Jón Guðni samdi við Milos um að spila ekki: „Líkaminn orðinn svolítið þreyttur“ Sindri Sverrisson skrifar 24. september 2021 10:30 Jón Guðni Fjóluson með boltann en Timo Werner eltir, á Laugardalsvelli 8. september. vísir/Hulda Margrét Það vakti athygli sænska miðilsins Fotbollskanalen að landsliðsmaðurinn Jón Guðni Fjóluson skyldi ekki spila með Hammarby í 3-0 sigrinum gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jón Guðni segist einfaldlega hafa þurft hvíld. Jón Guðni hafði leikið nánast hverja einustu mínútu Hammarby á leiktíðinni fram að leiknum við Gautaborg. Hann segist hafa samið við Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfara Víkings og Breiðabliks en nú þjálfara Hammarby, um að fá smáhvíld: „Þetta var ákvörðun sem við tókum saman. Líkaminn er orðinn svolítið þreyttur,“ sagði hinn 32 ára gamli Jón Guðni við Fotbollskanalen. Jón Guðni, sem lék í miðri vörn Íslands gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli fyrr í þessum mánuði, er með liði Hammarby í 6. sæti eftir 20 umferðir af 30. Liðið er með 33 stig og skammt er í næstu lið. Jón Guðni ætlar sér að snúa strax aftur í byrjunarliðið en getur hann það, í ljósi þess að liðið hélt hreinu án hans? „Ég veit það ekki. Það verður erfitt. Við höfum gert vel og haldið markinu hreinu tvo leiki í röð. Ég veit ekki hvenær það gerðist síðast í sögu Hammarby. Það lofar því góðu. Við erum á réttri leið. Vonandi get ég tekið sætið aftur í byrjunarliðinu,“ sagði Jón Guðni. Sænski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Jón Guðni hafði leikið nánast hverja einustu mínútu Hammarby á leiktíðinni fram að leiknum við Gautaborg. Hann segist hafa samið við Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfara Víkings og Breiðabliks en nú þjálfara Hammarby, um að fá smáhvíld: „Þetta var ákvörðun sem við tókum saman. Líkaminn er orðinn svolítið þreyttur,“ sagði hinn 32 ára gamli Jón Guðni við Fotbollskanalen. Jón Guðni, sem lék í miðri vörn Íslands gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli fyrr í þessum mánuði, er með liði Hammarby í 6. sæti eftir 20 umferðir af 30. Liðið er með 33 stig og skammt er í næstu lið. Jón Guðni ætlar sér að snúa strax aftur í byrjunarliðið en getur hann það, í ljósi þess að liðið hélt hreinu án hans? „Ég veit það ekki. Það verður erfitt. Við höfum gert vel og haldið markinu hreinu tvo leiki í röð. Ég veit ekki hvenær það gerðist síðast í sögu Hammarby. Það lofar því góðu. Við erum á réttri leið. Vonandi get ég tekið sætið aftur í byrjunarliðinu,“ sagði Jón Guðni.
Sænski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira