Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um flekahreyfingarnar á Seyðisfirði en truflanir hafa orðið á mælingum flekans sökum veðurs.

Einnig tökum við stöðuna á undirbúningskjörbréfanefnd sem fundar í dag um niðurstöður alþingiskosninganna og greinum frá nýrri könnun Maskínu um traust almennings til kosninganna.

Þá heyrum við í varaformanni Landverndar sem hvetur borgarbúa til að hætta notkun nagladekkja, nú þegar vetur nálgast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×