Samtök skapandi greina blása til sóknar og kynna nýja stjórn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. október 2021 20:33 Birna Hafstein, Auður Jörundsdóttir, Sigtryggur Baldursson, Halla Helgadóttir og Bragi Valdimar Skúlason. Hönnunarmiðstöð Íslands Ný stjórn Samtaka skapandi greina var kosin á aðalfundi samtakanna í Grósku 7. september síðastliðinn. Hana skipa Auður Jörundsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason, Birna Hafstein, Sigtryggur Baldursson og Halla Helgadóttir, sem var kosin formaður stjórnar. Samtök skapandi greina eru breiður samráðsvettvangur, sem ætlað er að vinna að sameiginlegum hagsmunum og standa vörð um þessar greinar á Íslandi. Er þar átt við listir, sköpun, hugverk og menningu, sem og atvinnu- og viðskiptalíf sem af þeim skapast. „Hugverk, listir og sköpun eru kjarni skapandi greina, auðlindin sem þær byggja á og allt þróast út frá, hvort sem það er menningarstarfsemi, hönnun, nýsköpun eða hugverkaiðnaður — þau eru grundvöllur fjölbreyttrar starfsemi einstaklinga og fyrirtækja sem stunda viðskipti með listir og hugverk að hluta eða öllu leyti, segir í tilkynningu um nýju stjórnina. „Skapandi greinar eru atvinnugreinar sem hafa mikilvægu samfélagslegu og menningarlegu hlutverki að gegna sem ekki verður alltaf metið til fjár, en þær eru ekki síður hreyfiafl til breytinga, uppspretta nýsköpunar og atvinnutækifæra og í þeim felast fjölmörg efnahagsleg sóknarfæri, sem hægt er að virkja betur með markvissum aðgerðum og uppbyggingu.“ Samtökin starfa í umboði níu stofnaðila, sem eru Samtónn, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, Leiklistarsamband Íslands, Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, Kvikmyndamiðstöð Íslands, Tónverkamiðstöð, Útón og Miðstöð íslenskra bókmennta.Öll fyrirtæki, fagfélög, félagasamtök og stofnanir í skapandi greinum á Íslandi geta sótt um aðild. Ný stjórn vinnur nú að stefnumótun, rýnir erlendar fyrirmyndir og eflingu samtakanna með það að markmiði að vera öflugur samstarfsaðili stjórnvalda þegar kemur að mótun áherslna, starfsumhverfis og þróun skapandi greina á Íslandi til framtíðar. Tíska og hönnun Tónlist Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Leikhús Bókmenntir Arkitektúr Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Samtök skapandi greina eru breiður samráðsvettvangur, sem ætlað er að vinna að sameiginlegum hagsmunum og standa vörð um þessar greinar á Íslandi. Er þar átt við listir, sköpun, hugverk og menningu, sem og atvinnu- og viðskiptalíf sem af þeim skapast. „Hugverk, listir og sköpun eru kjarni skapandi greina, auðlindin sem þær byggja á og allt þróast út frá, hvort sem það er menningarstarfsemi, hönnun, nýsköpun eða hugverkaiðnaður — þau eru grundvöllur fjölbreyttrar starfsemi einstaklinga og fyrirtækja sem stunda viðskipti með listir og hugverk að hluta eða öllu leyti, segir í tilkynningu um nýju stjórnina. „Skapandi greinar eru atvinnugreinar sem hafa mikilvægu samfélagslegu og menningarlegu hlutverki að gegna sem ekki verður alltaf metið til fjár, en þær eru ekki síður hreyfiafl til breytinga, uppspretta nýsköpunar og atvinnutækifæra og í þeim felast fjölmörg efnahagsleg sóknarfæri, sem hægt er að virkja betur með markvissum aðgerðum og uppbyggingu.“ Samtökin starfa í umboði níu stofnaðila, sem eru Samtónn, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, Leiklistarsamband Íslands, Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, Kvikmyndamiðstöð Íslands, Tónverkamiðstöð, Útón og Miðstöð íslenskra bókmennta.Öll fyrirtæki, fagfélög, félagasamtök og stofnanir í skapandi greinum á Íslandi geta sótt um aðild. Ný stjórn vinnur nú að stefnumótun, rýnir erlendar fyrirmyndir og eflingu samtakanna með það að markmiði að vera öflugur samstarfsaðili stjórnvalda þegar kemur að mótun áherslna, starfsumhverfis og þróun skapandi greina á Íslandi til framtíðar.
Tíska og hönnun Tónlist Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Leikhús Bókmenntir Arkitektúr Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira