Fjögurra ára stúlka sem var saknað í meira en tvær vikur fannst á lífi Kjartan Kjartansson skrifar 2. nóvember 2021 22:03 Cloe Smith hvarf úr tjaldi þar sem hún svaf með systur sinni um miðjan október. Lögreglan í Vestur-Ástralíu Lögreglan í Ástralíu fann fjögurra ára gamla stúlku sem hafði verið saknað í átján daga á lífi í læstu húsi. Stúlkan hvarf af tjaldstæði í vestanverðu landinu þar sem hún var með foreldrum sínum í fríi. Karlmaður er í haldi lögreglu. Cleo Smith hvarf sporlaust frá tjaldsvæði við strandbæinn Carnarvon á Kóralströndinni í Vestur-Ástralíu aðfaranótt 16. október. Upphófst þá umfangsmikil leit að stúlkunni á landi, lofti og á sjó. Ástralskir fjölmiðlar sögðu frá því að mannaveiðarar hefðu tekið þátt í leitinni eftir að þeim var heitið milljón dollurum í verðlaun fyrir upplýsingar sem gætu varpað ljósi á hvarf Smith. Breska ríkisútvarpið BBC segir að lögreglumenn hafi brotist inn í læst hús og fundið stúlkunni í Carnarvon klukkan eitt að staðartíma í nótt, um klukkan fimm síðdegis að íslenskum tíma í dag. Karlmaðurinn sem er í haldi er frá bænum. Ekki hafa verið veittar frekari upplýsingar um hann. Smith hefur nú verið komið aftur í faðm fjölskyldu sinnar. Móðir hennar lýsti því að Cleo hefði sofið á vindsæng við hlið yngri systur sinnar í tjaldi en foreldrarnir í öðru rými í tjaldi þeirra. Þegar móðirinn vitjaði dætra sinna um morguninn hafi Cleo verið horfin og opið inn í tjaldið. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Cleo Smith hvarf sporlaust frá tjaldsvæði við strandbæinn Carnarvon á Kóralströndinni í Vestur-Ástralíu aðfaranótt 16. október. Upphófst þá umfangsmikil leit að stúlkunni á landi, lofti og á sjó. Ástralskir fjölmiðlar sögðu frá því að mannaveiðarar hefðu tekið þátt í leitinni eftir að þeim var heitið milljón dollurum í verðlaun fyrir upplýsingar sem gætu varpað ljósi á hvarf Smith. Breska ríkisútvarpið BBC segir að lögreglumenn hafi brotist inn í læst hús og fundið stúlkunni í Carnarvon klukkan eitt að staðartíma í nótt, um klukkan fimm síðdegis að íslenskum tíma í dag. Karlmaðurinn sem er í haldi er frá bænum. Ekki hafa verið veittar frekari upplýsingar um hann. Smith hefur nú verið komið aftur í faðm fjölskyldu sinnar. Móðir hennar lýsti því að Cleo hefði sofið á vindsæng við hlið yngri systur sinnar í tjaldi en foreldrarnir í öðru rými í tjaldi þeirra. Þegar móðirinn vitjaði dætra sinna um morguninn hafi Cleo verið horfin og opið inn í tjaldið.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira