Fimm greindust smitaðir og skólastarf hefst aftur Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2021 21:54 Í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi segir að þar sem lang flestir hafi lokið sóttkví og smitgát og enginn hafi greinst utan sóttkvíar geti skólahald hafist að nýju í fyrramálið. Vísir/Vilhelm Fimm greindust smitaðir af Covid-19 á Reyðarfirði í gær og allir voru í sóttkví. Rúmlega tvö hundruð sýni voru tekin og þar að auki rúmlega níutíu hraðpróf sem smitgátar sem reyndust öll neikvæð. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi segir að þar sem lang flestir hafi lokið sóttkví og smitgát og enginn hafi greinst utan sóttkvíar geti skólahald hafist að nýju í fyrramálið. Það verði með nokkuð eðlilegum hætti bæði í leik- og grunnskóla Reyðarfjarðar. Þá segir að enn séu margir starfsmenn leikskólans Lyngholti frá vinnu og verða það næstu daga. Því þurfi mögulega að loka einhverjum deildum skólans. „Aðgerðstjórn er bjartsýn á að tekist hafi að ná utan um þau smit sem tóku að greinast á Reyðarfirði í síðustu viku. Íbúum er þakkað fyrir mikið þolgæði og samstöðu í þessu verkefni sem okkur hefur tekist afar vel að komast í gegnum,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig áfram verði fylgst náið með gangi mála og frekari tilkynningar verði sendar eftir þörfum. „Atburðir síðustu daga hafa sýnt okkur að við þurfum áfram að vera á varðbergi gagnvart veirunni. Gætum því áfram vel að eigin sóttvörnum og mætum í sýnatöku við minnsta grun um einkenni.“ 21 er í eingangrun á Austurlandi og 206 í sóttkví, samkvæmt tölum á covid.is. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi segir að þar sem lang flestir hafi lokið sóttkví og smitgát og enginn hafi greinst utan sóttkvíar geti skólahald hafist að nýju í fyrramálið. Það verði með nokkuð eðlilegum hætti bæði í leik- og grunnskóla Reyðarfjarðar. Þá segir að enn séu margir starfsmenn leikskólans Lyngholti frá vinnu og verða það næstu daga. Því þurfi mögulega að loka einhverjum deildum skólans. „Aðgerðstjórn er bjartsýn á að tekist hafi að ná utan um þau smit sem tóku að greinast á Reyðarfirði í síðustu viku. Íbúum er þakkað fyrir mikið þolgæði og samstöðu í þessu verkefni sem okkur hefur tekist afar vel að komast í gegnum,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig áfram verði fylgst náið með gangi mála og frekari tilkynningar verði sendar eftir þörfum. „Atburðir síðustu daga hafa sýnt okkur að við þurfum áfram að vera á varðbergi gagnvart veirunni. Gætum því áfram vel að eigin sóttvörnum og mætum í sýnatöku við minnsta grun um einkenni.“ 21 er í eingangrun á Austurlandi og 206 í sóttkví, samkvæmt tölum á covid.is.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira