Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. september 2021 19:16 Þórdís, Telma, Sindri og Heimir stýra kosningasjónvarpi Stöðvar 2 í kvöld. Þórdís og Sindri byrja útsendinguna og Telma og Heimir taka við þegar fyrstu tölur byrja að berast. Vísir/Vilhelm Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 hefst á slaginu 20.30. Þegar tölur byrja að birtast úr kjördæmum víða um land tekur fréttastofan síðan við keflinu. Sýnt verður frá kosningasjónvarpinu í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan frá 20:30. Auðvitað verður svo líka hægt að fylgjast með öllu tengt kosningunum í vaktinni hér á Vísi. Sindri Sindrason og Þórdís Valsdóttir byrja kvöldið og stýra þau skemmtiþættinum fram að fyrstu tölum. Þá taka Heimir Már og Telma Tómasson við og fylgja landsmönnum fram á nótt og fá til sín sérfræðinga og aðra góða gesti. Fyrri hluta þáttar má sjá hér. Seinni hluta þáttar má sjá hér. Í kosningasjónvarpinu munum við sjá strákana í Æði fara á kostum, Björn Bragi tekur svo frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, fréttamenn fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja líka fyrir svörum. Telma Tómasson og Heimir Már Pétursson rýna í stöðuna.vísir/vilhelm „Fréttastofan verður með lifandi og fjölbreytt kosningasjónvarp í opinni dagskrá í glæsilegu myndveri þar sem áhorfendur fá niðurstöður beint í æð, auk þess sem fréttamenn okkar verða á ferð og flugi úti um allan bæ,“ segir Telma Tómasson. Bak við tjöldin í kosningasjónvarpinu.Vísir/Vilhelm „Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur mun sjá um að greina einstök atriði með þáttastjórnendum, okkar fólk verður með puttann á púlsinum á kosningavökum og Heimir Már Pétursson fær til sín formenn flokkanna eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar og marga aðra góða gesti að auki. Markmið okkar er að vera yfirgripsmikil en á sama tíma skemmtileg og munu miðlar okkar vinna þétt saman þannig er hægt verður að fylgjast með jöfnum höndum á Vísi og Stöð 2.“ Fréttin hefur verið uppfærð með upptöku af þættinum. Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Kosningavaktin 2021: Landsmenn flykkjast á kjörstaði Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. 25. september 2021 07:01 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Sýnt verður frá kosningasjónvarpinu í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan frá 20:30. Auðvitað verður svo líka hægt að fylgjast með öllu tengt kosningunum í vaktinni hér á Vísi. Sindri Sindrason og Þórdís Valsdóttir byrja kvöldið og stýra þau skemmtiþættinum fram að fyrstu tölum. Þá taka Heimir Már og Telma Tómasson við og fylgja landsmönnum fram á nótt og fá til sín sérfræðinga og aðra góða gesti. Fyrri hluta þáttar má sjá hér. Seinni hluta þáttar má sjá hér. Í kosningasjónvarpinu munum við sjá strákana í Æði fara á kostum, Björn Bragi tekur svo frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, fréttamenn fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja líka fyrir svörum. Telma Tómasson og Heimir Már Pétursson rýna í stöðuna.vísir/vilhelm „Fréttastofan verður með lifandi og fjölbreytt kosningasjónvarp í opinni dagskrá í glæsilegu myndveri þar sem áhorfendur fá niðurstöður beint í æð, auk þess sem fréttamenn okkar verða á ferð og flugi úti um allan bæ,“ segir Telma Tómasson. Bak við tjöldin í kosningasjónvarpinu.Vísir/Vilhelm „Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur mun sjá um að greina einstök atriði með þáttastjórnendum, okkar fólk verður með puttann á púlsinum á kosningavökum og Heimir Már Pétursson fær til sín formenn flokkanna eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar og marga aðra góða gesti að auki. Markmið okkar er að vera yfirgripsmikil en á sama tíma skemmtileg og munu miðlar okkar vinna þétt saman þannig er hægt verður að fylgjast með jöfnum höndum á Vísi og Stöð 2.“ Fréttin hefur verið uppfærð með upptöku af þættinum.
Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Kosningavaktin 2021: Landsmenn flykkjast á kjörstaði Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. 25. september 2021 07:01 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Kosningavaktin 2021: Landsmenn flykkjast á kjörstaði Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. 25. september 2021 07:01