Vilja að ráðuneyti taki meðferð skóla á barni sem var lokað inni til skoðunar Kjartan Kjartansson skrifar 15. október 2021 07:40 Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur kvörtun foreldra barnsins til skoðunar. Vísir/Vilhelm Kvörtun hefur borist mennta- og menningarmálaráðuneytisins frá foreldrum barns sem var lokað eitt inni í herbergi í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Foreldrarnir hafa ekki sent barnið í skólann frá því í seinni hluta september. Sagt er frá kvörtuninni í Fréttablaðinu í dag. Foreldrarnir segja að barnið hafi verið lokað eitt inni í svokölluðu „gulu herbergi“ 22. september. Starfsfólk hafi staðið fyrir utan og fylgst með barninu í gegnum rúðu. Móðir barnsins hafi á endanum komið og róað það. Í önnur skipti hafi barnið verið sett í herbergið ásamt starfsmanni sem er sagt í samræmi við verklagsreglur skólans. Gula herbergið sé notað sem afleiðing fyrir nemendur sem sýna ógnandi hegðun eða beita ofbeldi. Foreldarnir kvarta undan meðferð skólans á máli barnsins, því sem þeir telja ámælisverðri framkomu starfsmanna skólans í garð barnsins auk aðgerðaleysis skólaskrifstofu í málum barnsins og framkomu starfsmanna sveitarfélagsins í garð foreldranna. Í kvörtuninni halda foreldrar barnsins því fram að öryggi þess hafi verið ógnað. Barnið hafi glímt við sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsanir um árabil. Uppákoman hafi valdið barninu meiri kvíða og það vantreysti fólki. Barnið hefur ekki mætt aftur í skólann eftir atvikið fyrir utan einn dag þar sem annað foreldrið fylgdi því. Umboðsmaður Alþingis hefur vistun nemenda í sérstökum rýmum í skólum til skoðunar. Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira
Sagt er frá kvörtuninni í Fréttablaðinu í dag. Foreldrarnir segja að barnið hafi verið lokað eitt inni í svokölluðu „gulu herbergi“ 22. september. Starfsfólk hafi staðið fyrir utan og fylgst með barninu í gegnum rúðu. Móðir barnsins hafi á endanum komið og róað það. Í önnur skipti hafi barnið verið sett í herbergið ásamt starfsmanni sem er sagt í samræmi við verklagsreglur skólans. Gula herbergið sé notað sem afleiðing fyrir nemendur sem sýna ógnandi hegðun eða beita ofbeldi. Foreldarnir kvarta undan meðferð skólans á máli barnsins, því sem þeir telja ámælisverðri framkomu starfsmanna skólans í garð barnsins auk aðgerðaleysis skólaskrifstofu í málum barnsins og framkomu starfsmanna sveitarfélagsins í garð foreldranna. Í kvörtuninni halda foreldrar barnsins því fram að öryggi þess hafi verið ógnað. Barnið hafi glímt við sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsanir um árabil. Uppákoman hafi valdið barninu meiri kvíða og það vantreysti fólki. Barnið hefur ekki mætt aftur í skólann eftir atvikið fyrir utan einn dag þar sem annað foreldrið fylgdi því. Umboðsmaður Alþingis hefur vistun nemenda í sérstökum rýmum í skólum til skoðunar.
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira