Osyk hefur nú unnið alla 19 bardaga sína, þar af 13 með rothöggum, en hann barðist við Joshua á Tottenham Hotspur vellinum í London í nótt.
Usyk hóf bardagann mun betur, en andstæðingur hans var ögn sterkari í lotunum um miðbik bardagans. Úkraínumaðurinn var svo mun sterkari á lokakaflanum og vann að lokum verðskuldaðan sigur.
Eftir sigurinn er hann nú handhafi IFB, WBA og WBO- heimsmeistaratitlanna. Bretinn Tyson Fury er handhafi WBC og The Ring-heimsmeistaratitlanna.
DOWN GOES ANTHONY JOSHUA!
— SportsCenter (@SportsCenter) September 25, 2021
Oleksandr Usyk upset Anthony Joshua to become the unified heavyweight champion 🏆 pic.twitter.com/3N9HlrSXQN