Sögulegur sigur íslensku stelpnanna í Danmörku Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2021 09:44 Íslensku stelpurnar glaðbeittar eftir að hafa unnið gullverðlaunin, með þjálfarann Kaposi Tamás í fanginu. Facebook/@tamas.d.kaposi Íslenska stúlknalandsliðið í blaki, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann sögulegan sigur Norður-Evrópumótinu sem fram fór í Ikast í Danmörku. Liðið vann fyrstu gullverðlaun sem Ísland hefur unnið á slíku móti í flokki U17- eða U19-landsliða. Á mótinu voru lið frá Danmörku, Noregi, Færeyjum og Íslandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyjar 3-1 og Noreg 3-0 en töpuðu 3-0 fyrir Danmörku í riðlakeppninni, og enduðu þar í 2. sæti. Efstu tvö liðin, Ísland og Danmörk, mættust svo í úrslitaleik og þar náðu íslensku stelpurnar fram hefndum með öruggum 3-0 sigri. Þær unnu fyrstu hrinuna 25-20, þá næstu 25-14 og loks 25-19. Lið Íslands á mótinu í Danmörku.BLÍ Fjórar af íslensku stelpunum voru valdar í draumalið mótsins. Það voru þær Lelja Sara Hadziredzepovic díó, Heba Sól Stefánsdóttir miðja, Sóldís Björt Leifsdóttir kantur og Agnes Björk Ágústsdóttir frelsingi. Sóldís Björt var auk þess valin verðmætasti leikmaður mótsins. Drengirnir neðstir Drengjalandslið Íslands endaði í fjórða og neðsta sæti á mótinu. Liðið lék um 3. sæti við Færeyjar en tapaði leiknum 3-0, þar sem hrinurnar fóru 25-18, 25-22 og 25-17. Í næstu viku fara U19-landslið Íslands til Finnlands og keppa á Norður-Evrópumótinu þar. Löndin sem tilheyra norður-evrópska blaksambandinu eru Danmörk, Grænland, Færeyjar, Ísland, Finnland, Svíþjóð, Noregur og England. Í byrjun september vann U19-landslið kvenna alþjóðlegt mót á Laugarvatni þar sem Færeyjar, Gíbraltar og Malta tóku þátt ásamt Íslandi. Blak Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
Á mótinu voru lið frá Danmörku, Noregi, Færeyjum og Íslandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyjar 3-1 og Noreg 3-0 en töpuðu 3-0 fyrir Danmörku í riðlakeppninni, og enduðu þar í 2. sæti. Efstu tvö liðin, Ísland og Danmörk, mættust svo í úrslitaleik og þar náðu íslensku stelpurnar fram hefndum með öruggum 3-0 sigri. Þær unnu fyrstu hrinuna 25-20, þá næstu 25-14 og loks 25-19. Lið Íslands á mótinu í Danmörku.BLÍ Fjórar af íslensku stelpunum voru valdar í draumalið mótsins. Það voru þær Lelja Sara Hadziredzepovic díó, Heba Sól Stefánsdóttir miðja, Sóldís Björt Leifsdóttir kantur og Agnes Björk Ágústsdóttir frelsingi. Sóldís Björt var auk þess valin verðmætasti leikmaður mótsins. Drengirnir neðstir Drengjalandslið Íslands endaði í fjórða og neðsta sæti á mótinu. Liðið lék um 3. sæti við Færeyjar en tapaði leiknum 3-0, þar sem hrinurnar fóru 25-18, 25-22 og 25-17. Í næstu viku fara U19-landslið Íslands til Finnlands og keppa á Norður-Evrópumótinu þar. Löndin sem tilheyra norður-evrópska blaksambandinu eru Danmörk, Grænland, Færeyjar, Ísland, Finnland, Svíþjóð, Noregur og England. Í byrjun september vann U19-landslið kvenna alþjóðlegt mót á Laugarvatni þar sem Færeyjar, Gíbraltar og Malta tóku þátt ásamt Íslandi.
Blak Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira