Þá greinum við frá því að hópur þjóðkirkjumeðlima leggi til á kirkjuþingi að afnema gjaldtöku fyrir aukaverk presta. Kjaramálafulltrúi prestafélagsins hafnar því að gjaldtakan sé há.
Félag íslenskra atvinnuflugmanna skorar á Bláfugl og SA að standa við gildandi kjarasamning. Við ræðum við lögmann FÍA sem telur SA fremja skýrt lögbröt. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf.
Myndbandaspilari er að hlaða.