Hópurinn á bak við Leynilögguna gat loksins fagnað með sínum nánustu í gær og voru viðbrögð áhorfenda við myndinni alveg ótrúlega góð.
Leynilögga byrjaði sem trailer-keppni á milli Audda og Sveppa á Vísi fyrir áratug síðan en endaði sem vel heppnuð kvikmynd í fullri lengd. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri hefur fengið einstaklega mikið lof fyrir þessa frumraun sína.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Hörður Ragnarsson tók á frumsýningunni í gær.
![](https://www.visir.is/i/A942BDEEE385C70D1F17D77B8E2C092827986ABF9065CD7CC7C1B670A138D265_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/B87DE6B9C64DB1809F7FC0EFF237711ABA228F18F6EB8A8C0E0E145A07B80165_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/9A47C3C47BD54496CE8A0B03B26ACA75479054DEB36B005B89C7893CD266FE43_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/C3DFF46C6C8F46C711698988DB6DEB06D4B3738C1DB6B1307CA98FCE26C3F19A_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/6C44BE0DBCEA29C51417161F4458FD365FBD4441394071F97F25543096FFA3B2_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/CA1D0C5F5876165CDA1AED6A85658994614DA20E447703D89274DC5ECAC4DCA7_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/2F2ECEB8C855BCB17E37D7727A7D2478D88F86D22E6240D8857F3682F73CD0E7_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/741152D12BAFC335FE8EB15BE8B7FAA9B80F5A1F1846D5834B7D8D861F5D548F_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/CA3685EEC78DF10D13D6BCD2DEF7963F61DD49F4820F53755D778CAD679C44B3_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/28A079D464B25F28ABFA0300AED04586C67C0B1E157EFE6997C35C04AB36E25E_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/30DE386713FC8D8A33E504F43A245E21883D59AAC9E69342526347BB99B4751E_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/463D9EF285DB5DE130D68397E24DFE33CF189B0963C55A93CA0EF13AC76DB8CE_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/24723AAB18FF685E16F3984A6F675A52510752E0256EE2D0342E08046E206628_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/525657376DB865B219B00E44EB6C858C50309B09BCBC0AE5ED4504E63A794C60_713x0.jpg)
Fleiri myndir má finna í albúminu fyrir neðan, allar eftir Hörð Ragnarsson.