Lokatölur úr Reykjavík norður: Ásmundur Einar þingmaður í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2021 04:55 Ásmundur Einar rak öfluga kosningabaráttu þar sem dró meðal annars trukk nokkra vegalegnd. Þá lét hann þau orð falla að vonandi næði hann líka að koma sjálfum sér inn í Reykjavík, sem tókst. Vísir/vilhelm Ásmundur Einar Daðason er nýr þingmaður Reykvíkinga eftir eftir stórbætingu flokksins frá því í kosningunum fyrir fjórum árum. Framsókn fékk 5,3 prósenta fylgi í kjördæminu fyrir fjórum árum en 12,3 prósent í ár. Um er að ræða langþráðan þingmann flokksins í kjördæminu. Píratar náðu tveimur mönnum inn á þing í kjördæminu. Framsóknarflokkurinn tefldi að margra mati djarft með því að tefla ráðherranum fram í kjördæminu en hann hefur verið þingmaður í Norðvesturkjördæmi, einu helsta vígi flokksins. Gunnar Smári náði ekki inn Sósíalistar náðu ekki inn manni á þing eins og stefndi í samkvæmt skoðanakönnunum. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins, var efsti maður á lista í kjördæminu en vantaði 719 atkvæði upp á að ná inn á þing. Gunnar Smári Egilsson náði ekki á þing eins og allt stefndi í.Vísir/vilhelm Hrap hjá VG Vinstri græn hröpuðu á milli kosninga og fengu 15,9 prósent í ár miðað við 21,5 prósent 2017. Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir eru þingmenn flokksins á næsta kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn missir þingmann, fær tvo í stað þeirra þriggja sem kjörnir voru á þing 2017. Guðlaugur Þór Þórðarson oddviti og utanríkisráðherra og Diljá Mist Einarsdóttir ná inn sem kjördæmakjörnir þingmenn en Brynjar Níelsson, þriðji maður á lista Sjálfstæðismanna, dettur hins vegar út af þingi. Helga Vala Helgadóttir og Jóhann Páll Jóhannsson verða þingmenn Samfylkingarinnar í kjördæminu - Helga Vala sem kjördæmakjörin og Jóhann Páll sem jöfnunarþingmaður. Helga Vala Helgadóttir og Jóhann Páll Jóhannsson eru þingmenn Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Dagbjört Hákonardóttir var þriðja á lista Samfylkingarinnar í kjördæminu. Píratar fengu þrjá Píratar náðu inn tveimur mönnum í Reykjavíkurkjördæmi norður líkt og í síðustu kosningum. Halldóra Mogensen kemur inn sem kjördæmakjörin en Andrés Ingi Jónsson sem jöfnunarþingmaður. Viðreisn og Flokkur fólksins halda hvort sínum þingmanninum inni. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er þingmaður Viðreisnar en Tómas A. Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, er nýr þingmaður Flokks fólksins. Eftir að lokatölur höfðu verið kynntar í öllum kjördæmum um klukkan níu í morgun höfðu Píratar tryggt sér bæði jöfnunarþingsæti kjördæmisins, þau Andrés Ingi Jónsson og Lenya Rún Taha Karim. Eftir að niðurstaða endurtalningar í Norðvesturkjördæmi var kynnt síðdegis í dag varð hins vegar ljóst að Jóhann Páll Jóhannsson Samfylkingu fengi jöfnunarþingsæti, ásamt Andrési Inga. Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Framsóknarflokkurinn Reykjavík Tengdar fréttir Lokatölur úr Reykjavík suður: Birgir náði inn en VG tapaði manni Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður var á pari við fyrir fjórum árum en flokkurinn bætti engu að síður við sig þingmanni í kjördæminu. Samfylkingin missir mann en Vinstri græn halda sínum tveimur. 26. september 2021 04:41 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Framsókn með mikinn sigur og ná fyrsta manni Framsóknarflokkurinn vann mikinn sigur í Norðausturkjördæmi í þingkosningunum í gær. Flokkurinn nær inn þremur mönnum og er Ingibjörg Ólöf Isaksen fyrsti þingmaður kjördæmisins. 26. september 2021 09:25 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Framsókn bætir við sig manni Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fjórum kjördæmakjörnum mönnum í Suðvesturkjördæmi, en lokatölur úr kjördæminu bárust um klukkan 8:50 í morgun. Framsókn bætir við sig öðrum kjördæmakjörnum manni og Vinstri græn missa einn kjördæmakjörinn þingmann. 26. september 2021 08:59 Lokatölur úr Norðvesturkjördæmi: Framsókn bætir við sig manni en Miðflokkur og Samfylking tapa sínum Framsóknarflokkurinn bætti við sig þriðja kjördæmakjörna þingmanninum í Norðvesturkjördæmi og er stærsti flokkurinn eftir að lokatölur fyrir birtar á áttunda tímanum í morgun. 26. september 2021 08:02 Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Framsókn bætir við manni og Píratar missa sinn Vinstri græn missir sinn kjördæmakjörna þingmann í Suðurkjördæmi og Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, nær inn sem kjördæmakjörinn. 26. september 2021 07:38 Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent 7,7 stiga skjálfti í Mjanmar fannst vel á Taílandi og í Kína Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Sjá meira
Framsóknarflokkurinn tefldi að margra mati djarft með því að tefla ráðherranum fram í kjördæminu en hann hefur verið þingmaður í Norðvesturkjördæmi, einu helsta vígi flokksins. Gunnar Smári náði ekki inn Sósíalistar náðu ekki inn manni á þing eins og stefndi í samkvæmt skoðanakönnunum. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins, var efsti maður á lista í kjördæminu en vantaði 719 atkvæði upp á að ná inn á þing. Gunnar Smári Egilsson náði ekki á þing eins og allt stefndi í.Vísir/vilhelm Hrap hjá VG Vinstri græn hröpuðu á milli kosninga og fengu 15,9 prósent í ár miðað við 21,5 prósent 2017. Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir eru þingmenn flokksins á næsta kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn missir þingmann, fær tvo í stað þeirra þriggja sem kjörnir voru á þing 2017. Guðlaugur Þór Þórðarson oddviti og utanríkisráðherra og Diljá Mist Einarsdóttir ná inn sem kjördæmakjörnir þingmenn en Brynjar Níelsson, þriðji maður á lista Sjálfstæðismanna, dettur hins vegar út af þingi. Helga Vala Helgadóttir og Jóhann Páll Jóhannsson verða þingmenn Samfylkingarinnar í kjördæminu - Helga Vala sem kjördæmakjörin og Jóhann Páll sem jöfnunarþingmaður. Helga Vala Helgadóttir og Jóhann Páll Jóhannsson eru þingmenn Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Dagbjört Hákonardóttir var þriðja á lista Samfylkingarinnar í kjördæminu. Píratar fengu þrjá Píratar náðu inn tveimur mönnum í Reykjavíkurkjördæmi norður líkt og í síðustu kosningum. Halldóra Mogensen kemur inn sem kjördæmakjörin en Andrés Ingi Jónsson sem jöfnunarþingmaður. Viðreisn og Flokkur fólksins halda hvort sínum þingmanninum inni. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er þingmaður Viðreisnar en Tómas A. Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, er nýr þingmaður Flokks fólksins. Eftir að lokatölur höfðu verið kynntar í öllum kjördæmum um klukkan níu í morgun höfðu Píratar tryggt sér bæði jöfnunarþingsæti kjördæmisins, þau Andrés Ingi Jónsson og Lenya Rún Taha Karim. Eftir að niðurstaða endurtalningar í Norðvesturkjördæmi var kynnt síðdegis í dag varð hins vegar ljóst að Jóhann Páll Jóhannsson Samfylkingu fengi jöfnunarþingsæti, ásamt Andrési Inga. Fréttin hefur verið uppfærð.
Eftir að lokatölur höfðu verið kynntar í öllum kjördæmum um klukkan níu í morgun höfðu Píratar tryggt sér bæði jöfnunarþingsæti kjördæmisins, þau Andrés Ingi Jónsson og Lenya Rún Taha Karim. Eftir að niðurstaða endurtalningar í Norðvesturkjördæmi var kynnt síðdegis í dag varð hins vegar ljóst að Jóhann Páll Jóhannsson Samfylkingu fengi jöfnunarþingsæti, ásamt Andrési Inga.
Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Framsóknarflokkurinn Reykjavík Tengdar fréttir Lokatölur úr Reykjavík suður: Birgir náði inn en VG tapaði manni Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður var á pari við fyrir fjórum árum en flokkurinn bætti engu að síður við sig þingmanni í kjördæminu. Samfylkingin missir mann en Vinstri græn halda sínum tveimur. 26. september 2021 04:41 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Framsókn með mikinn sigur og ná fyrsta manni Framsóknarflokkurinn vann mikinn sigur í Norðausturkjördæmi í þingkosningunum í gær. Flokkurinn nær inn þremur mönnum og er Ingibjörg Ólöf Isaksen fyrsti þingmaður kjördæmisins. 26. september 2021 09:25 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Framsókn bætir við sig manni Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fjórum kjördæmakjörnum mönnum í Suðvesturkjördæmi, en lokatölur úr kjördæminu bárust um klukkan 8:50 í morgun. Framsókn bætir við sig öðrum kjördæmakjörnum manni og Vinstri græn missa einn kjördæmakjörinn þingmann. 26. september 2021 08:59 Lokatölur úr Norðvesturkjördæmi: Framsókn bætir við sig manni en Miðflokkur og Samfylking tapa sínum Framsóknarflokkurinn bætti við sig þriðja kjördæmakjörna þingmanninum í Norðvesturkjördæmi og er stærsti flokkurinn eftir að lokatölur fyrir birtar á áttunda tímanum í morgun. 26. september 2021 08:02 Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Framsókn bætir við manni og Píratar missa sinn Vinstri græn missir sinn kjördæmakjörna þingmann í Suðurkjördæmi og Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, nær inn sem kjördæmakjörinn. 26. september 2021 07:38 Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent 7,7 stiga skjálfti í Mjanmar fannst vel á Taílandi og í Kína Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Sjá meira
Lokatölur úr Reykjavík suður: Birgir náði inn en VG tapaði manni Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður var á pari við fyrir fjórum árum en flokkurinn bætti engu að síður við sig þingmanni í kjördæminu. Samfylkingin missir mann en Vinstri græn halda sínum tveimur. 26. september 2021 04:41
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Framsókn með mikinn sigur og ná fyrsta manni Framsóknarflokkurinn vann mikinn sigur í Norðausturkjördæmi í þingkosningunum í gær. Flokkurinn nær inn þremur mönnum og er Ingibjörg Ólöf Isaksen fyrsti þingmaður kjördæmisins. 26. september 2021 09:25
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Framsókn bætir við sig manni Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fjórum kjördæmakjörnum mönnum í Suðvesturkjördæmi, en lokatölur úr kjördæminu bárust um klukkan 8:50 í morgun. Framsókn bætir við sig öðrum kjördæmakjörnum manni og Vinstri græn missa einn kjördæmakjörinn þingmann. 26. september 2021 08:59
Lokatölur úr Norðvesturkjördæmi: Framsókn bætir við sig manni en Miðflokkur og Samfylking tapa sínum Framsóknarflokkurinn bætti við sig þriðja kjördæmakjörna þingmanninum í Norðvesturkjördæmi og er stærsti flokkurinn eftir að lokatölur fyrir birtar á áttunda tímanum í morgun. 26. september 2021 08:02
Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Framsókn bætir við manni og Píratar missa sinn Vinstri græn missir sinn kjördæmakjörna þingmann í Suðurkjördæmi og Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, nær inn sem kjördæmakjörinn. 26. september 2021 07:38