Pútín með nægan stuðning í Dúmunni til að breyta stjórnarskrá Þorgils Jónsson skrifar 21. september 2021 19:09 Kjörstjórn í Rússlandi staðfesti í dag sigur Sameinaðs Rússlands, flokks Vladimírs Pútíns forseta, í nýasfstöðnum þingkosningum. Flokkurinn missti nokkra þingmenn frá síðustu kosningum, en Pútín hefur enn nægan meirihluta til að keyra í gegn stjórnarskrárbreytingar ef honum sýnist svo. Sameinað Rússland, flokkur Pútíns Rússlandsforseta, hlaut 324 af 450 þingsætum í Dúmunni í nýafstöðnum kosningum þar í landi. Þetta var staðfest af kjörstjórn í dag og er 19 sætum minna en flokkurinn fékk í síðustu kosningum. Engu að síður tryggja þessi úrslit Pútín sterka stöðu. Öruggur meirihluti í Dúmunni gæti skipt sköpum fyrir Pútín í forsetakosningunum 2024 þar sem hann mun annað hvort sækjast eftir endurkjöri eða leita annarra leiða til að halda völdum. Hann getur meðal annars keyrt í gegn breytingar á stjórnarskrá. Pútín hefur setið í forsetastóli frá árinu 1999, fyrir utan árin 2008 til 2012 þegar hann hafði tímabundin stólaskipti við Dimitri Medvedev, þáverandi forsætisráherra. Kosningabaráttan að þessu sinni einkenndist öðru fremur af ásökunum um kosningasvindl og bellibrögð þar sem helstu stjórnarandstæðingum, líkt og Alexey Navalní, var meinað að bjóða sig fram. Fjórir aðrir flokkar sem eru spyrtir saman við stjórnvöld í Kreml fengu flest af þeim 126 sætum sem Sameinað Rússland fékk ekki, en Kommúnistaflokkurinn er stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á þingi. Þeir eru með 57 þingsæti, sem er 15 fleira en í síðustu kosningum. Rússland Tengdar fréttir Pútín vinnur öruggan sigur en mikið rætt um kosningasvindl Flokkur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, virðist öruggur með þægilega sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina þar í landi. 20. september 2021 06:52 Pútín vinnur öruggan sigur en mikið rætt um kosningasvindl Flokkur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, virðist öruggur með þægilega sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina þar í landi. 20. september 2021 06:52 Þingsætum flokks Pútíns fækkar miðað við fyrstu tölur Þegar tíu prósent atkvæða í rússnesku þingkosningunum hafa verið talin er Sameinað Rússland, flokkur Vladimírs Pútín, með 38 prósent atkvæða. Í síðustu kosningum hlaut flokkurinn 54 prósent atkvæða. 19. september 2021 21:35 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Sjá meira
Öruggur meirihluti í Dúmunni gæti skipt sköpum fyrir Pútín í forsetakosningunum 2024 þar sem hann mun annað hvort sækjast eftir endurkjöri eða leita annarra leiða til að halda völdum. Hann getur meðal annars keyrt í gegn breytingar á stjórnarskrá. Pútín hefur setið í forsetastóli frá árinu 1999, fyrir utan árin 2008 til 2012 þegar hann hafði tímabundin stólaskipti við Dimitri Medvedev, þáverandi forsætisráherra. Kosningabaráttan að þessu sinni einkenndist öðru fremur af ásökunum um kosningasvindl og bellibrögð þar sem helstu stjórnarandstæðingum, líkt og Alexey Navalní, var meinað að bjóða sig fram. Fjórir aðrir flokkar sem eru spyrtir saman við stjórnvöld í Kreml fengu flest af þeim 126 sætum sem Sameinað Rússland fékk ekki, en Kommúnistaflokkurinn er stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á þingi. Þeir eru með 57 þingsæti, sem er 15 fleira en í síðustu kosningum.
Rússland Tengdar fréttir Pútín vinnur öruggan sigur en mikið rætt um kosningasvindl Flokkur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, virðist öruggur með þægilega sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina þar í landi. 20. september 2021 06:52 Pútín vinnur öruggan sigur en mikið rætt um kosningasvindl Flokkur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, virðist öruggur með þægilega sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina þar í landi. 20. september 2021 06:52 Þingsætum flokks Pútíns fækkar miðað við fyrstu tölur Þegar tíu prósent atkvæða í rússnesku þingkosningunum hafa verið talin er Sameinað Rússland, flokkur Vladimírs Pútín, með 38 prósent atkvæða. Í síðustu kosningum hlaut flokkurinn 54 prósent atkvæða. 19. september 2021 21:35 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Sjá meira
Pútín vinnur öruggan sigur en mikið rætt um kosningasvindl Flokkur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, virðist öruggur með þægilega sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina þar í landi. 20. september 2021 06:52
Pútín vinnur öruggan sigur en mikið rætt um kosningasvindl Flokkur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, virðist öruggur með þægilega sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina þar í landi. 20. september 2021 06:52
Þingsætum flokks Pútíns fækkar miðað við fyrstu tölur Þegar tíu prósent atkvæða í rússnesku þingkosningunum hafa verið talin er Sameinað Rússland, flokkur Vladimírs Pútín, með 38 prósent atkvæða. Í síðustu kosningum hlaut flokkurinn 54 prósent atkvæða. 19. september 2021 21:35