Samtök skapandi greina blása til sóknar og kynna nýja stjórn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. október 2021 20:33 Birna Hafstein, Auður Jörundsdóttir, Sigtryggur Baldursson, Halla Helgadóttir og Bragi Valdimar Skúlason. Hönnunarmiðstöð Íslands Ný stjórn Samtaka skapandi greina var kosin á aðalfundi samtakanna í Grósku 7. september síðastliðinn. Hana skipa Auður Jörundsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason, Birna Hafstein, Sigtryggur Baldursson og Halla Helgadóttir, sem var kosin formaður stjórnar. Samtök skapandi greina eru breiður samráðsvettvangur, sem ætlað er að vinna að sameiginlegum hagsmunum og standa vörð um þessar greinar á Íslandi. Er þar átt við listir, sköpun, hugverk og menningu, sem og atvinnu- og viðskiptalíf sem af þeim skapast. „Hugverk, listir og sköpun eru kjarni skapandi greina, auðlindin sem þær byggja á og allt þróast út frá, hvort sem það er menningarstarfsemi, hönnun, nýsköpun eða hugverkaiðnaður — þau eru grundvöllur fjölbreyttrar starfsemi einstaklinga og fyrirtækja sem stunda viðskipti með listir og hugverk að hluta eða öllu leyti, segir í tilkynningu um nýju stjórnina. „Skapandi greinar eru atvinnugreinar sem hafa mikilvægu samfélagslegu og menningarlegu hlutverki að gegna sem ekki verður alltaf metið til fjár, en þær eru ekki síður hreyfiafl til breytinga, uppspretta nýsköpunar og atvinnutækifæra og í þeim felast fjölmörg efnahagsleg sóknarfæri, sem hægt er að virkja betur með markvissum aðgerðum og uppbyggingu.“ Samtökin starfa í umboði níu stofnaðila, sem eru Samtónn, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, Leiklistarsamband Íslands, Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, Kvikmyndamiðstöð Íslands, Tónverkamiðstöð, Útón og Miðstöð íslenskra bókmennta.Öll fyrirtæki, fagfélög, félagasamtök og stofnanir í skapandi greinum á Íslandi geta sótt um aðild. Ný stjórn vinnur nú að stefnumótun, rýnir erlendar fyrirmyndir og eflingu samtakanna með það að markmiði að vera öflugur samstarfsaðili stjórnvalda þegar kemur að mótun áherslna, starfsumhverfis og þróun skapandi greina á Íslandi til framtíðar. Tíska og hönnun Tónlist Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Leikhús Bókmenntir Arkitektúr Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Samtök skapandi greina eru breiður samráðsvettvangur, sem ætlað er að vinna að sameiginlegum hagsmunum og standa vörð um þessar greinar á Íslandi. Er þar átt við listir, sköpun, hugverk og menningu, sem og atvinnu- og viðskiptalíf sem af þeim skapast. „Hugverk, listir og sköpun eru kjarni skapandi greina, auðlindin sem þær byggja á og allt þróast út frá, hvort sem það er menningarstarfsemi, hönnun, nýsköpun eða hugverkaiðnaður — þau eru grundvöllur fjölbreyttrar starfsemi einstaklinga og fyrirtækja sem stunda viðskipti með listir og hugverk að hluta eða öllu leyti, segir í tilkynningu um nýju stjórnina. „Skapandi greinar eru atvinnugreinar sem hafa mikilvægu samfélagslegu og menningarlegu hlutverki að gegna sem ekki verður alltaf metið til fjár, en þær eru ekki síður hreyfiafl til breytinga, uppspretta nýsköpunar og atvinnutækifæra og í þeim felast fjölmörg efnahagsleg sóknarfæri, sem hægt er að virkja betur með markvissum aðgerðum og uppbyggingu.“ Samtökin starfa í umboði níu stofnaðila, sem eru Samtónn, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, Leiklistarsamband Íslands, Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, Kvikmyndamiðstöð Íslands, Tónverkamiðstöð, Útón og Miðstöð íslenskra bókmennta.Öll fyrirtæki, fagfélög, félagasamtök og stofnanir í skapandi greinum á Íslandi geta sótt um aðild. Ný stjórn vinnur nú að stefnumótun, rýnir erlendar fyrirmyndir og eflingu samtakanna með það að markmiði að vera öflugur samstarfsaðili stjórnvalda þegar kemur að mótun áherslna, starfsumhverfis og þróun skapandi greina á Íslandi til framtíðar.
Tíska og hönnun Tónlist Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Leikhús Bókmenntir Arkitektúr Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira