Hitti nemendur á Forvarnardeginum eftir að hafa losnað úr smitgát Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2021 12:41 Guðni Th. Jóhannesson forseti hitti flotta krakka í Laugalækjarskóla í Reykjavík í gær. Skrifstofa forseta Íslands Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, losnaði úr smitgát skömmu fyrir hádegi í gær og fór þá og hitti nemendur í Laugalækjarskóla og Menntaskólanum í Kópavogi í tilefni af Forvarnardeginum. Greint var frá því á mánudaginn að forseti væri kominn í smitgát eftir að hafa umgengist ungmenni í Valsárskóla á Svalbarðsströnd sem greindust nýverið með kórónuveiruna. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands fór forseti í sýnatöku á Covid-19 göngudeild við opnun klukkan 8:15 í gærmorgun. Á meðan hann beið eftir niðurstöðu tilkynnti hann í gegnum fjarbúnað um nýja handhafa Umhverfisverðlauna atvinnulífsins á Umhverfisdegi atvinnulífsins. Hann var svo kominn með neikvæða niðurstöðu úr sýnatökunni um klukkan 11 og gat dagskrá hans eftir hádegi því haldist óbreytt. Skrifstofa forseta Íslands Á Facebook-síðu forsetans segir hann að gaman hafi verið að ræða við ungmenni í Laugalækjarskóla og MK um forvarnir, skaðsemi þess að reykja eða nota nikótínpúða og skynsemina sem felist í því að byrja ekki að neyta áfengis á unga aldri. Skrifstofa forseta Íslands „Á forvarnardeginum í ár var einnig lögð áhersla á mikilvægi þess að ná góðum nætursvefni og varast það að neyta orkudrykkja í óhófi. Undanfarna áratugi hefur tekist að snarminnka áfengisdrykkju og tóbaksnotkun ungmenna á Íslandi þannig að eftir er tekið víða um heim. Ungmenni Íslands eru upp til hópa frábær og flott, það fann ég og sá á fundum mínum á forvarnardeginum.“ Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Forseti Íslands Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Framhaldsskólar Reykjavík Kópavogur Skóla - og menntamál Nikótínpúðar Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Sjá meira
Greint var frá því á mánudaginn að forseti væri kominn í smitgát eftir að hafa umgengist ungmenni í Valsárskóla á Svalbarðsströnd sem greindust nýverið með kórónuveiruna. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands fór forseti í sýnatöku á Covid-19 göngudeild við opnun klukkan 8:15 í gærmorgun. Á meðan hann beið eftir niðurstöðu tilkynnti hann í gegnum fjarbúnað um nýja handhafa Umhverfisverðlauna atvinnulífsins á Umhverfisdegi atvinnulífsins. Hann var svo kominn með neikvæða niðurstöðu úr sýnatökunni um klukkan 11 og gat dagskrá hans eftir hádegi því haldist óbreytt. Skrifstofa forseta Íslands Á Facebook-síðu forsetans segir hann að gaman hafi verið að ræða við ungmenni í Laugalækjarskóla og MK um forvarnir, skaðsemi þess að reykja eða nota nikótínpúða og skynsemina sem felist í því að byrja ekki að neyta áfengis á unga aldri. Skrifstofa forseta Íslands „Á forvarnardeginum í ár var einnig lögð áhersla á mikilvægi þess að ná góðum nætursvefni og varast það að neyta orkudrykkja í óhófi. Undanfarna áratugi hefur tekist að snarminnka áfengisdrykkju og tóbaksnotkun ungmenna á Íslandi þannig að eftir er tekið víða um heim. Ungmenni Íslands eru upp til hópa frábær og flott, það fann ég og sá á fundum mínum á forvarnardeginum.“ Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands Skrifstofa forseta Íslands
Forseti Íslands Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Framhaldsskólar Reykjavík Kópavogur Skóla - og menntamál Nikótínpúðar Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Sjá meira