Adele rýfur sex ára þögn með ástarballöðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2021 13:37 Adele á sviði Wembley í júní 2017. Kórónuveirufaraldurinn hefur komið í veg fyrir stóra tónleika undanfarna mánuði og ár. Getty/Gareth Cattermole Eftir sex ára þögn er komið út nýtt lag frá bresku poppstjörnunni Adele. Lagið heitir Easy on me og verður á fjórðu plötu hennar sem ber titilinn 30. Magt hefur gerst í lífi Adela frá því hún gaf síðast út plötu árið 2015. Hún gifti sig, skildi og opnaði sig um baráttu sína við þunglyndi. Ástin og ástarsorgin hefur leikið stórt hlutverk í lögum Adele og nýja lagið er engin undantekning. Þar gerir hún upp samband sem telja má líklegt að sé við fyrrverandi eiginmann sinn sem hún á eitt barn með. Tónlistarmyndbandið við lagið er lengi vel í svart-hvítu en svo brjótast fram haustlitir í síðari hlutanum. Xavier Dolan leikstýrði myndbandinu þar sem Adele sést pakka niður í tösku og yfirgefa heimili í sveitinni sem hefur verið selt. Svo sest hún upp í bílinn, syngur með sinni stórkostlegu rödd og gerir upp sambandið. Bretland Tengdar fréttir Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5. október 2021 16:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Magt hefur gerst í lífi Adela frá því hún gaf síðast út plötu árið 2015. Hún gifti sig, skildi og opnaði sig um baráttu sína við þunglyndi. Ástin og ástarsorgin hefur leikið stórt hlutverk í lögum Adele og nýja lagið er engin undantekning. Þar gerir hún upp samband sem telja má líklegt að sé við fyrrverandi eiginmann sinn sem hún á eitt barn með. Tónlistarmyndbandið við lagið er lengi vel í svart-hvítu en svo brjótast fram haustlitir í síðari hlutanum. Xavier Dolan leikstýrði myndbandinu þar sem Adele sést pakka niður í tösku og yfirgefa heimili í sveitinni sem hefur verið selt. Svo sest hún upp í bílinn, syngur með sinni stórkostlegu rödd og gerir upp sambandið.
Bretland Tengdar fréttir Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5. október 2021 16:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5. október 2021 16:00