„Þetta er ástarsaga“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. október 2021 11:30 Auðunn Blöndal leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Leynilögga. Bússi er harðasta löggan í bænum en málin flækjast þó þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. Saman berjast þeir við hættulegustu glæpamenn landsins sem og eigin tilfinningar. Þetta er sögulína kvikmyndarinnar Leynilöggunnar sem er með Auðunni Blöndal í aðalhlutverki ásamt einvala liði. Sindri Sindrason ræddi við Audda í Íslandi í dag í gærkvöldi. Kvikmyndin var forsýnd í gærkvöldi. „Ég er mun spenntari fyrir Leynilöggunni heldur en James Bond ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Myndin verður sýnd um allt land,“ segir Auðunn en hugmyndin að kvikmyndinni kviknaði fyrir tíu árum þegar Auddi vann svokallaða trailerakeppni gegn Sveppa. Fljótlega var skrifað handrit en Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri kvikmyndarinnar, varð að fresta verkefninu í tíu ár vegna ferils hans í atvinnumennsku í knattspyrnu. „Hann bað mig um að reyna halda einhverjum smá vinsældum þangað til hann kæmi heim aftur og ég reyndi það,“ segir Auddi. „Við vorum ekki lengi að fatta að það myndi enginn nenna að horfa á okkur hlaupa um í níutíu mínútur að gera eitthvað rosalega töff lögguhluti. Við þurftum því að hugsa eitthvað sem hefur ekki sést áður í svona mynd. Okkur fannst því vanta smá dýpt í karakterinn,“ segir Auðunn. „Bússi er inni í skápnum og hittir svo Hörð Bess og fattar þá að hann er hrifinn af honum, eitthvað sem er búið að vera stríða honum öll þessi ár. Þetta er ástarsaga. Myndin er grín hasarmynd en það sem ég hef dýrkað við þessa dóma erlendis frá er að við erum ekki að gera neitt grín að þessu, þetta er bara ástarsaga inni í myndinni,“ segir Auddi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Saman berjast þeir við hættulegustu glæpamenn landsins sem og eigin tilfinningar. Þetta er sögulína kvikmyndarinnar Leynilöggunnar sem er með Auðunni Blöndal í aðalhlutverki ásamt einvala liði. Sindri Sindrason ræddi við Audda í Íslandi í dag í gærkvöldi. Kvikmyndin var forsýnd í gærkvöldi. „Ég er mun spenntari fyrir Leynilöggunni heldur en James Bond ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Myndin verður sýnd um allt land,“ segir Auðunn en hugmyndin að kvikmyndinni kviknaði fyrir tíu árum þegar Auddi vann svokallaða trailerakeppni gegn Sveppa. Fljótlega var skrifað handrit en Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri kvikmyndarinnar, varð að fresta verkefninu í tíu ár vegna ferils hans í atvinnumennsku í knattspyrnu. „Hann bað mig um að reyna halda einhverjum smá vinsældum þangað til hann kæmi heim aftur og ég reyndi það,“ segir Auddi. „Við vorum ekki lengi að fatta að það myndi enginn nenna að horfa á okkur hlaupa um í níutíu mínútur að gera eitthvað rosalega töff lögguhluti. Við þurftum því að hugsa eitthvað sem hefur ekki sést áður í svona mynd. Okkur fannst því vanta smá dýpt í karakterinn,“ segir Auðunn. „Bússi er inni í skápnum og hittir svo Hörð Bess og fattar þá að hann er hrifinn af honum, eitthvað sem er búið að vera stríða honum öll þessi ár. Þetta er ástarsaga. Myndin er grín hasarmynd en það sem ég hef dýrkað við þessa dóma erlendis frá er að við erum ekki að gera neitt grín að þessu, þetta er bara ástarsaga inni í myndinni,“ segir Auddi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira