Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Samúel Karl Ólason skrifar 8. nóvember 2021 11:00 Eleven í haldi jakkafataklæddra manna. Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. Eleven og Will búa í Kaliforníu en í stiklunni er Eleven að lesa bréf sem hún er að senda heim til Mike í Hawkins. Í bréfinu segist hún vera að aðlagast lífinu á vesturströndinni og eignast vini í skólanum en hún virðist vera að ljúga því að Mike þar sem hinir skólakrakkarnir virðast vera vondir við Eleven. Hún segist hlakka til vorfrísins því þá muni hún hitta Mike og segir að þau muni eiga frábært frí saman. Við það breytir stiklan um takt. Hermenn, skothríð, sprengingar og krípí dúkka er meðal þess sem sjá má. Eins og í fyrstu stiklunni er, við fyrstu sýn, lítið af frétta af fógetanum Jim Hopper. Sjá einnig: Fjórða þáttaröð Stranger Things sýnd á næsta ári Stiklan var birt á laugardaginn 6. nóvember en það er dagsetningin sem Will týndist í Hawkins árið 1983 í fyrstu þáttaröðinni og er Stranger Things dagurinn. Fjórða þáttaröð Stranger Things verður frumsýnd á Netflix næsta sumar. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Eleven og Will búa í Kaliforníu en í stiklunni er Eleven að lesa bréf sem hún er að senda heim til Mike í Hawkins. Í bréfinu segist hún vera að aðlagast lífinu á vesturströndinni og eignast vini í skólanum en hún virðist vera að ljúga því að Mike þar sem hinir skólakrakkarnir virðast vera vondir við Eleven. Hún segist hlakka til vorfrísins því þá muni hún hitta Mike og segir að þau muni eiga frábært frí saman. Við það breytir stiklan um takt. Hermenn, skothríð, sprengingar og krípí dúkka er meðal þess sem sjá má. Eins og í fyrstu stiklunni er, við fyrstu sýn, lítið af frétta af fógetanum Jim Hopper. Sjá einnig: Fjórða þáttaröð Stranger Things sýnd á næsta ári Stiklan var birt á laugardaginn 6. nóvember en það er dagsetningin sem Will týndist í Hawkins árið 1983 í fyrstu þáttaröðinni og er Stranger Things dagurinn. Fjórða þáttaröð Stranger Things verður frumsýnd á Netflix næsta sumar.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein