Pallborðið: Er James Bond orðinn of mjúkur? Birgir Olgeirsson skrifar 14. október 2021 12:16 Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, Þórarinn Þórarinsson og Tómas Valgeirsson eru gestir Pallborðsins að þessu sinni. vísir/ragnar Nýjasta James Bond-myndin hefur verið í sýningum í kvikmyndahúsum landsins í tæpa viku. Sitt sýnist hverjum um ágæti hennar og virðist fólk skiptast í tvær fylkingar um þennan dáða njósnara sem hefur verið eitt þekktasta vörumerki heimsins í tæp 60 ár. Í Pallborði dagsins verður nýjasta myndin tekin fyrir og munu álitsgjafar segja frá því hvað þeim finnst um myndina og fara yfir þær breytingar sem hafa orðið á karakternum í gegnum árin, eru þær góðar eða slæmar?Tekið skal fram að þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu að varast að horfa á þennan Pallborðs-þátt því söguþráður nýjustu myndarinnar, No Time Do Die, verður til umræðu sem gæti skemmt upplifun þeirra sem vilja sjá myndina án þess vita nokkuð um framvindu sögunnar. Þeir sem skipa Pallborðið þetta skiptið eru Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, prestur, fornleifafræðingur og leiðsögumaður, sem var dómari í Gettu betur áður fyrr en umfram allt er Ragnheiður Erla einn helsti James Bond-aðdáandi Íslands og með sterkar skoðanir um þessa sögupersónu. Með henni verða Þórarinn Þórarinsson menningarblaðamaður á Fréttablaðinu og Tómas Valgeirsson kvikmyndarýnir og blaðamaður hjá 24.is. Þátturinn er sýndur á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Uppfært: Hér að neðan má sjá Pallborðið í heild sinni. Klippa: Pallborðið - James Bond James Bond Menning Pallborðið Bíó og sjónvarp Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Sitt sýnist hverjum um ágæti hennar og virðist fólk skiptast í tvær fylkingar um þennan dáða njósnara sem hefur verið eitt þekktasta vörumerki heimsins í tæp 60 ár. Í Pallborði dagsins verður nýjasta myndin tekin fyrir og munu álitsgjafar segja frá því hvað þeim finnst um myndina og fara yfir þær breytingar sem hafa orðið á karakternum í gegnum árin, eru þær góðar eða slæmar?Tekið skal fram að þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu að varast að horfa á þennan Pallborðs-þátt því söguþráður nýjustu myndarinnar, No Time Do Die, verður til umræðu sem gæti skemmt upplifun þeirra sem vilja sjá myndina án þess vita nokkuð um framvindu sögunnar. Þeir sem skipa Pallborðið þetta skiptið eru Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, prestur, fornleifafræðingur og leiðsögumaður, sem var dómari í Gettu betur áður fyrr en umfram allt er Ragnheiður Erla einn helsti James Bond-aðdáandi Íslands og með sterkar skoðanir um þessa sögupersónu. Með henni verða Þórarinn Þórarinsson menningarblaðamaður á Fréttablaðinu og Tómas Valgeirsson kvikmyndarýnir og blaðamaður hjá 24.is. Þátturinn er sýndur á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Uppfært: Hér að neðan má sjá Pallborðið í heild sinni. Klippa: Pallborðið - James Bond
James Bond Menning Pallborðið Bíó og sjónvarp Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira