Mikill viðbúnaður vegna vopns sem reyndist vera eftirlíking Eiður Þór Árnason skrifar 8. október 2021 12:53 Vopnaðir sérsveitarmenn voru meðal annars sendir á staðinn. Vísir/Vilhelm Mikill viðbúnaður var við Síðumúla í Reykjavík á þrettánda tímanum í dag þegar tilkynning barst um að karlmaður virtist halda á skotvopni. Þegar lögregla og sérsveit ríkislögreglustjóra kom á vettvang fannst maðurinn í húsakynnum fyrirtækis við götuna en skotvopnið reyndist vera eftirlíking. Karlmaðurinn, sem er á fimmtugsaldri, er starfsmaður fyrirtækisins og var handtekinn á vettvangi. Hann er ekki grunaður um refsiverða háttsemi en var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Þykja málsatvik nú liggja nokkuð ljóst fyrir að mati lögreglu. Fólki eðlilega brugðið Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðum á vettvangi. Kristján segir í samtali við fréttastofu að borgari hafi tilkynnt neyðarlínu að hann hafi mætt manni sem virtist vera með vopn. „Við í rauninni bregðumst við samkvæmt því, setjum okkar viðbúnað af stað, ræsum út sérsveit, vopnaða lögreglumenn frá [lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu] og í framhaldi af því er einn aðili handtekinn inn í húsinu þar sem við finnum eftirlíkingu af byssu.“ Kristján segir um að ræða nákvæma eftirlíkingu svo það sé mjög eðlilegt að hún hafi verið talin ekta. Fólki í nágrenninu væri eðlilega brugðið og mikill áhugi hafi verið á aðgerðum lögreglu. Málið er nú komið til rannsóknardeildar. Fréttin hefur verið uppfærð með viðtali við yfirlögregluþjón og upplýsingum úr tilkynningu lögreglu. Kjötvinnslan Ferskar kjötvörur er meðal annars til húsa í Síðumúla 34 sem sést fjær á myndinni.Sölvi Breiðfjörð Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Þegar lögregla og sérsveit ríkislögreglustjóra kom á vettvang fannst maðurinn í húsakynnum fyrirtækis við götuna en skotvopnið reyndist vera eftirlíking. Karlmaðurinn, sem er á fimmtugsaldri, er starfsmaður fyrirtækisins og var handtekinn á vettvangi. Hann er ekki grunaður um refsiverða háttsemi en var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Þykja málsatvik nú liggja nokkuð ljóst fyrir að mati lögreglu. Fólki eðlilega brugðið Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðum á vettvangi. Kristján segir í samtali við fréttastofu að borgari hafi tilkynnt neyðarlínu að hann hafi mætt manni sem virtist vera með vopn. „Við í rauninni bregðumst við samkvæmt því, setjum okkar viðbúnað af stað, ræsum út sérsveit, vopnaða lögreglumenn frá [lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu] og í framhaldi af því er einn aðili handtekinn inn í húsinu þar sem við finnum eftirlíkingu af byssu.“ Kristján segir um að ræða nákvæma eftirlíkingu svo það sé mjög eðlilegt að hún hafi verið talin ekta. Fólki í nágrenninu væri eðlilega brugðið og mikill áhugi hafi verið á aðgerðum lögreglu. Málið er nú komið til rannsóknardeildar. Fréttin hefur verið uppfærð með viðtali við yfirlögregluþjón og upplýsingum úr tilkynningu lögreglu. Kjötvinnslan Ferskar kjötvörur er meðal annars til húsa í Síðumúla 34 sem sést fjær á myndinni.Sölvi Breiðfjörð
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira