Danmörk: Brøndby vann slaginn um Kaupmannahöfn | Íslendingar í eldlínunni Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 14:15 Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik Vísir/Jónína Guðbjörg Það var mikið í gangi í dönsku úrvalsdeildinni, Superligunni, í dag en stærsti leikurinn var án efa Kaupmannahafnarslagur Brøndby og FC Kaupmannahafnar. Brøndby vann leikinn 2-1 og komst með sigrinum upp í efri hluta deildarinnar. Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði leikinn á miðjunni hjá FC Kaupmannahöfn gegn Brøndby en þeir Andri Fannar Baldursson og Hákon Arnar Haraldsson sátu á bekknum. Það voru Brøndby sem byrjuðu leikinn betur og Morten Frendrup kom liðinu yfir á 23. mínútu eftir undirbúning frá Mikael Uhre. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Eftir um tíu mínútna leik í seinni hálfleik þá fengu Brøndby vítaspyrnu sem að Andreas Maxso skoraði úr. 2-0 og útlitið orðið svart fyrir FC Kaupmannahöfn. Jonas Wind lagaði stöðuna fyrir FCK á 64. mínútu en lengra komust FCK ekki og Brøndby fagnaði sigri, 2-1. Ísak Bergmann spilaði allan leikinn. DERBY-SEJR!!! #Brøndby pic.twitter.com/bL1i5yycGv— Brøndby IF (@BrondbyIF) October 24, 2021 Þá mættust Silkeborg og Odense í Silkeborg á Jótlandi. Stefán Teitur Þórðarson byrjaði leikinn fyrir Silkeborg og Aron Elís Þrándarson var á sínum stað á miðjunni hjá Odense. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik þá komust liðsmenn Silkeborg yfir á 74. mínút þegar að Sebastian Jørgensen skoraði. Allt leit út fyrir að það yrðu úrslit leiksins en á 96. mínútu skoraði Max Fenger og bjargaði jafnteflinu fyrir Odense. Silkeborg er í fimmta sæti deildarinnar með 19 stig en Odense í því sjöndua með 15. Danski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði leikinn á miðjunni hjá FC Kaupmannahöfn gegn Brøndby en þeir Andri Fannar Baldursson og Hákon Arnar Haraldsson sátu á bekknum. Það voru Brøndby sem byrjuðu leikinn betur og Morten Frendrup kom liðinu yfir á 23. mínútu eftir undirbúning frá Mikael Uhre. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Eftir um tíu mínútna leik í seinni hálfleik þá fengu Brøndby vítaspyrnu sem að Andreas Maxso skoraði úr. 2-0 og útlitið orðið svart fyrir FC Kaupmannahöfn. Jonas Wind lagaði stöðuna fyrir FCK á 64. mínútu en lengra komust FCK ekki og Brøndby fagnaði sigri, 2-1. Ísak Bergmann spilaði allan leikinn. DERBY-SEJR!!! #Brøndby pic.twitter.com/bL1i5yycGv— Brøndby IF (@BrondbyIF) October 24, 2021 Þá mættust Silkeborg og Odense í Silkeborg á Jótlandi. Stefán Teitur Þórðarson byrjaði leikinn fyrir Silkeborg og Aron Elís Þrándarson var á sínum stað á miðjunni hjá Odense. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik þá komust liðsmenn Silkeborg yfir á 74. mínút þegar að Sebastian Jørgensen skoraði. Allt leit út fyrir að það yrðu úrslit leiksins en á 96. mínútu skoraði Max Fenger og bjargaði jafnteflinu fyrir Odense. Silkeborg er í fimmta sæti deildarinnar með 19 stig en Odense í því sjöndua með 15.
Danski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Sjá meira