Teitur fjórði íslenski reddarinn hjá Flensburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2021 10:01 Alexander Petersson, Viggó Sigurðsson, Ólafur Gústafsson og Teitur Örn Einarsson hafa allir komið Flensburg til bjargar. getty/ Teitur Örn Einarsson gekk í raðir þýska stórliðsins Flensburg í fyrradag. Hann á að hjálpa liðinu í þeim miklu meiðslum sem herja á leikmannahóp þess. Teitur er ekki fyrsti Íslendingurinn sem Flensburg fær í eins konar reddingar ef svo má að orði komast. Hægri skytturnar Magnus Rød og Franz Semper eru meiddar og Flensburg fékk Teit til að fylla þeirra skarð. Teitur kom til Flensburg frá Kristianstad í Svíþjóð sem hann lék með í þrjú ár. Teitur er fjórði Íslendingurinn sem Flensburg hóar í til að „redda“ liðinu í vandræðum. Árið 2006 fékk Flensburg Viggó Sigurðsson til að taka tímabundið við liðinu vegna veikinda Kent-Harrys Andersson. Viggó stýrði Flensburg frá júlí og fram í desember 2006. Viggó náði stórgóðum árangri með Flensburg og þegar hann sagði skilið við liðið var það í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Í nóvember 2012 vantaði Flensburg rétthentan útileikmann eftir að Arnór Atlason sleit hásin. Forráðamenn Flensburg horfðu þá til Íslands, nánar tiltekið til Hafnarfjarðar og sömdu við Ólaf Gústafsson til loka tímabilsins. Ólafur lék með Flensburg til 2014. Síðasti leikur hans fyrir Flensburg var gegn Kiel í úrslitum Meistaradeildarinnar. Flensburg vann tveggja marka sigur, 30-28, og varð þar með Evrópumeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Í janúar á þessu ári var Flensburg einu sinni sem oftar í vandræðum vegna meiðsla hægri skyttna sinna. Liðið fékk þá Alexander Petersson frá Rhein-Neckar Löwen til að fylla skarð áðurnefnds Sempers sem sleit krossband í lok nóvember. Alexander lék fimmtán deildarleiki með Flensburg og skoraði tíu mörk. Hann þekkti ágætlega til hjá Flensburg eftir að hafa leikið með liðinu á árunum 2007-10. Eftir síðasta tímabil gekk Alexander í raðir Melsungen. Að öllu óbreyttu leikur Teitur sinn fyrsta leik í treyju Flensburg þegar liðið sækir Veszprém heim í B-riðli Meistaradeildarinnar í dag. Næsti leikur Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni er gegn Stuttgart á sunnudaginn. Þýski handboltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Hægri skytturnar Magnus Rød og Franz Semper eru meiddar og Flensburg fékk Teit til að fylla þeirra skarð. Teitur kom til Flensburg frá Kristianstad í Svíþjóð sem hann lék með í þrjú ár. Teitur er fjórði Íslendingurinn sem Flensburg hóar í til að „redda“ liðinu í vandræðum. Árið 2006 fékk Flensburg Viggó Sigurðsson til að taka tímabundið við liðinu vegna veikinda Kent-Harrys Andersson. Viggó stýrði Flensburg frá júlí og fram í desember 2006. Viggó náði stórgóðum árangri með Flensburg og þegar hann sagði skilið við liðið var það í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Í nóvember 2012 vantaði Flensburg rétthentan útileikmann eftir að Arnór Atlason sleit hásin. Forráðamenn Flensburg horfðu þá til Íslands, nánar tiltekið til Hafnarfjarðar og sömdu við Ólaf Gústafsson til loka tímabilsins. Ólafur lék með Flensburg til 2014. Síðasti leikur hans fyrir Flensburg var gegn Kiel í úrslitum Meistaradeildarinnar. Flensburg vann tveggja marka sigur, 30-28, og varð þar með Evrópumeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Í janúar á þessu ári var Flensburg einu sinni sem oftar í vandræðum vegna meiðsla hægri skyttna sinna. Liðið fékk þá Alexander Petersson frá Rhein-Neckar Löwen til að fylla skarð áðurnefnds Sempers sem sleit krossband í lok nóvember. Alexander lék fimmtán deildarleiki með Flensburg og skoraði tíu mörk. Hann þekkti ágætlega til hjá Flensburg eftir að hafa leikið með liðinu á árunum 2007-10. Eftir síðasta tímabil gekk Alexander í raðir Melsungen. Að öllu óbreyttu leikur Teitur sinn fyrsta leik í treyju Flensburg þegar liðið sækir Veszprém heim í B-riðli Meistaradeildarinnar í dag. Næsti leikur Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni er gegn Stuttgart á sunnudaginn.
Þýski handboltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira