Hákon eftirsóttur og Bologna vill fá hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2021 12:30 Hákon Arnar Haraldsson er af miklum fótboltaættum. vísir/Bára Ítalska úrvalsdeildarliðið Bologna er með Skagamanninn unga hjá FC København, Hákon Arnar Haraldsson, í sigtinu. Hákon, sem er átján ára, kom til FCK frá ÍA fyrir tveimur árum. Hann hefur leikið þrjá leiki fyrir aðallið FCK. Ítalski íþróttafréttamaðurinn Rudy Galetti greinir frá því að fjölmörg félög í Evrópu fylgist grannt með Hákoni og nefnir Bologna sérstaklega til sögunnar í því samhengi. Hann segir að FCK gæti fengið tilboð í Hákon þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í byrjun næsta árs. #Bologna are interested in an talent, Hakon Arnar #Haraldsson. Midfielder 2003 class, he is followed by clubs all over the : #Copenhagen - his current team - are preparing to receive many offers in the next transfer session. #Calciomercato #Transfers— Rudy Galetti (@RudyGaletti) October 4, 2021 Hákon er núna með U-19 ára landsliðinu í undankeppni EM í Slóveníu. Hann kom Íslendingum á bragðið í 3-1 sigri á heimamönnum í fyrradag. Hákon lék með U-21 ára landsliðinu í síðustu landsleikjahrinu og skoraði meðal annars bæði mörk Íslands í 1-2 útisigri á Hvíta-Rússlandi. Hann hefur alls leikið 25 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað sjö mörk. Samherji Hákons hjá FCK, Andri Fannar Baldursson, lék með Bologna áður en hann fór til danska liðsins í haust. Bologna er í 9. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með ellefu stig eftir sjö umferðir. Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Hákon, sem er átján ára, kom til FCK frá ÍA fyrir tveimur árum. Hann hefur leikið þrjá leiki fyrir aðallið FCK. Ítalski íþróttafréttamaðurinn Rudy Galetti greinir frá því að fjölmörg félög í Evrópu fylgist grannt með Hákoni og nefnir Bologna sérstaklega til sögunnar í því samhengi. Hann segir að FCK gæti fengið tilboð í Hákon þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í byrjun næsta árs. #Bologna are interested in an talent, Hakon Arnar #Haraldsson. Midfielder 2003 class, he is followed by clubs all over the : #Copenhagen - his current team - are preparing to receive many offers in the next transfer session. #Calciomercato #Transfers— Rudy Galetti (@RudyGaletti) October 4, 2021 Hákon er núna með U-19 ára landsliðinu í undankeppni EM í Slóveníu. Hann kom Íslendingum á bragðið í 3-1 sigri á heimamönnum í fyrradag. Hákon lék með U-21 ára landsliðinu í síðustu landsleikjahrinu og skoraði meðal annars bæði mörk Íslands í 1-2 útisigri á Hvíta-Rússlandi. Hann hefur alls leikið 25 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað sjö mörk. Samherji Hákons hjá FCK, Andri Fannar Baldursson, lék með Bologna áður en hann fór til danska liðsins í haust. Bologna er í 9. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með ellefu stig eftir sjö umferðir.
Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira