Jólastöðin er komin í loftið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 1. nóvember 2021 17:00 Jólabörn geta ný hlustað á jólalög allan sólarhringinn á Jólastöðinni 96,7. Getty/Deagreez Jólabörn landsins geta glaðst yfir því að Jólastöð LéttBylgjunnar er komin í loftið. Líkt og á hverju ári breytist LéttBylgjan 96,7 í Jólastöðina nokkrum vikum fyrir jól þar sem jólalögin hljóma allan sólarhringinn. Jólastöðin er eina stöðin á landinu sem spilar einungis jólalög og hafa hlustendur tekið stöðinni fagnandi á hverju ári. Jólin eru þó mætt á fleiri staði en Jólastöðina. Verslunin Costco var komin í jólaskap í september. Jólageitin er komin upp og er hangikjötið komið á boðstólinn í Ikea. Þá eru piparkökur, jólakökur, jólaöl og jólabjór einnig komin í búðir, ásamt því að jólaljós eru farin að spretta upp á hinum ýmsu stöðum. Hvort sem þú ert komin í jólaskapið strax eða ekki, þá eru jólalögin óumflýjanlegur hluti af jólaundirbúningnum og færir Jólastöðin þér þau beint í æð. Hér fyrir neðan má hlusta á Jólastöð LéttBylgjunnar: Jól Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jólabjórsins beðið í skugga aukins fjölda smitaðra Í dag er J-dag, dagurinn sem unnendur jólabjórs bíða í ofvæni eftir á ári hverju. Jólabjórinn frá Tuborg er nefnilega ekki seldur fyrr en að kvöldi J-dags. Jólabjórþyrstir létu uppsveiflu kórónuveirufaraldursins ekki stöðva sig og krár bæjarins iða af lífi. 29. október 2021 20:42 Jólin komin á fullt í Rúmfatalagernum Ljósaseríur og luktir vinsælar til að lýsa upp skammdegið. 21. október 2021 08:46 Jólin eru komin í Costco Í dag, 23. september, er búið að setja upp jólaskraut á heilu gangana í stórversluninni Costco í Garðabæ. Fyrstu haustlægðirnar eru að fara yfir landið og Costco virðist komið í bullandi jólaskap. 23. september 2021 15:30 100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. 15. september 2021 15:04 Mest lesið Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Jólastöðin er eina stöðin á landinu sem spilar einungis jólalög og hafa hlustendur tekið stöðinni fagnandi á hverju ári. Jólin eru þó mætt á fleiri staði en Jólastöðina. Verslunin Costco var komin í jólaskap í september. Jólageitin er komin upp og er hangikjötið komið á boðstólinn í Ikea. Þá eru piparkökur, jólakökur, jólaöl og jólabjór einnig komin í búðir, ásamt því að jólaljós eru farin að spretta upp á hinum ýmsu stöðum. Hvort sem þú ert komin í jólaskapið strax eða ekki, þá eru jólalögin óumflýjanlegur hluti af jólaundirbúningnum og færir Jólastöðin þér þau beint í æð. Hér fyrir neðan má hlusta á Jólastöð LéttBylgjunnar:
Jól Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jólabjórsins beðið í skugga aukins fjölda smitaðra Í dag er J-dag, dagurinn sem unnendur jólabjórs bíða í ofvæni eftir á ári hverju. Jólabjórinn frá Tuborg er nefnilega ekki seldur fyrr en að kvöldi J-dags. Jólabjórþyrstir létu uppsveiflu kórónuveirufaraldursins ekki stöðva sig og krár bæjarins iða af lífi. 29. október 2021 20:42 Jólin komin á fullt í Rúmfatalagernum Ljósaseríur og luktir vinsælar til að lýsa upp skammdegið. 21. október 2021 08:46 Jólin eru komin í Costco Í dag, 23. september, er búið að setja upp jólaskraut á heilu gangana í stórversluninni Costco í Garðabæ. Fyrstu haustlægðirnar eru að fara yfir landið og Costco virðist komið í bullandi jólaskap. 23. september 2021 15:30 100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. 15. september 2021 15:04 Mest lesið Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Jólabjórsins beðið í skugga aukins fjölda smitaðra Í dag er J-dag, dagurinn sem unnendur jólabjórs bíða í ofvæni eftir á ári hverju. Jólabjórinn frá Tuborg er nefnilega ekki seldur fyrr en að kvöldi J-dags. Jólabjórþyrstir létu uppsveiflu kórónuveirufaraldursins ekki stöðva sig og krár bæjarins iða af lífi. 29. október 2021 20:42
Jólin komin á fullt í Rúmfatalagernum Ljósaseríur og luktir vinsælar til að lýsa upp skammdegið. 21. október 2021 08:46
Jólin eru komin í Costco Í dag, 23. september, er búið að setja upp jólaskraut á heilu gangana í stórversluninni Costco í Garðabæ. Fyrstu haustlægðirnar eru að fara yfir landið og Costco virðist komið í bullandi jólaskap. 23. september 2021 15:30
100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. 15. september 2021 15:04