Málþingið hefst klukkan 10 og stendur yfir til klukkan 16. Beint streymi er frá málþinginu sem sjá má að neðan ásamt dagskrá.
Dagskrá
kl. 10.00-10.10 Setning málþings: Steinunn Bergmann formaður Félagsráðgjafafélags Íslands
kl. 10.10-10.20 Saman gegn ofbeldi - Jaðarsettir hópar – Kristín Þórðardóttir, félagsráðgjafi hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
kl. 10.20-10.30 Hverjir beita aldraða ofbeldi - Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
kl. 10.30-10.40 Samhæfingarmiðstöð um mansal - tilraunaverkefni í Bjarkarhlíð 2020-2021 – Ragna Guðbrandsdóttir félagsráðgjafi og verkefnastjóri Bjarkarhlíðar
kl. 10.40-10.50 Hvað eru hótanir og ofbeldi, hvar liggja mörkin og hvernig er brugðist við?“ – Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi frá Sýslumannsembættinu
kl. 10.50-11.00 Aðstæður barna sem dvelja í neyðarathvarfi – Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu
kl. 11.00- 11.15 kaffihlé
kl. 11.15-11.25 Málefni barna af erlendum uppruna og heimilisofbeldismál hjá Barnavernd Reykjavíkur – Elísabet Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur
kl. 11.25-11.35 Ofbeldi í grunnskóla, Hvað gerir skólafélagsráðgjafi - Guðbjörg Edda Hermannsdóttir skólafélagsráðgjafi hjá Grunnskólum Reykjavíkur
kl. 11.35-11.50 ART- betri samskipti - minnkar líkur á ofbeldishegðun – Katrín Þrastardóttir fjölskyldu ART ráðgjafi hjá ART á Suðurlandi
kl. 11.50-12.05 Keep safe Gagnreynd hópmeðferð fyrir drengi á aldrinum 13-18 ára sem eru með frávik í taugaþroska og hafa sýnt óviðeigandi kynferðislega hegðun – María Jónsdóttir félagsráðgjafi hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
kl. 12.05-13.00 matarhlé
kl. 13.00 -13.45 Áhrif menningar á ofbeldi – rafrænt – Hanna Cinthio rannsakandi á sviði félagsráðgjafar með áherslu á heiðurstengt ofbeldi
kl. 13.45 -14.00 Samræða um ofbeldi: Karlar sem berja - Dr. Guðrún Kristinsdóttir félagsráðgjafi, prófessor emerita og Dr. Jón Ingvar Kjaran prófessor, bæði hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands
kl. 14.00-14.15 Heimilisfriður - kynning á úrræði fyrir gerendur í heimilisofbeldi – Andrés Ragnarsson sálfræðingur
kl. 14.15-14.30 Taktu Skrefið - úrræði fyrir einstaklinga með óviðeigandi og/eða skaðlega kynhegðun – Anna Kristín Newton sálfræðingur
kl. 14:30-14:45 kaffihlé
kl. 14:45-15:00 Hugræn atferlismeðferð fyrir fjölskyldur sem að beita ofbeldi (AF-CBT) - Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur hjá Barnavernd Reykjavíkur
kl. 15.00-15.15 Hugvekja: Samfélag sem hlustar - Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði
kl. 15.15-16.00 Panellumræður með þátttöku fyrirlesara – stjórnandi Chien Tai Shill félagsráðgjafi