Segir að Mo Salah sé betri en Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 09:30 Mohamed Salah fagnar öðru marka sinna á móti Porto ásamt Sadio Mane. AP/Luis Vieira Fyrrum leikmaður Liverpool hrósar Mohamed Salah mikið og segir að hann sé kominn fram úr þeim Cristiano Ronaldo og Lionel Messi sem besti fótboltaleikmaður heims í dag. Þetta var Meistaradeildarvika í evrópska fótboltanum og það kom því fáum á óvart að þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafi eignað sér fyrirsagnirnar einu sinni sem oftar. "There s Messi and Ronaldo, who are on their own, but right now they re not as good as Salah."It has been claimed Mohamed Salah is currently the best player in the world https://t.co/bIZGQyDj2Z pic.twitter.com/9LPp8UP7Ew— SPORTbible (@sportbible) September 30, 2021 Messi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Paris Saint Germain í sigri á Manchester City á þriðjudagskvöldið og sólarhring síðar skoraði Ronaldo dramatísk sigurmark Manchester United í uppbótatíma. Það var því minni athygli á afrekum Liverpool mannsins Mohamed Salah sem skoraði tvö mörk í 5-1 útisigri liðsins á Porto. Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, vildi vekja athygli á gæðum Mo Salah og hversu vel hann hefur byrjað þetta tímabil. „Akkúrat núna, hver er betri en hann í heiminum,“ spurði Dean Saunders í þætti í talkSPORT útvarpinu en svaraði svo sjálfur. „Átta mörk í átta leikjum frá hægri vængnum. Hann er ekki að spila fyrir framan markið. Hann lítur út fyrir að vera óstöðvandi,“ sagði Saunders. „Það eru vissulega Messi og Ronaldo, sem eru sér á báti, en einmitt núna þá eru þeir ekki eins góðir og Salah,“ sagði Saunders. Right now, who s better than him? I m ruling Robert Lewandowski & Benzema out of the arguement. They don t play in the Premier League. Dean Saunders feels Mo Salah could be the best player in the world right now pic.twitter.com/VTRLOYsDbK— talkSPORT (@talkSPORT) September 28, 2021 Saunders var spurður hvort hann vildi hafa Salah eða Ronaldo í sínu liði. „Akkúrat núna, Salah. Það er auðvelt að svara Ronaldo en eins og staðan er núna þá myndi ég velja Salah því hann lítur út eins og hann ætli að skora í hverri viku,“ sagði Saunders. Mohamed Salah er með 5 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og þrjú mörk í tveimur leikjum í Meistaradeildinni. Alls hefur hann skorað 128 mörk í 196 leikjum í þessum tveimur keppnum síðan að hann kom til Liverpool. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Þetta var Meistaradeildarvika í evrópska fótboltanum og það kom því fáum á óvart að þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafi eignað sér fyrirsagnirnar einu sinni sem oftar. "There s Messi and Ronaldo, who are on their own, but right now they re not as good as Salah."It has been claimed Mohamed Salah is currently the best player in the world https://t.co/bIZGQyDj2Z pic.twitter.com/9LPp8UP7Ew— SPORTbible (@sportbible) September 30, 2021 Messi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Paris Saint Germain í sigri á Manchester City á þriðjudagskvöldið og sólarhring síðar skoraði Ronaldo dramatísk sigurmark Manchester United í uppbótatíma. Það var því minni athygli á afrekum Liverpool mannsins Mohamed Salah sem skoraði tvö mörk í 5-1 útisigri liðsins á Porto. Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, vildi vekja athygli á gæðum Mo Salah og hversu vel hann hefur byrjað þetta tímabil. „Akkúrat núna, hver er betri en hann í heiminum,“ spurði Dean Saunders í þætti í talkSPORT útvarpinu en svaraði svo sjálfur. „Átta mörk í átta leikjum frá hægri vængnum. Hann er ekki að spila fyrir framan markið. Hann lítur út fyrir að vera óstöðvandi,“ sagði Saunders. „Það eru vissulega Messi og Ronaldo, sem eru sér á báti, en einmitt núna þá eru þeir ekki eins góðir og Salah,“ sagði Saunders. Right now, who s better than him? I m ruling Robert Lewandowski & Benzema out of the arguement. They don t play in the Premier League. Dean Saunders feels Mo Salah could be the best player in the world right now pic.twitter.com/VTRLOYsDbK— talkSPORT (@talkSPORT) September 28, 2021 Saunders var spurður hvort hann vildi hafa Salah eða Ronaldo í sínu liði. „Akkúrat núna, Salah. Það er auðvelt að svara Ronaldo en eins og staðan er núna þá myndi ég velja Salah því hann lítur út eins og hann ætli að skora í hverri viku,“ sagði Saunders. Mohamed Salah er með 5 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og þrjú mörk í tveimur leikjum í Meistaradeildinni. Alls hefur hann skorað 128 mörk í 196 leikjum í þessum tveimur keppnum síðan að hann kom til Liverpool.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira