Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 15:01 Cristiano Ronaldo var fyrsti fyrirliðinn og sá eini til þessa sem hefur lyft Þjóðadeildarbikarnum. EPA-EFE/JOSE COELHO Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Úrslit Þjóðadeildarinnar ráðast í þessari viku en undanúrslitin fara fram á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Úrslitaleikurinn er síðan á sunnudaginn. Who wins it next?Wed 6 Oct: Thu 7 Oct: Sun 10 Oct: Final Get your tickets now for the 2021 #NationsLeague finals! — UEFA Nations League (@EURO2020) October 1, 2021 Þetta er í annað skiptið sem Þjóðadeildarbikarinn fer á loft en Portúgal vann þann fyrsta árið 2019. Þá fór úrslitakeppnin fram í Portúgal en að þessu sinni verður hún spiluð á Ítalíu. Ítalir eru bæði Evrópumeistarar og á heimavelli alveg eins og Portúgal fyrir tveimur árum. Hinar þrjár þjóðirnar í úrslitunum eru Spánn, Belgía og Frakkland. Engin af þeim var í fyrstu úrslitakeppninni en þær eru allar meðal átta efstu þjóða á heimslista FIFA. Who ya got? #NationsLeague— UEFA Nations League (@EURO2020) October 4, 2021 Belgar eru efstir á heimslistanum og mæta heimsmeisturum Frakka. Ítalir fá Spánverja. Ítalía, Spánn og Frakkland eiga öll möguleika á því að fyrsta þjóðin til að vinna HM, EM og Þjóðadeildina en Belgar eru enn að bíða eftir sínum fyrsta stóra titli. Leikirnir fara fram á San Siro leikvanginum í Mílanó og á Juventus leikvanginum í Torinó. Ítalir spila sinn sundanúrslitaleik á San Siro og þar verður einnig úrslitaleikurinn. Allir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 en dagskrá úrslita Þjóðardeildarinnar er hér fyrir neðan. Úrslitavikan í Þjóðadeild Evrópu 2020/2021 Miðvikudagurinn 6. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar - Fimmtudagurinn 7. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Belgíu og Frakklands - Sunnudagurinn 10. október klukkan 13.00 Leikur um þriðja sætið - Sunnudagurinn 10. október klukkan 18.45 Úrslitaleikurinn Þjóðadeild UEFA Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Úrslit Þjóðadeildarinnar ráðast í þessari viku en undanúrslitin fara fram á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Úrslitaleikurinn er síðan á sunnudaginn. Who wins it next?Wed 6 Oct: Thu 7 Oct: Sun 10 Oct: Final Get your tickets now for the 2021 #NationsLeague finals! — UEFA Nations League (@EURO2020) October 1, 2021 Þetta er í annað skiptið sem Þjóðadeildarbikarinn fer á loft en Portúgal vann þann fyrsta árið 2019. Þá fór úrslitakeppnin fram í Portúgal en að þessu sinni verður hún spiluð á Ítalíu. Ítalir eru bæði Evrópumeistarar og á heimavelli alveg eins og Portúgal fyrir tveimur árum. Hinar þrjár þjóðirnar í úrslitunum eru Spánn, Belgía og Frakkland. Engin af þeim var í fyrstu úrslitakeppninni en þær eru allar meðal átta efstu þjóða á heimslista FIFA. Who ya got? #NationsLeague— UEFA Nations League (@EURO2020) October 4, 2021 Belgar eru efstir á heimslistanum og mæta heimsmeisturum Frakka. Ítalir fá Spánverja. Ítalía, Spánn og Frakkland eiga öll möguleika á því að fyrsta þjóðin til að vinna HM, EM og Þjóðadeildina en Belgar eru enn að bíða eftir sínum fyrsta stóra titli. Leikirnir fara fram á San Siro leikvanginum í Mílanó og á Juventus leikvanginum í Torinó. Ítalir spila sinn sundanúrslitaleik á San Siro og þar verður einnig úrslitaleikurinn. Allir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 en dagskrá úrslita Þjóðardeildarinnar er hér fyrir neðan. Úrslitavikan í Þjóðadeild Evrópu 2020/2021 Miðvikudagurinn 6. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar - Fimmtudagurinn 7. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Belgíu og Frakklands - Sunnudagurinn 10. október klukkan 13.00 Leikur um þriðja sætið - Sunnudagurinn 10. október klukkan 18.45 Úrslitaleikurinn
Úrslitavikan í Þjóðadeild Evrópu 2020/2021 Miðvikudagurinn 6. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar - Fimmtudagurinn 7. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Belgíu og Frakklands - Sunnudagurinn 10. október klukkan 13.00 Leikur um þriðja sætið - Sunnudagurinn 10. október klukkan 18.45 Úrslitaleikurinn
Þjóðadeild UEFA Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira