Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um náttúruhamfarirnar fyrir norðan en í nótt féllu fleiri skriður á svæðinu. Enn er úrkoma í kortunum.

Þá höldum við áfram að fylgjast með tilraunum til stjórnarmyndunar en formenn stjórnarflokkanna funduðu með seðlabankastjóra í morgun.

Að auki segjum við frá undirbúningskjörbréfanefnd kemur saman í fyrsta sinn í dag en nefndin mun taka fyrir kærur sem berast vegna kosningaúrslitanna um daginn.

Einnig ræðum við við sóttvarnalækni og tökum stöðuna á skjálftunum á Reykjanesi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×