Hannes verðlaunaður í Lübeck: „Hamingjusamur og stoltur“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. nóvember 2021 10:15 Hannes Þór Halldórsson hefur fengið frábær viðbrögð fyrir sinni fyrstu bíómynd í fullri lengd. Facebook/Hannes Þór Halldórsson Kvikmyndin Leynilögga hlaut verðlaun á Nordische Filmtage Lübeck í gær, Kvikmyndahátíðinni í Lübeck Þýskalandi. Leynilögga var opnunarmynd hátíðarinnar og fékk mjög góðar viðtökur. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri hlaut verðlaunin Besta fyrsta mynd leikstjóra (Best Feature Film Debut). Leynilögga er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Hannes leikstýrir og hefur hann hlotið mikið lof fyrir. Þetta er mikill heiður fyrir Hannes Þór leikstjóra, Pegasus sem framleiðir myndina og alla aðstandendur. Kvikmyndin var opnunarmynd hátíðarinnar sem var haldin hátíðlega á sérstakri gala frumsýningu síðastliðin miðvikudag. Hátíðin birti þessa flottu mynd af Hannesi á leið upp á svið að taka við verðlaununum í gær. Leynilögga hefur fengið mögnuð viðbrögð bæði hér heima og erlendis.Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna fyrstu sýningarhelgina á Íslandi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Hannes segist bæði hamingjusamur og stoltur af teyminu sem kom að þessu verkefni. Búið er að tryggja dreifingu í Þýskalandi þar sem hún verður sýnd í kvikmyndahúsum bæði á íslensku með þýskum texta og talsett á þýsku. Norrænir kvikmyndadagar í Lubeck er ein elsta hefð kvikmynda hátíða í heiminum - fyrst kynnt af Lubeck Kvikmyndaklúbbnum árið 1956 og síðan tekið yfir af Hanseatic borginni í Lubeck 1971. Þetta er eina hátíðin í Þýskalandi, og Evrópu, sem er helguð kynningu á kvikmyndum frá Norður og Norðaustur Evrópu. Hannes Þór var í einlægu viðtali í Einkalífinu í síðustu viku og má horfa á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Í viðtalinu er farið yfir ferilinn í boltanum, Leynilögguna, hvernig hann fór út í leikstjórn, hjónabandið með eiginkonu sinni Höllu Jónsdóttur, föðurhlutverkið, augnablikið þegar hann varði vítaspyrnuna frá Messi og margt fleira. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Algjör stoð og stytta í mínu lífi Hannes Þór Halldórsson er líklega besti markvörður Íslandssögunnar. Hannes leikstýrir kvikmyndinni Leynilögga sem frumsýnd var á dögunum og er það fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. 7. nóvember 2021 10:00 Leynilöggan halaði inn milljónir um frumsýningarhelgina Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna um liðna helgi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Mýrin í leikstjórn Baltasar Kormáks átti metið en miðar á myndina seldust fyrir 15,8 milljónir króna í október 2006. 25. október 2021 11:40 Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. 12. ágúst 2021 14:15 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson leikstjóri hlaut verðlaunin Besta fyrsta mynd leikstjóra (Best Feature Film Debut). Leynilögga er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Hannes leikstýrir og hefur hann hlotið mikið lof fyrir. Þetta er mikill heiður fyrir Hannes Þór leikstjóra, Pegasus sem framleiðir myndina og alla aðstandendur. Kvikmyndin var opnunarmynd hátíðarinnar sem var haldin hátíðlega á sérstakri gala frumsýningu síðastliðin miðvikudag. Hátíðin birti þessa flottu mynd af Hannesi á leið upp á svið að taka við verðlaununum í gær. Leynilögga hefur fengið mögnuð viðbrögð bæði hér heima og erlendis.Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna fyrstu sýningarhelgina á Íslandi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Hannes segist bæði hamingjusamur og stoltur af teyminu sem kom að þessu verkefni. Búið er að tryggja dreifingu í Þýskalandi þar sem hún verður sýnd í kvikmyndahúsum bæði á íslensku með þýskum texta og talsett á þýsku. Norrænir kvikmyndadagar í Lubeck er ein elsta hefð kvikmynda hátíða í heiminum - fyrst kynnt af Lubeck Kvikmyndaklúbbnum árið 1956 og síðan tekið yfir af Hanseatic borginni í Lubeck 1971. Þetta er eina hátíðin í Þýskalandi, og Evrópu, sem er helguð kynningu á kvikmyndum frá Norður og Norðaustur Evrópu. Hannes Þór var í einlægu viðtali í Einkalífinu í síðustu viku og má horfa á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Í viðtalinu er farið yfir ferilinn í boltanum, Leynilögguna, hvernig hann fór út í leikstjórn, hjónabandið með eiginkonu sinni Höllu Jónsdóttur, föðurhlutverkið, augnablikið þegar hann varði vítaspyrnuna frá Messi og margt fleira.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Algjör stoð og stytta í mínu lífi Hannes Þór Halldórsson er líklega besti markvörður Íslandssögunnar. Hannes leikstýrir kvikmyndinni Leynilögga sem frumsýnd var á dögunum og er það fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. 7. nóvember 2021 10:00 Leynilöggan halaði inn milljónir um frumsýningarhelgina Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna um liðna helgi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Mýrin í leikstjórn Baltasar Kormáks átti metið en miðar á myndina seldust fyrir 15,8 milljónir króna í október 2006. 25. október 2021 11:40 Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. 12. ágúst 2021 14:15 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Algjör stoð og stytta í mínu lífi Hannes Þór Halldórsson er líklega besti markvörður Íslandssögunnar. Hannes leikstýrir kvikmyndinni Leynilögga sem frumsýnd var á dögunum og er það fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. 7. nóvember 2021 10:00
Leynilöggan halaði inn milljónir um frumsýningarhelgina Kvikmyndin Leynilöggan halaði inn 15,9 milljónum króna um liðna helgi sem gerir kvikmyndina að tekjuhæstu frumsýningu á íslenskri mynd frá upphafi. Mýrin í leikstjórn Baltasar Kormáks átti metið en miðar á myndina seldust fyrir 15,8 milljónir króna í október 2006. 25. október 2021 11:40
Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. 12. ágúst 2021 14:15