„Jafnrétti er ákvörðun, en ákvörðun sem þú framkvæmir ekki er bara skoðun“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. október 2021 20:01 Sigríður Hrund er formaður FKA. vísir Ómerktir gulir fánar hafa vakið athygli í Borgartúni. Fánarnir eiga að vekja athygli á stöðu jafnréttis í samfélaginu og segir formaður Félags kvenna í atvinnulífinu óskandi ef jafnrétti væri ákvörðun en ekki skoðun. Einhverjir hafa tekið eftir gulum fánum á tveimur stöðum í Borgartúni. Fánarnir eru á vegum Félags kvenna í atvinnulífinu sem flaggar út vikuna. Tilefnið er jafnréttisvogin sem er hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi við forsætisráðuneytið til að minna á stöðu jafnréttis í íslensku samfélagi. „Við erum sem sagt best í heimi í jafnrétti með nítján karlmenn og eina konu í Kauphöllinni. Það er bara Birna Einarsdóttir í Íslandsbanka sem situr þar. Og hér aðeins lengra erum við með aðra fánaborg sem staðan er 77 karlmenn og 23 konur og það er hlutfallið í efsta lagi stjórnunar,“ sagði Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA. Jafnréttisvogin fer fram á fimmtudaginn klukkan tvö en finna má dagskrána á vefsíðu Félags kvenna í atvinnulífinu. Sigríður Hrund segir jafnréttisþróunina ganga sorglega hægt. „Og við erum með lög sem kveða á um að hafa 60/40 í stjórnum án viðurlaga þannig að hér er hægt að keyra yfir á rauðu án þess að hafa áhyggjur af því.“ Hún segir að vænlegt væri ef viðurlög væru við ákvæðinu. „Já en heitast langar mig ekki að vera með kvóta. Heitast vil ég bara að við séum að taka þessa ákvörðun af því að jafnrétti er ákvörðun en ákvörðun sem þú framkvæmir ekki er bara skoðun.“ Jafnréttismál Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
Einhverjir hafa tekið eftir gulum fánum á tveimur stöðum í Borgartúni. Fánarnir eru á vegum Félags kvenna í atvinnulífinu sem flaggar út vikuna. Tilefnið er jafnréttisvogin sem er hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi við forsætisráðuneytið til að minna á stöðu jafnréttis í íslensku samfélagi. „Við erum sem sagt best í heimi í jafnrétti með nítján karlmenn og eina konu í Kauphöllinni. Það er bara Birna Einarsdóttir í Íslandsbanka sem situr þar. Og hér aðeins lengra erum við með aðra fánaborg sem staðan er 77 karlmenn og 23 konur og það er hlutfallið í efsta lagi stjórnunar,“ sagði Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA. Jafnréttisvogin fer fram á fimmtudaginn klukkan tvö en finna má dagskrána á vefsíðu Félags kvenna í atvinnulífinu. Sigríður Hrund segir jafnréttisþróunina ganga sorglega hægt. „Og við erum með lög sem kveða á um að hafa 60/40 í stjórnum án viðurlaga þannig að hér er hægt að keyra yfir á rauðu án þess að hafa áhyggjur af því.“ Hún segir að vænlegt væri ef viðurlög væru við ákvæðinu. „Já en heitast langar mig ekki að vera með kvóta. Heitast vil ég bara að við séum að taka þessa ákvörðun af því að jafnrétti er ákvörðun en ákvörðun sem þú framkvæmir ekki er bara skoðun.“
Jafnréttismál Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira