Fyrirpartý hjá Blikum og Kötturum sem ætla að setja met í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2021 12:41 Þróttur og Breiðablik berjast um bikarmeistaratitil í kvöld eftir að hafa endað í 3. og 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Breiðablik og Þróttur mætast á Laugardalsvelli í kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Stuðningsmenn liðanna ætla að hópast saman tímanlega fyrir leik á viðburðum sem félögin hafa skipulagt. Áhorfendametið á bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta er 2.435 manns en svo margir sáu Stjörnuna vinna Selfoss 2-1 árið 2015. Blikar og Köttarar ætla sér að slá það met í kvöld og ku miðasala ganga vel á tix.is. Blikar verða með fjölskylduhátíð í Fífunni fyrir leik en hún hefst klukkan 16:30. Boðið verður upp á pítsur og safa, andlitsmálun, happdrætti og leiki, og svo rútuferðir á Laugardalsvöll. Svipaða sögu er að segja úr Laugardalnum þar sem Þróttarar halda fjölskylduhátíð á félagssvæði sínu. Gunnar Helgason og Jón Ólafsson munu slá á létta strengi, veitingar verða til sölu og frír ís fyrir krakkana, boltaleikir og andlitsmálning. Þróttarar ætla svo að ganga í skrúðgöngu yfir á Laugardalsvöll tímanlega fyrir leik. Um er að ræða fyrsta bikarúrslitaleik í sögu meistaraflokka Þróttar í fótbolta. Breiðablik á aftur á móti möguleika á að jafna Val á toppnum yfir flesta bikarmeistaratitla í knattspyrnu kvenna með því að landa sínum 13. titli. Leikur Breiðabliks og Þróttar hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 18:30. Leiknum verða gerð góð skil hér á Vísi með textalýsingu, umfjöllun og viðtölum við nýkrýnda bikarmeistara eftir leik. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Sjá meira
Áhorfendametið á bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta er 2.435 manns en svo margir sáu Stjörnuna vinna Selfoss 2-1 árið 2015. Blikar og Köttarar ætla sér að slá það met í kvöld og ku miðasala ganga vel á tix.is. Blikar verða með fjölskylduhátíð í Fífunni fyrir leik en hún hefst klukkan 16:30. Boðið verður upp á pítsur og safa, andlitsmálun, happdrætti og leiki, og svo rútuferðir á Laugardalsvöll. Svipaða sögu er að segja úr Laugardalnum þar sem Þróttarar halda fjölskylduhátíð á félagssvæði sínu. Gunnar Helgason og Jón Ólafsson munu slá á létta strengi, veitingar verða til sölu og frír ís fyrir krakkana, boltaleikir og andlitsmálning. Þróttarar ætla svo að ganga í skrúðgöngu yfir á Laugardalsvöll tímanlega fyrir leik. Um er að ræða fyrsta bikarúrslitaleik í sögu meistaraflokka Þróttar í fótbolta. Breiðablik á aftur á móti möguleika á að jafna Val á toppnum yfir flesta bikarmeistaratitla í knattspyrnu kvenna með því að landa sínum 13. titli. Leikur Breiðabliks og Þróttar hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 18:30. Leiknum verða gerð góð skil hér á Vísi með textalýsingu, umfjöllun og viðtölum við nýkrýnda bikarmeistara eftir leik. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Sjá meira