollandi!Our starting lineup for the @FIFAWWC qualifier against the Netherlands.#alltundir pic.twitter.com/YzlEvDiQPa— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 21, 2021 Byrjunarliðið Íslands á móti Hollandi í kvöld: Sandra Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Agla María Albertsdóttir HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt og það kemur ekki margt á óvart fyrir utan kannski það að hægri bakvarðarstaðan kemur nú í hlut Guðnýjar. Guðný er 21 árs gömul og spilar með A.C. Milan á Ítalíu. Hún lék með FH og Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Guðný hefur aldrei áður verið í byrjunarliði í keppnisleik og níu af tíu landsleikjum hennar á ferlinum hafa verið vináttulandsleikir. Guðný kom inn á sem varamaður í hálfleik í báðum æfingarleikjunum við Ítalíu í apríl sem voru fyrstu leikir liðsins undir stjórn Þorsteins. Sandra Sigurðardóttir er í markinu frekar en Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir eru líka áfram miðverðir og Sif Atladóttir byrjar því á varamannabekknum. Miðjan er skipuð þeim Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur, Alexöndru Jóhannsdóttur og Dagný Brynjarsdóttur eins og áður. Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir eru síðan á köntunum og fremst er síðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Sandra og Agla María eru einu leikmenn íslenska byrjunarliðsins í kvöld sem eru að spila hér heima í Pepsi Max deildinni en hinar níu eru allar að spila sem atvinnumenn erlendis. Byrjunarliðið gegn Hollandi!Our starting lineup for the @FIFAWWC qualifier against the Netherlands.#alltundir pic.twitter.com/YzlEvDiQPa— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 21, 2021 Byrjunarliðið Íslands á móti Hollandi í kvöld: Sandra Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Agla María Albertsdóttir
Byrjunarliðið Íslands á móti Hollandi í kvöld: Sandra Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Agla María Albertsdóttir
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira