Heimsmeistari ætlar að gefa heila sinn til rannsókna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2021 15:01 Steve Thompson í leik með enska landsliðinu í ruðningi. Getty/Hannah Peters Steve Thompson er fyrrum heimsmeistari í ruðningi og hann fékk ófá höfuðhöggin á sínum ferli. Thompson hefur verið að glíma við vitglöp eftir að ferli hans lauk. Thompson er nú 43 ára gamall og hann hefur ákveðið að gefa heila sinn til rannsókna á heilakvillum og áhrifum margra heilahristinga. Fyrir einu ári siðan greindist Thompson með vitglöð það er einkenni sem benda til hrörnunar heilans. Langvinnur heilakvilli í kjölfar áverka er á ensku CTE eða chronic traumatic encephalopathy. Rugby World Cup winner Steve Thompson has pledged to donate his brain as part of a new initiative backed by the Jeff Astle Foundation.— Sky Sports (@SkySports) September 23, 2021 Markmið Thompson með þessari gjöf er að hjálpa til við að gera íþróttina öruggari. Heili hans hefur orðið fyrir mörgum heilahristingum á löngum rugby ferli og rannsókn á honum getur gefið miklar vísbendingar um áhrif þeirra á heilann. „Ég ætla að gefa heilann minn svo að börn fólksins sem ég elska þurfi ekki að fara í gegnum það sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Steve Thompson. „Það er undir minni kynslóð komið að gefa heila okkar svo rannsakendur geti fundið upp betri meðferðir og gert íþróttina öruggari,“ sagði Thompson. Rugby World Cup winner Steve Thompson, who was diagnosed with dementia aged 42, will donate his brain to scientists researching brain trauma.He said he was pledging his brain "to make the game safer" More — BBC Sport (@BBCSport) September 23, 2021 Thompson stendur samt þessa dagana í málarekstri gegn yfirvöldum í ruðnings íþróttinni vegna vanrækslu tengdum öryggi leikmanna. Steve Thompson varð heimsmeistari með Englendingum árið 2003 og lék alls 73 landsleiki. Hann var rugby leikmaður frá 1998 til 2011 og spilaði yfir tvö hundruð deildarleiki. Rugby Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira
Thompson er nú 43 ára gamall og hann hefur ákveðið að gefa heila sinn til rannsókna á heilakvillum og áhrifum margra heilahristinga. Fyrir einu ári siðan greindist Thompson með vitglöð það er einkenni sem benda til hrörnunar heilans. Langvinnur heilakvilli í kjölfar áverka er á ensku CTE eða chronic traumatic encephalopathy. Rugby World Cup winner Steve Thompson has pledged to donate his brain as part of a new initiative backed by the Jeff Astle Foundation.— Sky Sports (@SkySports) September 23, 2021 Markmið Thompson með þessari gjöf er að hjálpa til við að gera íþróttina öruggari. Heili hans hefur orðið fyrir mörgum heilahristingum á löngum rugby ferli og rannsókn á honum getur gefið miklar vísbendingar um áhrif þeirra á heilann. „Ég ætla að gefa heilann minn svo að börn fólksins sem ég elska þurfi ekki að fara í gegnum það sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Steve Thompson. „Það er undir minni kynslóð komið að gefa heila okkar svo rannsakendur geti fundið upp betri meðferðir og gert íþróttina öruggari,“ sagði Thompson. Rugby World Cup winner Steve Thompson, who was diagnosed with dementia aged 42, will donate his brain to scientists researching brain trauma.He said he was pledging his brain "to make the game safer" More — BBC Sport (@BBCSport) September 23, 2021 Thompson stendur samt þessa dagana í málarekstri gegn yfirvöldum í ruðnings íþróttinni vegna vanrækslu tengdum öryggi leikmanna. Steve Thompson varð heimsmeistari með Englendingum árið 2003 og lék alls 73 landsleiki. Hann var rugby leikmaður frá 1998 til 2011 og spilaði yfir tvö hundruð deildarleiki.
Rugby Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira