Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Sindri Sverrisson skrifar 25. október 2021 15:01 Íslenska lðið fagnar marki Dagnýjar Brynjarsdóttur - einu af fjórum mörkum Íslands í sigrinum frábæra gegn Tékklandi á föstudag. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. „Við erum að spila nýjan leik og þurfum að spila leikinn af sama krafti og sama anda og í síðasta leik. Það eru fáir leikir í þessum riðli svo það þýðir ekkert að mæta með einhverju hálfkáki á morgun,“ segir Þorsteinn en viðtal við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Þorstein fyrir leikinn við Kýpur Þrjár Evrópuþjóðir slakari Andstæðingur Íslands á morgun verður hins vegar að teljast slakur, í öllum samanburði. Kýpur er í 126. sæti heimslistans og aðeins þrjár Evrópuþjóðir eru þar fyrir neðan. Liðið tapaði 8-0 í síðasta leik, gegn Hollandi, einnig 8-0 gegn Tékklandi í síðasta mánuði og 4-1 fyrir Hvíta-Rússlandi. „Það er dugnaður í þessu liði og kraftur. Þær spila agaðan varnarleik, þó að tölurnar gefi það ekki endilega til kynna,“ segir Þorsteinn, greinilega staðráðinn í að koma í veg fyrir værukærð á morgun. Þorsteinn Halldórsson á hliðarlínunni í rigningunni á föstudagskvöld þegar Ísland vann Tékkland 4-0.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tékkarnir skoruðu 4-5 mörk úr föstum leikatriðum á móti þeim. Hollendingar eru góðir í að komast í gegnum þröng svæði og gerðu það vel á móti Kýpur, komust snemma í 2-0 svo þetta var þægilegra fyrir þær. En við getum ekki nálgast leikinn öðruvísi en þannig að við þurfum að hafa fyrir þessu og vera með hausinn rétt skrúfaðan á,“ segir Þorsteinn og lætur nægja að setja stefnuna á sigur í stað þess að stefna á ákveðinn fjölda skoraðra marka annað kvöld. Staðan í riðli Íslands, síðustu úrslit og næstu leikir.Vísir HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00 Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00 Hollendingar völtuðu yfir næstu andstæðinga Íslands Holland vann þægilegan 8-0 sigur á Kýpur ytra er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland mætir Kýpur á þriðjudaginn kemur. 22. október 2021 22:45 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Fleiri fréttir Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Sjá meira
„Við erum að spila nýjan leik og þurfum að spila leikinn af sama krafti og sama anda og í síðasta leik. Það eru fáir leikir í þessum riðli svo það þýðir ekkert að mæta með einhverju hálfkáki á morgun,“ segir Þorsteinn en viðtal við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Þorstein fyrir leikinn við Kýpur Þrjár Evrópuþjóðir slakari Andstæðingur Íslands á morgun verður hins vegar að teljast slakur, í öllum samanburði. Kýpur er í 126. sæti heimslistans og aðeins þrjár Evrópuþjóðir eru þar fyrir neðan. Liðið tapaði 8-0 í síðasta leik, gegn Hollandi, einnig 8-0 gegn Tékklandi í síðasta mánuði og 4-1 fyrir Hvíta-Rússlandi. „Það er dugnaður í þessu liði og kraftur. Þær spila agaðan varnarleik, þó að tölurnar gefi það ekki endilega til kynna,“ segir Þorsteinn, greinilega staðráðinn í að koma í veg fyrir værukærð á morgun. Þorsteinn Halldórsson á hliðarlínunni í rigningunni á föstudagskvöld þegar Ísland vann Tékkland 4-0.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tékkarnir skoruðu 4-5 mörk úr föstum leikatriðum á móti þeim. Hollendingar eru góðir í að komast í gegnum þröng svæði og gerðu það vel á móti Kýpur, komust snemma í 2-0 svo þetta var þægilegra fyrir þær. En við getum ekki nálgast leikinn öðruvísi en þannig að við þurfum að hafa fyrir þessu og vera með hausinn rétt skrúfaðan á,“ segir Þorsteinn og lætur nægja að setja stefnuna á sigur í stað þess að stefna á ákveðinn fjölda skoraðra marka annað kvöld. Staðan í riðli Íslands, síðustu úrslit og næstu leikir.Vísir
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00 Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00 Hollendingar völtuðu yfir næstu andstæðinga Íslands Holland vann þægilegan 8-0 sigur á Kýpur ytra er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland mætir Kýpur á þriðjudaginn kemur. 22. október 2021 22:45 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Fleiri fréttir Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Sjá meira
„Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00
Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00
Hollendingar völtuðu yfir næstu andstæðinga Íslands Holland vann þægilegan 8-0 sigur á Kýpur ytra er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland mætir Kýpur á þriðjudaginn kemur. 22. október 2021 22:45
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50