Hitti nemendur á Forvarnardeginum eftir að hafa losnað úr smitgát Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2021 12:41 Guðni Th. Jóhannesson forseti hitti flotta krakka í Laugalækjarskóla í Reykjavík í gær. Skrifstofa forseta Íslands Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, losnaði úr smitgát skömmu fyrir hádegi í gær og fór þá og hitti nemendur í Laugalækjarskóla og Menntaskólanum í Kópavogi í tilefni af Forvarnardeginum. Greint var frá því á mánudaginn að forseti væri kominn í smitgát eftir að hafa umgengist ungmenni í Valsárskóla á Svalbarðsströnd sem greindust nýverið með kórónuveiruna. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands fór forseti í sýnatöku á Covid-19 göngudeild við opnun klukkan 8:15 í gærmorgun. Á meðan hann beið eftir niðurstöðu tilkynnti hann í gegnum fjarbúnað um nýja handhafa Umhverfisverðlauna atvinnulífsins á Umhverfisdegi atvinnulífsins. Hann var svo kominn með neikvæða niðurstöðu úr sýnatökunni um klukkan 11 og gat dagskrá hans eftir hádegi því haldist óbreytt. Skrifstofa forseta Íslands Á Facebook-síðu forsetans segir hann að gaman hafi verið að ræða við ungmenni í Laugalækjarskóla og MK um forvarnir, skaðsemi þess að reykja eða nota nikótínpúða og skynsemina sem felist í því að byrja ekki að neyta áfengis á unga aldri. Skrifstofa forseta Íslands „Á forvarnardeginum í ár var einnig lögð áhersla á mikilvægi þess að ná góðum nætursvefni og varast það að neyta orkudrykkja í óhófi. Undanfarna áratugi hefur tekist að snarminnka áfengisdrykkju og tóbaksnotkun ungmenna á Íslandi þannig að eftir er tekið víða um heim. Ungmenni Íslands eru upp til hópa frábær og flott, það fann ég og sá á fundum mínum á forvarnardeginum.“ Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Forseti Íslands Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Framhaldsskólar Reykjavík Kópavogur Skóla - og menntamál Nikótínpúðar Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Greint var frá því á mánudaginn að forseti væri kominn í smitgát eftir að hafa umgengist ungmenni í Valsárskóla á Svalbarðsströnd sem greindust nýverið með kórónuveiruna. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands fór forseti í sýnatöku á Covid-19 göngudeild við opnun klukkan 8:15 í gærmorgun. Á meðan hann beið eftir niðurstöðu tilkynnti hann í gegnum fjarbúnað um nýja handhafa Umhverfisverðlauna atvinnulífsins á Umhverfisdegi atvinnulífsins. Hann var svo kominn með neikvæða niðurstöðu úr sýnatökunni um klukkan 11 og gat dagskrá hans eftir hádegi því haldist óbreytt. Skrifstofa forseta Íslands Á Facebook-síðu forsetans segir hann að gaman hafi verið að ræða við ungmenni í Laugalækjarskóla og MK um forvarnir, skaðsemi þess að reykja eða nota nikótínpúða og skynsemina sem felist í því að byrja ekki að neyta áfengis á unga aldri. Skrifstofa forseta Íslands „Á forvarnardeginum í ár var einnig lögð áhersla á mikilvægi þess að ná góðum nætursvefni og varast það að neyta orkudrykkja í óhófi. Undanfarna áratugi hefur tekist að snarminnka áfengisdrykkju og tóbaksnotkun ungmenna á Íslandi þannig að eftir er tekið víða um heim. Ungmenni Íslands eru upp til hópa frábær og flott, það fann ég og sá á fundum mínum á forvarnardeginum.“ Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands
Forseti Íslands Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Framhaldsskólar Reykjavík Kópavogur Skóla - og menntamál Nikótínpúðar Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira