Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 17:00 Giorgio Chiellini á æfingu með ítalska landsliðinu fyrir leikinn á San Siro í kvöld. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. Napoli leikmennirnir Kalidou Koulibaly og Victor Osimhen sögðu frá því á samfélagsmiðlum hvernig þeir hafa mátt þola kynþáttaníð allan leikinn á móti Fiorentina sem Napoli liðið vann 2-1. 'I am ASHAMED as an Italian': Giorgio Chiellini condemns 'unacceptable' racist abuse aimed at Kalidou Koulibaly, Victor Osimhen and Andre Frank Anguissa https://t.co/p74p0nnttN— MailOnline Sport (@MailSport) October 5, 2021 Andre-Frank Zambo Anguissa, sem er á láni hjá Napoli frá Fulham, var líka einn af þeim sem mátti þola slíkt. Chiellini segist skammast sín fyrir það hvernig stuðningsmennirnir létu og hann kallar eftir aðgerðum. „Við þurfum lög og reglur sem er fylgt eftir,“ sagði hinn 37 ára gamli reynslubolti sem hefur séð ýmislegt á sínum langa fótboltaferli. „Ég skammaðist mín, sem Ítali og sem maður frá Toskana, en líka af því að Ítalía er fyrir mitt leyti ekki rasistaríki,“ sagði Giorgio Chiellini. "I was ashamed as an Italian." Giorgio Chiellini expresses his shame and condemned racist abuse aimed at Napoli's Kalidou Koulibaly recently. pic.twitter.com/KOsg72lgmZ— Football Daily (@footballdaily) October 6, 2021 „Það þarf eitthvað að gerast því annars munum við mála mjög ljóta mynd af okkur út á við,“ sagði Chiellini. Giorgio Chiellini er fyrirliði ítalska landsliðsins sem mætir Spáni í kvöld á heimavelli í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar en Ítalir, sem urðu Evrópumeistarar í júlí, geta þar unnið sinn annan titil á árinu. Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar hefst klukkan 18.45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira
Napoli leikmennirnir Kalidou Koulibaly og Victor Osimhen sögðu frá því á samfélagsmiðlum hvernig þeir hafa mátt þola kynþáttaníð allan leikinn á móti Fiorentina sem Napoli liðið vann 2-1. 'I am ASHAMED as an Italian': Giorgio Chiellini condemns 'unacceptable' racist abuse aimed at Kalidou Koulibaly, Victor Osimhen and Andre Frank Anguissa https://t.co/p74p0nnttN— MailOnline Sport (@MailSport) October 5, 2021 Andre-Frank Zambo Anguissa, sem er á láni hjá Napoli frá Fulham, var líka einn af þeim sem mátti þola slíkt. Chiellini segist skammast sín fyrir það hvernig stuðningsmennirnir létu og hann kallar eftir aðgerðum. „Við þurfum lög og reglur sem er fylgt eftir,“ sagði hinn 37 ára gamli reynslubolti sem hefur séð ýmislegt á sínum langa fótboltaferli. „Ég skammaðist mín, sem Ítali og sem maður frá Toskana, en líka af því að Ítalía er fyrir mitt leyti ekki rasistaríki,“ sagði Giorgio Chiellini. "I was ashamed as an Italian." Giorgio Chiellini expresses his shame and condemned racist abuse aimed at Napoli's Kalidou Koulibaly recently. pic.twitter.com/KOsg72lgmZ— Football Daily (@footballdaily) October 6, 2021 „Það þarf eitthvað að gerast því annars munum við mála mjög ljóta mynd af okkur út á við,“ sagði Chiellini. Giorgio Chiellini er fyrirliði ítalska landsliðsins sem mætir Spáni í kvöld á heimavelli í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar en Ítalir, sem urðu Evrópumeistarar í júlí, geta þar unnið sinn annan titil á árinu. Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar hefst klukkan 18.45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira