Koeman: Ekki hægt að bera þetta lið við Barcelona lið fyrri tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 14:31 Ronald Koeman fylgist með liði sínu spila í gærkvöldi. AP/Armando Franca Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, situr líklegast í heitasta þjálfarastólnum í evrópska fótboltanum í dag en liðið hans steinlá 3-0 á móti Benfica í Meistaradeildinni í gær og er bæði stigalaust og markalaust efir tvo leiki í keppninni. Blaðamenn sóttu að Koeman eftir leikinn en hann var því að þetta lið Barcelona í dag sé ekki samanburðarhæft við fyrrum lið félagsins sem gerðu það svo gott með Lionel Messi í fararbroddi. Nú er Messi farinn, peningamálin í ruglinu og leikur liðsins virðist hruninn. @RonaldKoeman analyzes #BenficaBarça: pic.twitter.com/lGh8XJGMuA— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 29, 2021 „Ég ætla ekki að rífast um getustig liðsins míns,“ sagði Ronald Koeman og bætti við: „Það þýðir ekkert að bera þetta lið við fyrri lið Barcelona. Það er eins skýrt og það verður. Ég get aðeins sagt mína skoðun á vinnu minni hjá félaginu. Mér finnst ég hafa stuðning leikmannanna og þeirra hugarfar segir mér það líka,“ sagði Koeman. „Leikmenn Benfica eru líkamlega sterkri og þeir eru fljótir. Í sambandið við fyrstu tvö mörkin þá þurfum við að verjast miklu betur,“ sagði Koeman. „Við fengum góð tækifæri til að skora og þannig getur þú breytt þróun leiks. Sú staðreynd að Benfica liðið nýtti stóran hluta sinna tækifæra sýnir aðalmuninn á þessum liðum í kvöld. Við vorum ekki slakari en en við vorum bara lakari í að nýta færin,“ sagði Koeman. Barcelona this season: 3 wins, 3 draws, 2 losses Sixth in La Liga Bottom of their UCL groupBut Ronald Koeman still has the support of the locker room pic.twitter.com/i3czmuYmuA— B/R Football (@brfootball) September 30, 2021 Koeman talaði þarna um færi liðsins. Barcelona hefur nú leikið tvo leiki í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Það er ekki nóg með að liðið hafi tapað þeim báðum og ekki skorað eitt einasta mark þá hafa leikmenn liðsins ekki einu sinni náð einu skoti á mark andstæðinganna á þessum 180 mínútum. Tapleikirnir á móti Bayern and Benfica þýða jafnframt að Barcelona hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Evrópukeppni í fyrsta sinn í næstum því fimm áratugi eða síðan að liðið tapaði tvisvar á móti Porto í UEFA bikarnum 1972-73. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Blaðamenn sóttu að Koeman eftir leikinn en hann var því að þetta lið Barcelona í dag sé ekki samanburðarhæft við fyrrum lið félagsins sem gerðu það svo gott með Lionel Messi í fararbroddi. Nú er Messi farinn, peningamálin í ruglinu og leikur liðsins virðist hruninn. @RonaldKoeman analyzes #BenficaBarça: pic.twitter.com/lGh8XJGMuA— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 29, 2021 „Ég ætla ekki að rífast um getustig liðsins míns,“ sagði Ronald Koeman og bætti við: „Það þýðir ekkert að bera þetta lið við fyrri lið Barcelona. Það er eins skýrt og það verður. Ég get aðeins sagt mína skoðun á vinnu minni hjá félaginu. Mér finnst ég hafa stuðning leikmannanna og þeirra hugarfar segir mér það líka,“ sagði Koeman. „Leikmenn Benfica eru líkamlega sterkri og þeir eru fljótir. Í sambandið við fyrstu tvö mörkin þá þurfum við að verjast miklu betur,“ sagði Koeman. „Við fengum góð tækifæri til að skora og þannig getur þú breytt þróun leiks. Sú staðreynd að Benfica liðið nýtti stóran hluta sinna tækifæra sýnir aðalmuninn á þessum liðum í kvöld. Við vorum ekki slakari en en við vorum bara lakari í að nýta færin,“ sagði Koeman. Barcelona this season: 3 wins, 3 draws, 2 losses Sixth in La Liga Bottom of their UCL groupBut Ronald Koeman still has the support of the locker room pic.twitter.com/i3czmuYmuA— B/R Football (@brfootball) September 30, 2021 Koeman talaði þarna um færi liðsins. Barcelona hefur nú leikið tvo leiki í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Það er ekki nóg með að liðið hafi tapað þeim báðum og ekki skorað eitt einasta mark þá hafa leikmenn liðsins ekki einu sinni náð einu skoti á mark andstæðinganna á þessum 180 mínútum. Tapleikirnir á móti Bayern and Benfica þýða jafnframt að Barcelona hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Evrópukeppni í fyrsta sinn í næstum því fimm áratugi eða síðan að liðið tapaði tvisvar á móti Porto í UEFA bikarnum 1972-73.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira