Vöruskortur yfirvofandi hjá Nike og Costco Kjartan Kjartansson skrifar 25. september 2021 07:55 Frá verslun Costco á Íslandi. Vísir/Hanna Bandarísku stórfyrirtækin Nike og Costco vara við því að þau standi frammi fyrir vöruskorti og töfum vegna raskana á framleiðslu í verksmiðjum í Asíu. Costco segist ætla að taka upp takmarkanir á hversu mikið af ákveðnum vörum viðskiptavinir geta keypt. Mikill vöxtur í eftirspurn eftir innfluttum vörum frá því að hjól efnahagslífsins byrjuðu að snúast aftur eftir að ströngustu sóttvarnaaðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt hefur verið höfuðverkur fyrir mörg smásölufyrirtæki. Framleiðsla er enn ekki kominn á fullan snúning og enn er erfiðleikum bundið að flytja vörur á milli heimsálfa. Íþróttavörurisinn Nike lækkaði söluspá sína fyrir þetta ár vegna raskana. Sóttvarnaaðgerðir í Víetnam og Indónesíu hafa hægt verulega á framleiðslu verksmiðja Nike og þá tekur það nú tvöfalt lengri tíma en áður en flytja vörur á milli Asíu og Norður-Ameríku. Flutningstíminn hefur einnig lengst í Evrópu, Miðausturlöndum og Afríku, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fyrirtækið varar við því að skortur verði líklega á skóm þar til næsta vor og að hans verði vart í öllum heimshornum. Á sama tíma segir verslanakeðjan Costco að hún ætli að takmarka hversu mikið af ákveðnum vörum eins og klósettpappír, flöskuvatni og ákveðnum hreingerningarvörum viðskiptavinir kaupa. Ástæðan er sú að viðskiptavinir hafa aftur byrjað að hamstra vörur líkt og gerðist fyrr í faraldrinum en einnig vegna erfiðleika við að koma vörum í verslanir. Costco segist eiga erfitt með að finna vöruflutningabíla, bílstjóra og vörugáma til að flytja vörur sínar. Costco Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Mikill vöxtur í eftirspurn eftir innfluttum vörum frá því að hjól efnahagslífsins byrjuðu að snúast aftur eftir að ströngustu sóttvarnaaðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt hefur verið höfuðverkur fyrir mörg smásölufyrirtæki. Framleiðsla er enn ekki kominn á fullan snúning og enn er erfiðleikum bundið að flytja vörur á milli heimsálfa. Íþróttavörurisinn Nike lækkaði söluspá sína fyrir þetta ár vegna raskana. Sóttvarnaaðgerðir í Víetnam og Indónesíu hafa hægt verulega á framleiðslu verksmiðja Nike og þá tekur það nú tvöfalt lengri tíma en áður en flytja vörur á milli Asíu og Norður-Ameríku. Flutningstíminn hefur einnig lengst í Evrópu, Miðausturlöndum og Afríku, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fyrirtækið varar við því að skortur verði líklega á skóm þar til næsta vor og að hans verði vart í öllum heimshornum. Á sama tíma segir verslanakeðjan Costco að hún ætli að takmarka hversu mikið af ákveðnum vörum eins og klósettpappír, flöskuvatni og ákveðnum hreingerningarvörum viðskiptavinir kaupa. Ástæðan er sú að viðskiptavinir hafa aftur byrjað að hamstra vörur líkt og gerðist fyrr í faraldrinum en einnig vegna erfiðleika við að koma vörum í verslanir. Costco segist eiga erfitt með að finna vöruflutningabíla, bílstjóra og vörugáma til að flytja vörur sínar.
Costco Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira