Gleymdu stjörnurnar skoruðu í æfingarleik með Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 13:48 Sergio 'Kun' Aguero var kynntur til leiks fyrir tímabilið en meiddist strax. Hann var loksins með í æfingaleik í dag. EPA-EFE/Alejandro Garcia Sergio Aguero opnaði markareikninginn sinn hjá Barcelona í dag í æfingarleik á móti þriðju deildarliði. Aguero gekk til liðs við Barcelona fyrir tímabilið en meiddist rétt fyrir tímabil. Hann er nú byrjaður að æfa sem eru góðar fréttir fyrir Börsunga. Aguero kom liðinu í 1-0 en Barcelona varð að sætta sig við 2-2 jafntefli við UE Cornella í leiknum sem var spilaður fyrir luktum dyrum á æfingasvæði Barcelona. [@QueThiJugues] | Sergio Aguero makes his debut for the Blaugranas today in a training match against UE Cornellà. pic.twitter.com/ggCemdvl73— BarçaTimes (@BarcaTimes) October 13, 2021 Miðjumaðurinn Philippe Coutinho skoraði hitt markið og því má segja að gleymdu stjörnurnar hafi gert mörk liðsins í leiknum. Margir leikmenn Barcelona voru uppteknir með landsliðum sínum en þessir tveir hafa minnt aðeins á sig með þessum mörkum. Það er stór vika framundan hjá Barcelona en liðið spilar þá þrjá heimaleiki á móti Valencia, Dynamo Kiev og Real Madrid sem fara allir fram á Nývangi. Hinn ungi Ansu Fati tók líka þátt í leiknum en Ousmane Dembele, sem er byrjaður að æfa á ný eftir þriggja mánaða fjarveru, var ekki með. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Sjá meira
Aguero gekk til liðs við Barcelona fyrir tímabilið en meiddist rétt fyrir tímabil. Hann er nú byrjaður að æfa sem eru góðar fréttir fyrir Börsunga. Aguero kom liðinu í 1-0 en Barcelona varð að sætta sig við 2-2 jafntefli við UE Cornella í leiknum sem var spilaður fyrir luktum dyrum á æfingasvæði Barcelona. [@QueThiJugues] | Sergio Aguero makes his debut for the Blaugranas today in a training match against UE Cornellà. pic.twitter.com/ggCemdvl73— BarçaTimes (@BarcaTimes) October 13, 2021 Miðjumaðurinn Philippe Coutinho skoraði hitt markið og því má segja að gleymdu stjörnurnar hafi gert mörk liðsins í leiknum. Margir leikmenn Barcelona voru uppteknir með landsliðum sínum en þessir tveir hafa minnt aðeins á sig með þessum mörkum. Það er stór vika framundan hjá Barcelona en liðið spilar þá þrjá heimaleiki á móti Valencia, Dynamo Kiev og Real Madrid sem fara allir fram á Nývangi. Hinn ungi Ansu Fati tók líka þátt í leiknum en Ousmane Dembele, sem er byrjaður að æfa á ný eftir þriggja mánaða fjarveru, var ekki með.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Sjá meira