Truflanir hjá Facebook Eiður Þór Árnason skrifar 4. október 2021 15:48 Langstærstur hluti Íslendinga er virkur á Facebook. Getty/Chesnot Fjölmargir notendur Facebook og Instagram um heim allan hafa átt í vandræðum með að tengjast samfélagsmiðlunum frá því á fjórða tímanum. Einnig hefur borið á truflunum á þjónustu Whatsapp, Messenger og Workplace en allir fimm miðlarnir eru í eigu Facebook. Á tilkynningarsíðunni DownDetector má sjá að fjöldi tilkynninga um vandamál með Facebook fór upp úr öllu valdi eftir klukkan 15 í dag. Snúa flestar þeirra að vandræðum með að opna Facebook.com í tölvu og síður að notkun á snjallsímum. Á sama tímabili má sjá mikla fjölgun ábendinga um þjónusturof hjá Whatsapp og Messenger. Í yfirlýsingu frá Andy Stone, samskiptastjóra Facebook, segir að samfélagsmiðlarisinn sé meðvitaður um sumir notendur eigi nú í vandræðum með að nota þjónusturnar. „Við erum að vinna í því að koma hlutunum í samt horf eins fljótt og mögulegt er og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.“ We re aware that some people are having trouble accessing our apps and products. We re working to get things back to normal as quickly as possible, and we apologize for any inconvenience.— Andy Stone (@andymstone) October 4, 2021 Einnig hefur borið á því að fólk eigi erfitt með að skrá sig inn á ótengdar vefsíður og tölvuleiki með Facebook-aðgangi sínum. Fulltrúar Facebook hafa ekki gefið út hvað orsaki vandamálin en vísbendingar eru um að fyrirtækið eigi í vandræðum með svokallað lénsheitakerfi, eða DNS. Kerfið sér meðal annars um að beina netumferð sem leitar til Facebook í réttan farveg þegar notendur reyna að tengjast samfélagsmiðlunum. Tækni Samfélagsmiðlar Facebook Netöryggi Mest lesið Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Á tilkynningarsíðunni DownDetector má sjá að fjöldi tilkynninga um vandamál með Facebook fór upp úr öllu valdi eftir klukkan 15 í dag. Snúa flestar þeirra að vandræðum með að opna Facebook.com í tölvu og síður að notkun á snjallsímum. Á sama tímabili má sjá mikla fjölgun ábendinga um þjónusturof hjá Whatsapp og Messenger. Í yfirlýsingu frá Andy Stone, samskiptastjóra Facebook, segir að samfélagsmiðlarisinn sé meðvitaður um sumir notendur eigi nú í vandræðum með að nota þjónusturnar. „Við erum að vinna í því að koma hlutunum í samt horf eins fljótt og mögulegt er og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.“ We re aware that some people are having trouble accessing our apps and products. We re working to get things back to normal as quickly as possible, and we apologize for any inconvenience.— Andy Stone (@andymstone) October 4, 2021 Einnig hefur borið á því að fólk eigi erfitt með að skrá sig inn á ótengdar vefsíður og tölvuleiki með Facebook-aðgangi sínum. Fulltrúar Facebook hafa ekki gefið út hvað orsaki vandamálin en vísbendingar eru um að fyrirtækið eigi í vandræðum með svokallað lénsheitakerfi, eða DNS. Kerfið sér meðal annars um að beina netumferð sem leitar til Facebook í réttan farveg þegar notendur reyna að tengjast samfélagsmiðlunum.
Tækni Samfélagsmiðlar Facebook Netöryggi Mest lesið Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira