Þáttur fyrir alla fjölskylduna: „Þetta er vönduð vitleysa“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. október 2021 15:00 Steindi Jr. segir að loksins sé nú kominn fjölskylduþáttur, sem virkilega tikkar í það box. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á Stöð 2 í kvöld. Hér er á ferðinni nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. „Þeir þora öllu,“ sagði Steinunn Ólína í viðtali í Bítinu fyrr í dag. Í hverjum þætti fá þeir Steindi og Auðunn til sín þjóðþekkta einstaklinga sem aðstoða þá við að leysa þessar þrautir eftir sinni bestu getu. Á meðal þeirra sem koma fram eru Bríet, Saga Garðars, Ari Eldjárn, Jón Jónsson, Friðrik Dór og fleiri hæfileikaríkir Íslendingar. „Þetta er vönduð vitleysa,“ segir Steindi um verkefnið. Stóra sviðið nýr þáttur á Stöð 2.Vísir/Vilhelm Áskoranirnar eru allt frá kvikmyndagerð yfir í rómantík og þurfa þeir að leggja allt sitt í sölurnar til að vinna hylli áhorfenda sem síðan kjósa sigurvegara hvers þáttar fyrir sig. Áhorfendur í sal ráða svo úrslitunum. „Ég ræð ekkert hver vinnur,“ segir Steinunn Ólína, sem skemmti sér mjög vel við að stjórna þessum þætti. Stóra sviðið eru fyrstu sjónvarpsþættirnir sem hún tekur að sér í tvo áratugi. Frá tökum fyrir þættina.Vísir/Vilhelm Steinunn Ólína og Steindi ræddu þættina og það sem gerist á bak við tjöldin í viðtali í Bítinu. Sýnishorn úr þáttunum má svo sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Stóra sviðið Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 18. október 2021 16:59 Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. 14. september 2021 17:53 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
„Þeir þora öllu,“ sagði Steinunn Ólína í viðtali í Bítinu fyrr í dag. Í hverjum þætti fá þeir Steindi og Auðunn til sín þjóðþekkta einstaklinga sem aðstoða þá við að leysa þessar þrautir eftir sinni bestu getu. Á meðal þeirra sem koma fram eru Bríet, Saga Garðars, Ari Eldjárn, Jón Jónsson, Friðrik Dór og fleiri hæfileikaríkir Íslendingar. „Þetta er vönduð vitleysa,“ segir Steindi um verkefnið. Stóra sviðið nýr þáttur á Stöð 2.Vísir/Vilhelm Áskoranirnar eru allt frá kvikmyndagerð yfir í rómantík og þurfa þeir að leggja allt sitt í sölurnar til að vinna hylli áhorfenda sem síðan kjósa sigurvegara hvers þáttar fyrir sig. Áhorfendur í sal ráða svo úrslitunum. „Ég ræð ekkert hver vinnur,“ segir Steinunn Ólína, sem skemmti sér mjög vel við að stjórna þessum þætti. Stóra sviðið eru fyrstu sjónvarpsþættirnir sem hún tekur að sér í tvo áratugi. Frá tökum fyrir þættina.Vísir/Vilhelm Steinunn Ólína og Steindi ræddu þættina og það sem gerist á bak við tjöldin í viðtali í Bítinu. Sýnishorn úr þáttunum má svo sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Stóra sviðið Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 18. október 2021 16:59 Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. 14. september 2021 17:53 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 18. október 2021 16:59
Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. 14. september 2021 17:53
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið