Tískuhúsið Givenchy gagnrýnt fyrir snöruhálsskraut Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. október 2021 12:22 Hálsskrautið umdeilda. Getty Franska tískuhúsið Givenchy hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að þrjár fyrirsætur birtust á sýningarpöllum á tískuvikunni í París með hálsmen sem litu út eins og snörur. Aðeins tvö ár eru síðan forsvarsmenn Burberry báðust afsökunar á áþekkum mistökum. „Maður hefði haldið að iðnaðurinn hefði lært að setja ekki eitthvað um háls fyrirsætanna sem líkist snöru,“ sagði á Instagram reikningnum Diet Prada. „Sagan endurtekur sig.“ View this post on Instagram A post shared by Diet Prada (@diet_prada) Umrædd tískusýning var fyrsta sýning tískuhússins síðan Matthew Williams tók við sem yfirhönnuður merkisins. Williams sagði í samtali við Vogue að línan væri „úthugsuð og margræð“ og meðal annars byggð á listaverkum Josh Smith, sem bera yfirskriftina „Maðurinn með ljáinn“. Forsvarsmenn Givenchy hafa ekki tjáð sig um gagnrýnina. Eitt verka úr röð Smith um Manninn með ljáinn og hönnuðurinn Matthew Williamsson. Fjaðrafokið vegna hettupeysu Burberry, sem var með reimar sem enduðu í snöru, braust út árið 2019 en sama ár innkallaði Gucci peysu úr sölu sem var sögð líkja eftir svokölluðu „blackface“. Rúllukragi svartrar peysunnar náði upp fyrir nef og bjó til þykkar, rauðar varir kringum munninn. Prada innkallaði sömuleiðis svarta apa með stórar rauðar varir sem minntu óneitanlega á „blackface“ og þá voru Dolce & Gabbana harðlega gagnrýndir árið 2016 fyrir að kalla skóbúnað „þrælasandala“. Apar Prada og peysa Gucci. Tíska og hönnun Mannréttindi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
„Maður hefði haldið að iðnaðurinn hefði lært að setja ekki eitthvað um háls fyrirsætanna sem líkist snöru,“ sagði á Instagram reikningnum Diet Prada. „Sagan endurtekur sig.“ View this post on Instagram A post shared by Diet Prada (@diet_prada) Umrædd tískusýning var fyrsta sýning tískuhússins síðan Matthew Williams tók við sem yfirhönnuður merkisins. Williams sagði í samtali við Vogue að línan væri „úthugsuð og margræð“ og meðal annars byggð á listaverkum Josh Smith, sem bera yfirskriftina „Maðurinn með ljáinn“. Forsvarsmenn Givenchy hafa ekki tjáð sig um gagnrýnina. Eitt verka úr röð Smith um Manninn með ljáinn og hönnuðurinn Matthew Williamsson. Fjaðrafokið vegna hettupeysu Burberry, sem var með reimar sem enduðu í snöru, braust út árið 2019 en sama ár innkallaði Gucci peysu úr sölu sem var sögð líkja eftir svokölluðu „blackface“. Rúllukragi svartrar peysunnar náði upp fyrir nef og bjó til þykkar, rauðar varir kringum munninn. Prada innkallaði sömuleiðis svarta apa með stórar rauðar varir sem minntu óneitanlega á „blackface“ og þá voru Dolce & Gabbana harðlega gagnrýndir árið 2016 fyrir að kalla skóbúnað „þrælasandala“. Apar Prada og peysa Gucci.
Tíska og hönnun Mannréttindi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent