Um er að ræða tíu ára dreng sem var úti að hjóla á þriðja tímanum í gær þegar ekið var á hann. Að sögn lögreglu hafnaði drengurinn undir bílnum og var viðbúnaður á vettvangi töluverður.
Málið er í rannsókn en ökumaðurinn er ekki grunaður um neitt misjafnt.