Collier: Fann að þessi leikur var mikilvægur fyrir stelpurnar Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2021 22:31 Aliyah Collier átti frábæran leik fyrir Njarðvík í kvöld í sigrinum í nágrönnunum frá Grindavík. Vísir/Bára Dröfn Við fórum að gera það sem við erum þekktar fyrir í síðari hálfleik, að spila góða vörn, og það kveikti neista í sókninni hjá okkur,“ sagði Aliyah Collier leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík eru nýliðar í deildinni líkt og Grindavík en gestirnir voru að vinna sinn þriðja sigur í þremur leikjum og eru því með fullt hús stiga í deildinni. „Þegar ég kom hingað fyrst vissi ég að þær væru nýliðar og það væri svolítill tími síðan þær voru í úrvalsdeildinni. Ég hef mikla trú á þessu liði og ég held að við verðum betri eftir því sem líður á. Tilfinningin er að við getum unnið öll liðin. Það er þannig sem ég nálgast leikina.“ Collier sagði að það hefði ekkert farið framhjá henni á æfingum síðustu daga að framundan væri nágrannaslagur. „Stelpurnar voru að segja á æfingu að þetta væru erkifjendurnir að þær mættu alltaf af fullum krafti í þessa leiki. Það var auðvitað saga síðan í fyrra í 1.deildinni og ég fann að þessi leikur var mikilvægur fyrir stelpurnar. Ég þurfti að mæta klár í slaginn.“ Collier átti frábæran leik í kvöld, skoraði 25 stig, tók 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. „Ég byrjaði kannski frekar rólega. Ég var ekki að setja niður eins margar körfur og ég er vön. Ég fékk stelpurnar með mér og þegar þær eru klárar þá gefur það mér sjálfstraust.“ UMF Grindavík UMF Njarðvík Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Njarðvík 58-67 | Njarðvíkingar með fullt hús stiga eftir sigur í nágrannaslag Nýliðar Njarðvíkur eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Þær unnu 67-58 útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. 13. október 2021 21:55 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Njarðvík eru nýliðar í deildinni líkt og Grindavík en gestirnir voru að vinna sinn þriðja sigur í þremur leikjum og eru því með fullt hús stiga í deildinni. „Þegar ég kom hingað fyrst vissi ég að þær væru nýliðar og það væri svolítill tími síðan þær voru í úrvalsdeildinni. Ég hef mikla trú á þessu liði og ég held að við verðum betri eftir því sem líður á. Tilfinningin er að við getum unnið öll liðin. Það er þannig sem ég nálgast leikina.“ Collier sagði að það hefði ekkert farið framhjá henni á æfingum síðustu daga að framundan væri nágrannaslagur. „Stelpurnar voru að segja á æfingu að þetta væru erkifjendurnir að þær mættu alltaf af fullum krafti í þessa leiki. Það var auðvitað saga síðan í fyrra í 1.deildinni og ég fann að þessi leikur var mikilvægur fyrir stelpurnar. Ég þurfti að mæta klár í slaginn.“ Collier átti frábæran leik í kvöld, skoraði 25 stig, tók 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. „Ég byrjaði kannski frekar rólega. Ég var ekki að setja niður eins margar körfur og ég er vön. Ég fékk stelpurnar með mér og þegar þær eru klárar þá gefur það mér sjálfstraust.“
UMF Grindavík UMF Njarðvík Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Njarðvík 58-67 | Njarðvíkingar með fullt hús stiga eftir sigur í nágrannaslag Nýliðar Njarðvíkur eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Þær unnu 67-58 útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. 13. október 2021 21:55 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Njarðvík 58-67 | Njarðvíkingar með fullt hús stiga eftir sigur í nágrannaslag Nýliðar Njarðvíkur eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Þær unnu 67-58 útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. 13. október 2021 21:55