Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Sindri Sverrisson skrifar 25. október 2021 15:01 Íslenska lðið fagnar marki Dagnýjar Brynjarsdóttur - einu af fjórum mörkum Íslands í sigrinum frábæra gegn Tékklandi á föstudag. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. „Við erum að spila nýjan leik og þurfum að spila leikinn af sama krafti og sama anda og í síðasta leik. Það eru fáir leikir í þessum riðli svo það þýðir ekkert að mæta með einhverju hálfkáki á morgun,“ segir Þorsteinn en viðtal við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Þorstein fyrir leikinn við Kýpur Þrjár Evrópuþjóðir slakari Andstæðingur Íslands á morgun verður hins vegar að teljast slakur, í öllum samanburði. Kýpur er í 126. sæti heimslistans og aðeins þrjár Evrópuþjóðir eru þar fyrir neðan. Liðið tapaði 8-0 í síðasta leik, gegn Hollandi, einnig 8-0 gegn Tékklandi í síðasta mánuði og 4-1 fyrir Hvíta-Rússlandi. „Það er dugnaður í þessu liði og kraftur. Þær spila agaðan varnarleik, þó að tölurnar gefi það ekki endilega til kynna,“ segir Þorsteinn, greinilega staðráðinn í að koma í veg fyrir værukærð á morgun. Þorsteinn Halldórsson á hliðarlínunni í rigningunni á föstudagskvöld þegar Ísland vann Tékkland 4-0.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tékkarnir skoruðu 4-5 mörk úr föstum leikatriðum á móti þeim. Hollendingar eru góðir í að komast í gegnum þröng svæði og gerðu það vel á móti Kýpur, komust snemma í 2-0 svo þetta var þægilegra fyrir þær. En við getum ekki nálgast leikinn öðruvísi en þannig að við þurfum að hafa fyrir þessu og vera með hausinn rétt skrúfaðan á,“ segir Þorsteinn og lætur nægja að setja stefnuna á sigur í stað þess að stefna á ákveðinn fjölda skoraðra marka annað kvöld. Staðan í riðli Íslands, síðustu úrslit og næstu leikir.Vísir HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00 Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00 Hollendingar völtuðu yfir næstu andstæðinga Íslands Holland vann þægilegan 8-0 sigur á Kýpur ytra er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland mætir Kýpur á þriðjudaginn kemur. 22. október 2021 22:45 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira
„Við erum að spila nýjan leik og þurfum að spila leikinn af sama krafti og sama anda og í síðasta leik. Það eru fáir leikir í þessum riðli svo það þýðir ekkert að mæta með einhverju hálfkáki á morgun,“ segir Þorsteinn en viðtal við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Þorstein fyrir leikinn við Kýpur Þrjár Evrópuþjóðir slakari Andstæðingur Íslands á morgun verður hins vegar að teljast slakur, í öllum samanburði. Kýpur er í 126. sæti heimslistans og aðeins þrjár Evrópuþjóðir eru þar fyrir neðan. Liðið tapaði 8-0 í síðasta leik, gegn Hollandi, einnig 8-0 gegn Tékklandi í síðasta mánuði og 4-1 fyrir Hvíta-Rússlandi. „Það er dugnaður í þessu liði og kraftur. Þær spila agaðan varnarleik, þó að tölurnar gefi það ekki endilega til kynna,“ segir Þorsteinn, greinilega staðráðinn í að koma í veg fyrir værukærð á morgun. Þorsteinn Halldórsson á hliðarlínunni í rigningunni á föstudagskvöld þegar Ísland vann Tékkland 4-0.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tékkarnir skoruðu 4-5 mörk úr föstum leikatriðum á móti þeim. Hollendingar eru góðir í að komast í gegnum þröng svæði og gerðu það vel á móti Kýpur, komust snemma í 2-0 svo þetta var þægilegra fyrir þær. En við getum ekki nálgast leikinn öðruvísi en þannig að við þurfum að hafa fyrir þessu og vera með hausinn rétt skrúfaðan á,“ segir Þorsteinn og lætur nægja að setja stefnuna á sigur í stað þess að stefna á ákveðinn fjölda skoraðra marka annað kvöld. Staðan í riðli Íslands, síðustu úrslit og næstu leikir.Vísir
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00 Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00 Hollendingar völtuðu yfir næstu andstæðinga Íslands Holland vann þægilegan 8-0 sigur á Kýpur ytra er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland mætir Kýpur á þriðjudaginn kemur. 22. október 2021 22:45 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira
„Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00
Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00
Hollendingar völtuðu yfir næstu andstæðinga Íslands Holland vann þægilegan 8-0 sigur á Kýpur ytra er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland mætir Kýpur á þriðjudaginn kemur. 22. október 2021 22:45
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50