Brasilía og Argentína taka ekki þátt ef HM verður á tveggja ára fresti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2021 14:00 Heimsmeistaramót án Brasilíu og Argentínu yrði vart svipur að sjón. getty/Andre Borges Brasilía, Argentína og hinar átta þjóðirnar sem mynda CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku, leggjast alfarið gegn því að HM verði haldið á tveggja ára fresti og ætla ekki að taka þátt ef sú breyting verður að veruleika. FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, skoðar nú hvort gerlegt sé að halda HM á tveggja ára fresti. Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, leiðir þá vinnu. COMNEBOL fundaði í Paragvæ í gær og það er samróma álit þjóðanna sem skipa sambandið að þau muni ekki samþykkja HM á tveggja ára fresti. „Það eru engar ástæður, kostir eða réttlæting fyrir þessari tillögu FIFA. Vegna þess munu þær tíu þjóðir sem skipa COMNEBOL ekki taka þátt á HM ef mótið verður á tveggja ára fresti. Með þessum fyrirætlunum er bakinu snúið við næstum því hundrað ára fótboltahefð og sögu eins merkilegasta íþróttaviðburðar heimsins hafnað,“ segir í yfirlýsingu COMNEBOL. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, er einnig mótfallið hugmyndinni um HM á tveggja ára fresti og sömu sögu er að segja af Alþjóða ólympíunefndinni. HM hefur verið haldið á fjögurra ára fresti síðan mótið var fyrst haldið í Úrúgvæ 1930. Lið frá Suður-Ameríku hafa níu sinnum orðið heimsmeistarar, Brasilía fimm sinnum og Argentína og Úrúgvæ tvisvar sinnum hvor þjóð. HM 2022 í Katar FIFA Tengdar fréttir „Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. 22. október 2021 08:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, skoðar nú hvort gerlegt sé að halda HM á tveggja ára fresti. Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, leiðir þá vinnu. COMNEBOL fundaði í Paragvæ í gær og það er samróma álit þjóðanna sem skipa sambandið að þau muni ekki samþykkja HM á tveggja ára fresti. „Það eru engar ástæður, kostir eða réttlæting fyrir þessari tillögu FIFA. Vegna þess munu þær tíu þjóðir sem skipa COMNEBOL ekki taka þátt á HM ef mótið verður á tveggja ára fresti. Með þessum fyrirætlunum er bakinu snúið við næstum því hundrað ára fótboltahefð og sögu eins merkilegasta íþróttaviðburðar heimsins hafnað,“ segir í yfirlýsingu COMNEBOL. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, er einnig mótfallið hugmyndinni um HM á tveggja ára fresti og sömu sögu er að segja af Alþjóða ólympíunefndinni. HM hefur verið haldið á fjögurra ára fresti síðan mótið var fyrst haldið í Úrúgvæ 1930. Lið frá Suður-Ameríku hafa níu sinnum orðið heimsmeistarar, Brasilía fimm sinnum og Argentína og Úrúgvæ tvisvar sinnum hvor þjóð.
HM 2022 í Katar FIFA Tengdar fréttir „Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. 22. október 2021 08:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
„Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. 22. október 2021 08:00