Stjörnuprýtt lið PSG tapaði sínum fyrsta leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2021 12:53 Neymar Jr., Kylian Mbappé og Lionel Messi voru allir í byrjunarliði PSG í dag. Xavier Laine/Getty Images Paris Saint-Germaintapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé voru allir í byrjunarliði Parísarliðsins, en það kom ekki í veg fyrir 2-0 sigur heimamanna. Fyrsta mark leiksins skoraði Gaetan Laborde þegar hann setti fyrirgjöf Kamaldeen Sulemana viðstöðulaust í netið á seinustu mínútu fyrri hálfleiks. Staðan var því 1-0 þegar gegnið var til búningsherbergja, en heimamenn byrjuðu seinni hálfleikinn eins og þeir enduðu þann fyrri. Flavien Tait kom boltanum í netið í fyrstu sókn seinni hálfleiksins eftir fyrirgjöf frá hinum markaskorara dagsins. Gestirnir frá París voru sterkari aðilinn það sem eftir var af leiknum, og þar virtist ætla að skila sér. Angel Di Maria og Kylian Mbappé áttu gott þríhyrningsspil þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka, sem endaði með því að sá síðarnefndi kom boltanum yfir marklínuna. Skoðun myndbandsdómara leiddi þó í ljós að Mbappé var rangstæður og markið því dæmt af. Að lokum voru það því heimamenn sem að unnu virkilega sterkan 2-0 sigur og eru nú með 12 stig í sjöunda sæti eftir níu umferðir. Eins og áður segir var þetta fyrsta tap PSG á tímabilinu, en liðið trónir þó á toppi deildarinnar með 24 stig. Franski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Fyrsta mark leiksins skoraði Gaetan Laborde þegar hann setti fyrirgjöf Kamaldeen Sulemana viðstöðulaust í netið á seinustu mínútu fyrri hálfleiks. Staðan var því 1-0 þegar gegnið var til búningsherbergja, en heimamenn byrjuðu seinni hálfleikinn eins og þeir enduðu þann fyrri. Flavien Tait kom boltanum í netið í fyrstu sókn seinni hálfleiksins eftir fyrirgjöf frá hinum markaskorara dagsins. Gestirnir frá París voru sterkari aðilinn það sem eftir var af leiknum, og þar virtist ætla að skila sér. Angel Di Maria og Kylian Mbappé áttu gott þríhyrningsspil þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka, sem endaði með því að sá síðarnefndi kom boltanum yfir marklínuna. Skoðun myndbandsdómara leiddi þó í ljós að Mbappé var rangstæður og markið því dæmt af. Að lokum voru það því heimamenn sem að unnu virkilega sterkan 2-0 sigur og eru nú með 12 stig í sjöunda sæti eftir níu umferðir. Eins og áður segir var þetta fyrsta tap PSG á tímabilinu, en liðið trónir þó á toppi deildarinnar með 24 stig.
Franski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti