Sögulegur sigur íslensku stelpnanna í Danmörku Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2021 09:44 Íslensku stelpurnar glaðbeittar eftir að hafa unnið gullverðlaunin, með þjálfarann Kaposi Tamás í fanginu. Facebook/@tamas.d.kaposi Íslenska stúlknalandsliðið í blaki, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann sögulegan sigur Norður-Evrópumótinu sem fram fór í Ikast í Danmörku. Liðið vann fyrstu gullverðlaun sem Ísland hefur unnið á slíku móti í flokki U17- eða U19-landsliða. Á mótinu voru lið frá Danmörku, Noregi, Færeyjum og Íslandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyjar 3-1 og Noreg 3-0 en töpuðu 3-0 fyrir Danmörku í riðlakeppninni, og enduðu þar í 2. sæti. Efstu tvö liðin, Ísland og Danmörk, mættust svo í úrslitaleik og þar náðu íslensku stelpurnar fram hefndum með öruggum 3-0 sigri. Þær unnu fyrstu hrinuna 25-20, þá næstu 25-14 og loks 25-19. Lið Íslands á mótinu í Danmörku.BLÍ Fjórar af íslensku stelpunum voru valdar í draumalið mótsins. Það voru þær Lelja Sara Hadziredzepovic díó, Heba Sól Stefánsdóttir miðja, Sóldís Björt Leifsdóttir kantur og Agnes Björk Ágústsdóttir frelsingi. Sóldís Björt var auk þess valin verðmætasti leikmaður mótsins. Drengirnir neðstir Drengjalandslið Íslands endaði í fjórða og neðsta sæti á mótinu. Liðið lék um 3. sæti við Færeyjar en tapaði leiknum 3-0, þar sem hrinurnar fóru 25-18, 25-22 og 25-17. Í næstu viku fara U19-landslið Íslands til Finnlands og keppa á Norður-Evrópumótinu þar. Löndin sem tilheyra norður-evrópska blaksambandinu eru Danmörk, Grænland, Færeyjar, Ísland, Finnland, Svíþjóð, Noregur og England. Í byrjun september vann U19-landslið kvenna alþjóðlegt mót á Laugarvatni þar sem Færeyjar, Gíbraltar og Malta tóku þátt ásamt Íslandi. Blak Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Á mótinu voru lið frá Danmörku, Noregi, Færeyjum og Íslandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyjar 3-1 og Noreg 3-0 en töpuðu 3-0 fyrir Danmörku í riðlakeppninni, og enduðu þar í 2. sæti. Efstu tvö liðin, Ísland og Danmörk, mættust svo í úrslitaleik og þar náðu íslensku stelpurnar fram hefndum með öruggum 3-0 sigri. Þær unnu fyrstu hrinuna 25-20, þá næstu 25-14 og loks 25-19. Lið Íslands á mótinu í Danmörku.BLÍ Fjórar af íslensku stelpunum voru valdar í draumalið mótsins. Það voru þær Lelja Sara Hadziredzepovic díó, Heba Sól Stefánsdóttir miðja, Sóldís Björt Leifsdóttir kantur og Agnes Björk Ágústsdóttir frelsingi. Sóldís Björt var auk þess valin verðmætasti leikmaður mótsins. Drengirnir neðstir Drengjalandslið Íslands endaði í fjórða og neðsta sæti á mótinu. Liðið lék um 3. sæti við Færeyjar en tapaði leiknum 3-0, þar sem hrinurnar fóru 25-18, 25-22 og 25-17. Í næstu viku fara U19-landslið Íslands til Finnlands og keppa á Norður-Evrópumótinu þar. Löndin sem tilheyra norður-evrópska blaksambandinu eru Danmörk, Grænland, Færeyjar, Ísland, Finnland, Svíþjóð, Noregur og England. Í byrjun september vann U19-landslið kvenna alþjóðlegt mót á Laugarvatni þar sem Færeyjar, Gíbraltar og Malta tóku þátt ásamt Íslandi.
Blak Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn